Íslenzk fyndni - 01.06.1934, Blaðsíða 89

Íslenzk fyndni - 01.06.1934, Blaðsíða 89
EFTIRMÁLI. Mér var það ljóst, er ég gaf út bókina „íslensk fyndni“ sem sýnishorn i fyrra, að það var vandaverk, og þó sér- staklega óvinsællt verk. Ég vissi, aS menn myndu gjöra miklar kröfur, sérstaklega þar sem samskonar bók hafSi ekki komið út áður. Þar að auki bafði ég mjög lítinn tima til undirbúnings bókarinnar. Tilefni bókarinnar var satt að segja það, að ég sat með nokkrum kunningjum og sagði skopsögur. Einn þeirra skoraði þá á mig að gefa út bók um þetta efni. Ég gerði það, og varð bókin til á stuttum tíma. En samt sem áður ætla ég að telja hana til jafns við önnur erlend rit um sama efni. Benda mætti og á það rit til samanburðar, sem mest hefur prentað af íslenzkum skopsögum, Þjóðvinafélagsalmanakið, sérstaklega í tíð Tryggva Gunnarssonar, sem var allra manna áhugasam- astur á að safna skopsögum og enda smekkvís á þær. Það var nú líka svo, að sýnishorn þetta fékk svo almenn- ar vinsældir, að hún seldist strax upp og var prentuð upp aftur, enda fékk hún yfirleitt mjög góða ritdóma. Vandkvæðin á því að skrifa svona sögur á þann hátt, að menn verði alment ánægðir, liggja aðallega i því, að nær- fellt allar skopsögur, sérstaklea þegar þær fara að fyrnast, eru til í mörgum útgáfum. Ef nú svo sagan ekki er skráð eins og sá maður hefur heyrt hana, sem söguna les, þá segir hann undantekningarlítið að hún sé vitlaus. Menn gá ekki að því, að gildi skopsagna fer yfirleitt ekki eftir því, hvernig þær eru sannastar, heldur hvernig þær eru beztar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.