Alþýðublaðið - 22.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1925, Blaðsíða 3
/ 3 Erleml slfflsksftL Khöfa, j8, sept, FB. SpánYerJar í kreppn í Marokkó, Frá Madríd er símað, aö land- gönguliB flotans só í hættulegri kreppu. ÓyeÖur hafl skolliö á skyndilega og þeas vegna ekki veriö hægt að koma á land öllu því liöi, sem þörf var, Landgöngu- liðið vantar skotfæri mat o. fl, •n Marokkómenn r&ðast á það af hinni mestu grimd Bretar bera sakir á Tyrki. Frá Genf er símað, að Bretar hafl lagt fram sánnanir fyrir því, að Tyrkir hafl nýlega flutt burt 8000 kristna menn úr Mosulhéraði og farið með þá til Tyrklands. Suma hafl þeir myrt, en Jeitt aðra í þrældóm. Mælist þetta afskaplega \ ill.fr fyrir. YerÖIannapeningnm skilað aftnr. Frá París er símað, ab fulltrú- ar frönsku hermannafélaganna hafl í gær afhent sendiherra Batda- ríkjanna mikið af verðlaunapen- ingum frá Bandaríkjamönnum, sem frakkneskir hermenn hlutu á striðs- árunum. Þetta var gert í mót- mæiaBkyni gegn kröfuhörku Banda ríkjamanna í skuldamálinu. Tóuskáld látið. Frá Vínarborg er símað, að Leo Fall tónskáld sé látinn. Prinzinn af Wales í iiættu. Frá Buenos Ayres er símað, að piinzinn af Wales hafi verið mjög hætt kominn vegna járnbrautar- slyss. MálningarTðrur. Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, þurkefni, terpentína, þurrir litir, Japan-lakk, eikar- og Kópal-lökk og margt fleira. Góðar Y0rnr. Ódýrar verur. Bf rafif. Biti & Ljös, LangaYegi 20 B — Plml 880. Khöfn 19. sept. FB. Ferðalag kenalnmálaráðherr- ans franska. Frá Berlín er símað, að almenn ánægja sé yflr umsímaðri heim- sókn franska kenslumálaráðherr- ans. Hann hélt enga íyrirlestra í Barlín, en átti langt viðtal við Stresemann um andlega samvinnu milli þjóðanna og friðarvilja í Frakklandi. Frá París er símað, að kenslu- málaráðherrann sé aftur kominn eftir förina til Kaupmannahafnar og Berlínar. Vonast hann eftir því, að mikill óbeinn árangur verði af förlnni. Anðvaldið í Ámeríkn hiætt YÍð HÚSSS. Frá Washington er símað, að stjórnin hafl skipað sendiráðum og ræðismönnum að viðhafa alla gætni, þegar Rússar biðjast árit- unar á vegabréf til Ameríku. Stjórnin neitaði nýlega brezkum þiogmanni úr flokki sameignar- manna um landgöngu Gnll inndið í Anstnr Afríkn. Frá Lundúnum er simað, að miklar gullæðar séu nýfundnar í brezku Au«tur-Afriku. VerkamaðDMD, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar ð kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Kjötílát til sölu á Óðlnsgötu 28. Yeggmyndir, iallegar eg ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á s*ma stað. St. „Dnnur“ heldur hlatavelta næst komandl sunnudag. Gjöíum Yeltt n óttaka kl. 8—9 e. h. tll helgar í G.-T.-húsInu. ÚtbiHsiSiS M|iáSul>la8í8 hvar eem pið eruð og hwert aen þið leril! Annie Leits Ofl Jön Leifs ætla vegna margra áskorana að balda pfanóhljómleika, ef næg þátttaka verður. Áskriftar- ilstar liggja framml í bókaverzl- un ísafoldar og hjá Eymundsson. Verkefnl: íslenzku þjóðlðgln, tónsmíðar eftlr Jón Leifs, mörg lög eftlr Chopln, Debussy o. fl. — Aðgangur 2 og 3 krónur. . ■ L - »1-1 M'l Edgar Rice Burroughs: Wlltl Tarzan. til vill verður okkur ekki mein gert, meðan við höld- um okkur hurtu frá staðnum." BEn hvernig eigum við að vita, hver sá staður er, •em við megum ekki nálgast?“ gpurði Smith-Oldwick. ,Við vitum það ekki,“ svaraði Tarzan, „en liklega er það sá staðor, sem við leitum að.“ ,Þú átt við vatn?“ spurði Berta. ,Já.“ Þau sátu um stund þögul, Liklega klukkustundu liðar stóð apamaðurinn á fætur og dró hnif sinn úr iliðrum. Smith-Oldwick blundaði upp við hellisvegginn, en Berta var steinsofauð inni i hellinum. Augnablikl eftir, að Tarzan stóö á fætur, hrukku þau Berta upp við ógurleg ljónsöskur og hark. Tarzan utóð með reiddan hnif sinn i hellismunnanum. Hann hafði ekki búist við svo snöggri árás, þött hann stæði á fætur vegna þess, að hann vissi, að fleiri menn voru komnír til ljónanna, og að hópurinn læddist nær. Hann hefði auðveldlega getað komist undan, þvi að hann vissi, að hamarinn var kleifur jafngóðum klifrara og hann var. Það hefði verið hyggilegra, þvi að ekkerí gat hann gegn svo miklu ofurefli, sem hér sótti að honum. En hann fór hvergi. Hann átti stúlkunni ekkert gott upp að unna, og ekki gat hann varið hana. Samt hélt eitthvað i hann. Tarzan kom engri vöm við. Heill herskari af ljónum stukku á hann 1 eínu og veltu honum undir sig. Höfuð hans slóst við, og hann rotaðist. Bjart var af degi, er hann raknaði við. í fyrstu heyrði hann einhvero hávaöa, en smám saman breyttist það i ljónsöskur, og brátt áttaði hann sig á því, sem fyrir hann h»föi koœið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.