Austurglugginn


Austurglugginn - 07.12.2012, Side 10

Austurglugginn - 07.12.2012, Side 10
Á liðnu sumri var tölvuþjónusta á vegum sveitar- félagsins boðin út. Samningur um altæka tölvu- þjónustu við Nýherja, sem verið hafði í gildi um skeið rann út í lok september og vildu menn því nota tækifærið og kanna hvort hægt væri að haga þessum málum á annan og ódýrari hátt, en jafn- framt að fylgja eftir tæknibreytingum sem eru mjög tíðar í þessum geira. Samið var við AN-lausnir á Egilsstöðum um úttekt á tölvumálum sveitarfélagsins og á grunni hennar unnu starfsmenn fyrirtækisins útboðs- lýsingu og útboðsgögn. Útboðið var fjórskipt, þannig að hægt var að bjóða í hvern lið fyrir sig , eða þá alla eftir hentugleikum bjóðenda. Niðurstaða tilboðanna var sú að samið var við Myndsmiðjuna/Tölvuteymi um kaup á net- þjónum. Samið var við Nýherja um hýsingu og tengingar og að síðustu var ákveðið að hafna öllum tilboðum um notendaþjónustu og tölvuumsjón og ráða starfsmann til að sjá um þau mál hjá sveitar- félaginu. Auglýst var eftir starfsmanni og eftir að metumsóknir höfðu verið nar og rætt hafði verið Haddvið umsækjendur var ur Áslaugsson ráðinn til starfans. AkureyHaddur er 37 ára ringur og starfaði Símansáður á fyrirtækjasviði við rekstur net- ækja ogþjóna, útstöðva og jaðart uppsetningu á ona hanIP símkerfum. Sambýlisk s er Sigríður EgilsstöðuFanney Guðjónsdóttir frá m og eiga dan er nú aþau saman einn son. Fjölskyl ð huga Haddur er þegar að flutningi til Egilsstaða, en raði. kominn til vinnu hjá Fljótsdalshé nna við að Nú eru starfsmenn Nýherja að vi í tölvu-setja upp nýja netþjóna Fljótsdalshéraðs kerfi sal sínum og færa þangað gögn og tölvu sveitarfélagsins af eldri netþjónum fyrirtækis- ins. Jafnframt verður unnið við uppfærslur og breytingar á samböndum stofnana, til samræmis við kröfur í útboði og tilboð Nýherja. nÁformað er síðan að taka búnaðarmál stof - sveitarfélagsins til gagngerðar endurskoð-anna eftir því sem ástand hans gefur tilefni til og unar, yfa. Þar er meðal annars til skoðunar fjármunir le rvélar, sem keyra áað setja upp svokallaðar sýnda einum miðlægum þjóni. Þessi búnaður hefur þá kosti að hafa litla bilanatíðni, er mjög hljóðlátur og notar litla orku, miðað við hefðbundnar borð- eða fartölvur. Auk þess er hann mun ódýrari í nnkaupi og einfaldari í umsýslu. Þessi búnaður i var settur upp í Fellaskóla sl. vor og nú er verið að setja sambærilegan búnað upp í Brúarásskóla. Einnig hefur svona sýndarvél verið sett upp bæði í Þjónustumiðstöðinni og á bæjarskrifstofunni, í stað hefðbundins tölvubúnaðar sem bilaði og þurfti að endurnýja. Eftir þessar breytingar er það von manna að finni mun á hraða og virkni tölvukerf-notendur ta verkefni m.a. með það isins, enda farið í þet fyrir augum. Ný tilhögun í tölvumálum Fljótsdalshéraðs Nýr skólastjóri og nýtt húsnæði Tónlistarskólans á Egilsstöðum Fljótsdalshérað er á Facebook Á Facebook síðu Fljótsdalshéraðs má finna upplýsingar um ýmislegt sem er á döfinni í sveitarfélaginu, s.s. fréttir og tilkynningar. Þar eru einnig myndir frá ýmsum viðburðum. Vilji menn fylgjast með þá er um að gera að vera „vinur“ Fljótsdalshéraðs. Viltu fá fréttir af heimasíðu Fljótsdalshéraðs í tölvupósti? Ef þú vilt fá fréttirnar á heimasíðu sveitarfélagsins sendar til þín í tölvupósti þá þarftu bara að skrá þig á póstlistann og fréttaveituna sem þú finnur aðgang að neðst á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins Bæjarstjórnin er í beinni! Fundir bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs eru sendir beint út á Netinu, í hljóð og mynd. Fundirnir eru haldnir 1. og 3. miðvikudag í mánuði og hefjast kl. 17.00. Dagskrá hvers bæjarstjórnarfundar er birt á mánudögum sem frétt á heimasíðu sveitarfélagsins. Það er líka hægt að horfa á útsendingar funda eftir að þeir hafa farið fram, þar sem hver fundur er varðveittur í nokkurn tíma. Viljir þú fylgjast með umræðum kjörinna fulltrúa um málefni sveitarfélagsins er þetta góð leið til þess. Í haust urðu talsverðar breytingar á starfi Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Ráðinn var nýr skólastjóri, Daníel Arason. Daníel er fæddur og uppalinn í Neskaupstað og hefur starfað sem tónlistarmaður á Austurlandi um árabil. Daníel hefur verið tónlistarskólakennari auk þess að hafa starfað sem skólastjóri Tónskóla Djúpavogs frá 1996-1999. Hann hefur einnig starfað sem organisti og kórstjóri. Í haust flutti skólinn sig einnig um set en hann hefur um langt skeið verið staðsettur í Selási 18. Flutt var inn í húsnæði Egilsstaðaskóla og hefur tónlistarskólinn nú til umráða 5 kennslustofur þar og aðgang að tónmenntastofu og sal. Með þessu er vonast til að hægt verði að auka sam- vinnu milli grunnskóla og tónlistarskóla. Nú býðst nemendum tónlistarkennsla á grunnskólatíma og notast við breytilega stundaskrá sem þýðir að nemandi kemur ekki alltaf á sama tíma í tónlistar- skólann og missir þ.a.l. ekki alltaf sama tíma í grunnskólanum. Nemendur tónlistarskólans eru nú um 120 og mikil aðsókn í skólann. Átta kenn- arar starfa við skólann og kennt er á öll helstu hljóðfæri. Á dögunum var haldin árshátíð elsta stigs Egilsstaðaskóla. Sett var upp leikritið 6tán á (von)lausu eftir Gísla Rúnar Jónsson. Tónlistarskólinn tók þátt í þeirri uppfærslu með aðstoð við söngæfingar og undir- leik. Sýndar voru tvær sýningar við góða aðsókn. Þá má nefna að tónlistarskólarnir á Héraði héldu sameiginlega tónleika þann 16. nóvember síðastliðinn. Þar sýndu nemendur allra skólanna hvað í þeim býr og voru þessir tónleikar mjög fjölbreyttir og skemmtilegir.

x

Austurglugginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.