Kosningablað Framsóknarflokksins - 20.01.1938, Blaðsíða 2
-2-
P handa þurfamönnum sínum, sjúkrahúsi$ eða öðriim stofnunum s'ínual Enn-
-remur að athugaðar verði fleiri leiðir til að afla bænum tekna
m hnngao til hefur vepið gert, sokum |)ess, að það er alkunna, að
oao ao byggga a utsvörum sem að'altekjustofni er enganvegin einhlít
-eió. Ver vil juny stuðla að að bærinn selji timburhus þau, sem
nann nu a, en reisi i ‘stað þess góða,..nýtízku verkamannabústaði,
cg notfæri ser gildandi lög þar að lútandi. Ver munum vinna að því,
ao sameina ^porf^starfsmanna bæjarins, þar sem því verðmr viðknmið,.
§g ao innheiswta a gjöld\im til bæjarins komist í betra horf, óg verði
odyrari meo ]pvr að bæjargjaldkeri framkvæmi sjálfur lögtök þau,
.. em ^n,jakvæmflegt er að.gera, en ekki sé bætt of;an á tap á utsvör-
um ha§?ri greiðsln til lögfræðinga fyrir að vinna bstta starf. eins
og gert hefur verið undanfarin ar.
.•ifstaða til framkvæmda einstakra manna og félaga.
^Elokkur vor vill aiggörlega bréyta um pa stefnu, sem ráðið
j.efur her i bæjarstjorninni 1 þessu efni. Vér vil.jum eftir ítrustu
getu og eftir i>vi, sem lög frekast. leyfa, styðja og styrkja sam-
/innufelagsskap^og einstakra manna fyrirtæki, sem bænum mega verða
<:il hagsbota. Ver viljum |>ví styrkja samvinnufélagsskap og samfél-
igsskap um^kaup a^nýjum batum, sem helzt eru við vort hæfi (^0-70
imalesta hata), ka viljum vér stuðla að því, að allir nýir bátar ,
sem eru eign bæjarbua og stunda héðan fiskiveiðar, verði byggðir
j. staðnum og hlynna að þessu t.d, með eftirgjöf á gjöldum af að-
f’luttu efni- eða lækkun þeÍBra.Bærinn styðjm samvinnufélo g útgerð-
írmannaj sem nu eru starfrækt hér og teljum vér æskilegt að. felög
oessi séu sameinuð meira^ep. verið hefur. >á viljum vér eýrnig
styðja^framkvæmdir í þá átt, að Vestmannaeyingar geti sjalfir
flu:t út ísvarinn <cg frystah fisk á eigin skipum og útgerðar-
nenn eða samvinnufélög peiria studd til þess, að fa skip til að-
annast^slikan utflutning. Einnig viljum vér að athugað sé, ^hvor.t
sigi sé unnt að_koma hér upp verksmiðju fyrir smíði métorvéla,y
5vo og greiða götu þess, að hér megi rísa upp samvinnufélag sjó-
aanna, er komi upp fiskverk-unarhúsi, þar sem hlutamenn geti gert
jð aflahlutum sínum í félagi og fullverkað hann, og þannig tryggt
ser sannvirði vÖrunnar á hverjum tíma.
Unnið verði að því, að niðursuðuverksmiðja sú,sem ákveðið
yr að Sölusamban.d íslenzkra fiskframleiðenda^láti reisa verði^hér
í Vestmannaeyjurn og stuðlað að þv£, að reykhús til^reykingai á
únsum fiski, fiskiafurðum og Öðrum matvælum komi hér sem fyrst.
•leðan ekki er kominn verulegur sölumarkaður fyrir hraðfrystan þorsk
og ýsu viljum vér hlynna að þeim frystihúsum, sem nú eru á staðnum
og stuðla að því, að þau megi áuka útúúnað sinn þannig, að þau *
geti annast þa hraðfrystingu, sem búast má^við að hér verði um að
ræða á næstu árum. í því^sambandi viljum vér stuðla að því, að V
Vestmannaeyingar afli sjálfir þeirrar beitusíldar, sem þeir nota
<g að hún^verði fryst her á staðnum, ' t
Vér teljum að bæjarstjórn eigi að hafa forgöngu í £ví, að
:ynna sér og koma því til leiðar, að gerðar .séu athuganir a mögu--
ieikum til fastra flugferða milli lands og Eyja, hæði með hlið-
sjón af farþegaflutningi og öðrum flutningi, sem koma kynni til
greina.
ifstaðan til sjálfstæðra framtaka bæjarfélagsins í atyinnu-
Lifinu. y ( t
Vér höfum^enga trú á því, að kasta okkur reynzlulitið
eða reynzlulaust út í bæjarrekstur atvinnufyrirtækja, þo að
slíkt geti komið til mála, þar sem einstaklingsframtakið lætur
ekki til sín taka og oss virðist þörf á því, bæjarbúum til hag-
ræðis, án þess að hætta nema litlu fé til þess.
han dbúnað armál,
’ .Ver setjum oss það markmið, að allir ræktunarvegir^verði
lagðir um Eyjarnar á næstu árum. Margir hér geta ekki^hagnytt
sér ræktunarlond sín vegna vegleyais. Einnig viljum vfrstyðja
að því, að efnalitlir menn eignist land og að þeim se hjalpað til
þess að aignast kýr>. ká viljum vér ainnig stuðla eftir megni að