Íslenzk fyndni - 01.06.1933, Blaðsíða 7

Íslenzk fyndni - 01.06.1933, Blaðsíða 7
5 inn« hafi áít mestan þátt i því. Slík blöð hafa á- valt mikið menningargildi sé þeim vel beitt. Ég hefi ekki viljað nefna nöfn ákveðinna manna nema í stöku stað í safni þessu, til þess að særa menn ekki, og nöfn í bókinni er því yfirleitt ekki að marka, en það dregur auðvitað úr fyndninni í mörg- um sögunum, að maðurinn er ekki nefndur, sem segir hana eða hún er sögð um. Lykli mun ég skila Þjóðskjalasafninu, að heim- ildum um þær sögur, er ég veit um, er opna má eftir mannsaldur. Kostur er það á sögunum, að þær hafa nærfelt ailar gerzt og eru því sannar. Einstaka kann að hafa borizt hingað írá öðrum þjóðum, en fáar munu það vera, því að deili veit ég á þeim flestöllum. Þó hafa nokkrar sögur spunnist um þekkta menn, sem mér er kunnugt um að ekki eru sannar. Örðugt hefir mér þótt að þræða takmörkin þar sem fyndnisögurnar hafa snert klám, ég hefi vilj- að vera varkár þar og sieppt því nokkrum góðum tvíræðum sögum. Annars er það nokkur vorkunn, þótt íslendingar sé viðkvæmir í þessu efni, því að íslenzkan er þrátt fyrir fegurð hennar nokkuð stirfin og óþjál á þessu sviði, samanborið við mörg önnur mál, eins og t. d. frönsku. Annars fínnst mér landinn vera óþarflega kviku- sár í þessum málum og mun það eiga fyrir sér að breytast. Að minnsta kosti vil ég heldur hlusta á hressilega fyndni, hvort heldur er í bundnu eða ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.