Austurglugginn


Austurglugginn - 04.10.2013, Side 1

Austurglugginn - 04.10.2013, Side 1
ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is ISSN1670-356139. tbl. - 12. árg. - 2013 - Föstudagur 4. október. Áskriftarverð kr. 1.750 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 550 www.svn.is Meðal efnis: • Opnun sjúkraþjálfunarstofunnar Heilsuleiða á Egilsstöðum bls. 15 • Sláturfélag Austurlands gjaldþrota bls. 2 • Ný brú í Seldal bls. 2 • Staða Norðfjarðarganga bls. 2 • Sveinn Snorri Sveinsson er Austurskáld vikunnar bls. 4 • Sælkeri vikunnar, „Fyrir 11 árum“ og lokaorð baksíða Fréttablað Austurlands 1298 krónur kg 98 krónur kg 2998 krónur kg Sá merkilegi atburður átti sér stað í Njarðvíkurrétt um helgina, að Skúli Andrésson bóndi á Framnesi í Borgarfirði mætti þar í áttugasta skiptið í röð. Skúli er 86 ára gamall og hefur ekki misst úr ár í réttum síðan hann fór í sína fyrstu, sex ára gamall. bls. 2 Senn mun rísa fyrsta íbúðarhúsið sem byggt hefur verið á Vopnafirði síðan 1995. Magnús Már Þorvaldsson, upplýsinga- og menningarmálafulltrúi á Vopnafirði segir allt stefna í rétta átt á staðnum. bls. 2 Fljótsdalshérað, Höttur og UÍA taka saman þátt í Hreyfiviku (Move week) annað árið í röð, vikuna 7.-13. október. „Með vikunni viljum við vekja athygli á kostum þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega og óskum eftir þátttöku sem flestra. Íþróttaálfurinn mun meðal annars koma í heimsókn.“ bls. 15 Mjólkurstöðin er ljúfmetisverslun í Neskaupstað sem selur ferskt kjöt og fisk, tilbúna rétti og sælkeraframleiðslu. Mjólkurstöðin er eins og nafnið gefur til kynna staðsett í húsnæði gömlu Mjólkurstöðvarinnar þar í bæ. Aðstandendur fyrirtækisins eru þeir Hákon Guðröðarson, Hafsteinn Hafsteinsson og Guðröður Hákonarson. Allt um Mjólkurstöðina og meira til á bls. 13 Í blaði vikunnar er einmitt kynning á almenningssamgöngum á Austurlandi, en fjögurra síðna umfjöllun frá Strætisvögum Austurlands er á bls. 7-10. Hákon segir að verkefnið framundan sé meðal annars að koma framleiddum vörum í áframhaldandi þróun, neytendavænni umbúðir og aukna dreif ingu. Langar að breyta almenningssamgöngum í Fjarðabyggð í Sushi train á föstudögum Hákon Guðröðarson segir frá starfsemi Mjólkurstöðvarinnar Leiðakerfi Sjá bls. 7

x

Austurglugginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.