Kosningablað Framsóknarflokksins - 20.01.1938, Blaðsíða 3

Kosningablað Framsóknarflokksins - 20.01.1938, Blaðsíða 3
-5- Þyí» a& kýrstofninn sé bættur. Það er móög Þýðingarmikið mál og mikil nauðsyn a, að Þessu ss kippt í^betra lag. Þa viljum vér sk stuðla að Þv^i Þærinn fái ábuðarrétt á jörð eða j£rðum, ÞeSar Þæp falla ur abúð og eftirkomendur óska ekki eftir abúðarréttind- um.^Þa viljpm vej; stuðla að Því» að komið verði upp sameignarf jós- um a beppilegum stoðum. Loðdyrarækt og £>á einkum minkaraakt, sem er auðvelt og ódýrt að stunda, viljum ver reyna að éfla hér af fremsta megni. Iðnaðarmál. Hlúð verði að hverskonar iðnaði hér í bæ og að iánanbæjar- menn sitji Þar^fyrir lim alla vinnu. Stuðlað verði að haganlegum innkaupiim og lett undir^með Því að auka Þann iðnað, sem fyrir er og styðja nyjungar á Þvr sviði. Greitt verði fyrir nýjum iðnfyrir- tækjum, t.d. ef Þörf krefur, með Þvr» að heimta ekki, eða sem ®± minnst, opinber gjöld af Þeim til bæjarins, eða með eftirgjöf á hafnargjöldum af aðfluttu efni og öðru slíku. ESSDöKSSppXSXíiK ÍÞróttamál. " tau mál viljum vér styðja og styrkja mip. meira en verið hefur. Hafa Þau að mestu verið borin uppi af sérstökum áhugamönnum, sem hana varið kröftum og fé til Þesse eS baft allt of litla hvatn- ingu af hálfu bæjarvaldanna. Vér viljum meðal annars vinna að Því> að heitt vatn sé leitt frá rafstöðinni til Þess að hita sundlaug- ina. Þar verði sem fyrst komið upp sólbyrgi og einnig skýli undir Löngu eða annarsstaðar, Þsœ seni heppilegt Þykir að hafa sjóboð.^ Steypibaði verði komið upp í Barnaskólaniun til þeas, að inni4Þre'fc'fc“ ir komi að fullum notum. Brekkan vestan við ÍÞrottavöllinn ny#a verði fengin ÍÞróttafélögunum til afnota og útbúin fyrir áhorfend- ur að íprottaiðkuiium, Hafnarmál. Þao' er sameiginlegur vilji allra bæjarbúa, að hlúð^sé »em mest að höfninni. Það er allra^flokka mál, Um Þ®-ð viljum vér aðetns lýsa yfir jþví, a$ vér leggjum áherzlu á dypkun innsiglingarinnai* 1 og að byggð verði bátakvi fyrir fiskiflotann og uppfyllingum hra5«- að. Innlent efni sé notað eins og unnt er og bendum vér á, að-hlaðn- ir grjótgarðar múnu víðast "koma að fullum natum. I Þessu sambandi tökum vé^ fram, að nauðsynlegt verður aé kynna höfnina erlendis til Þess» aö fá lækkuð farmgjöld og trygg*- ingargjöld af skipum, er hingað koma með vörur. Ætti Það að takast með aðstoð ríkisst jérnarinnar fyrir milligöngu raðismansia bins ís- lenzka ríkis erlendis. Vatnsmálið Ver viljum láta rannsaka Það til hlítar og taka ákvörðun um Það á næstu árum. gamrsúkH Það virðist helzt um Þrjar Xéj-ðir að ræða: Viðbætur brynna við húsin, hagnýting gígsins^í Helgafelli og dæling vatns úr brunnum, sem grafnir væru inni í Botni. Sxðasta leiðin hefur Þann mikla ókost, að henni fylgir mikill reksturskostn-*- aður. En^allt vep?ður ÞeiVa að athugast afxs og gera samanburð a Því af sérfróðum mönnum. Aðrir bægir^hafa fengið láh til vatnsveitu og ættum vér Þá einnig að eiga kost á Þvi» í Þessu sambandi viljum ver taka fram, að nauðsynlegt getur orðið (vegna ónógs vatns a ac annan hátt) að byggja sjógeymi upp undir Helgafelli bæði til Þess að fá pangað sjó með nægum £rýstingi til Þess að hreinsa ho-lræsin, og í vatnssalerni og böð. Þá viljum vér einnig beita oss fyrir aukinni vatnssöfnun undir Löngm, sem vel er^hægt, og nauðsynlegt að gera fljótt, jjil Þess að engin hastta sé á að ekki verði^upjp.t að • fullnæ&ja pörf aðkomuskipa, sem hingað leita til Þess a§ £a vyVn Þegar hafnarlegan og hafnarinnsiglingin batnar.. Verða Þa auðvitað að vera fullkomnari vatnsleiðslur en nú eru, Má reisa^vatnsgeymi, sem tekur við öllu Þvá vatni, sem sa’fnast á Þessum sloðum og reynd- ar víðar. Eátækramálin ^ , Þar viljum vér að verði gagngerar umbætur. Ver viljum ^ ekki að Þeir> sem Sei>a mestar og haværastar kröfur^til bæjarsjoðs, lifi mun betra lífi en Þeir, sem aldrei lata til sin heyra, en eru ÞÓ, ef til vill, engu betur staddir og hafa 1 einstökum tilfellum hærri framfærzlustyrk en sem nemur sambærilegum tekjum sumra gjald- enda bæjarsjóðs. Vér viláum hafa konu til aðstoðar fulltrua fram- færzlunefndar, sem hafi Það sérstaka hlutverk, að lita til heimil-

x

Kosningablað Framsóknarflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kosningablað Framsóknarflokksins
https://timarit.is/publication/1714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.