Kosningablað Framsóknarflokksins - 20.01.1938, Blaðsíða 4

Kosningablað Framsóknarflokksins - 20.01.1938, Blaðsíða 4
-4- anna, þar sam konur oé, börn eru fyrir og eins til þeirra, sem ekki krefjasi neins i f bæinim til sín og sinna, og geri á því samanburð. Ver vil.jum ao bi gsað sc oil ]p 3 3 • u o.u?cl monna engu síður, helfiur fremur en til hini'a, s< mestar gera kröfur. Vér viljum að sjálfsögðu^s aiirei veita^vel vinnandi mönnum styrk úr bæjarsjóði a annan hátt, en að láta fá fá vinnu, sem þeir einnig allflestir munu óska. Þá ilji'm vér a.fnema J>á óhæfu, að feöux fullvinnandi feður óskilget- inna barna láti bæjarsjóð greiöa með.l.ög með börnum sínum. Folltrúinn í framfærziuir.álum verði framvegis látinn afla skýrzlna ‘um allan hag þurfamanr.a bæjarins og leggi rökstuddar tillögur sínar fyrir framfærzlunefnd om það, hvernig bessu fólki verði bezt hjálp- að,^svo pac, ef unnt er, geti séð sjalfu sér farborða, enda verði í^fátækruunlum að bví unniðj að^glæða sem mest sjálfbjargarviðleitni fólks og rcynt að koma bví á fjárhagslega rettan kjol. í sambaudi við fra fwæmd iega um verkamu.cn ibóstaði verði athugað hvort ekki væri fciltækilegt cð bærinn kærni hér upp skýli þac sem mann gætu fengið að steypa sér steina til húsabygginga. 1- e .mingatmál.i n ■ Ver viljo'..á_leggja mr.kla áherzlu á að ef‘2 a^menningarmál Eyjanna. Ver viljum að þær eigi sinn oigin gagnfræcaskóla á goðum stað, og byggja a þeim grundveili, sem nú er lagour ag með hverju líðandi áci reynist betri ca betri, Vér sueíb.um að bv:‘ eð auka og endurbæta tokasafnið og kippa p:/i/opp úr þeirri hiðurlægingu, sem það hefur verið í um fjölda mörg ái. Ver alítum hina mestu nauðsyn á falle egri og hlýlegri lesstofu í sambandi við safnið og að þetta verði hvorttveggfa að teljast hið mesta neuðsynjamái Syjanna, til and- legs uppe? od s úa þe.irra um ókomin ár, Ver teljum nauð synlegt að fengin verði r.ouðsynleg áhöld oil handavinnhkeunslu, bæði fyrir pilta og stúlkur húsnæði aukið í þessu skyni. Ennfremur að^kom- ið verði upp skóiael. dimsi og hafin matreiðsl ikennsla fyrir stúlkur í efstu bekkjum.þcarnaskólans og aðrsr, eftir pví, sem unnt er. Einnig vii.ium v:•:? stefna að bvi, að komið verði upp leikvelli með skýli við ka'-r'.a.ikolann. Heilbrigðismál= iolræsagerð sé haldið áfram með mun neiri krafti en áður. Sam- in sé síðan reglugerð, sem aflar bænum fjár vegna þessara framkvæmda, eins og í öðrum kaupstööum. Vatnsmálið og sjógeymirinn eru liðir iýpessu. Einnig verði rannsakað heilnæmi vatns á hinum ýmsu stöðum nér í bæ og leitað álits sérfróðra manna og ef það^t.d. reynist snautt af nauðsyniegum efnun, svo sen járnefnum, þá sé athugað hverna.g helzt megi bæta ur þessu til heilsubótar bæjarbúum. Athugaðir séu moguleikar þess ao koma hér upp, kaupa eða leigja, husnæði fyrir utan badnn til dvalar fyrir^efnalitið fólk, einkum konur með börn til hvíldar og, hressingar á sumr’.im, svo og dagheim- ili fyrir börn. Hjúkrun. irkona só raðin handa bæaum til aðstoðar við veikindi á heimilum. Rafmagnsmálið. ■ Rekstur rafstöðvarinn.ar sé endurbættur og rannsakaðsx til hlít- ar hver verði heppilegust framtíðarlausn rafmagnsmá.ls Eyjanna. --------0-------- Niðurlagsorð. Rramsoknarfiokkurinn liér í Eyjum, sem nú býður í fyrsta sinn fuam menn við bæjarstjórnarkosningar, skoðar^sig og vill láta skoða sig sem umbótaflokk, sem líti með sanngirni á kröfur andstæðinganna, en um leið forðist eins og heitan eldinn öfgarnar til beggja hliða. Jafnt kyrstöðufýsn og afturhaldssemi íhaldsins annarsvegar, sem framhleypni og byltingagirni kommunista hinsvegar. Þæryerum vér sammála þeim þcrra bæjarbúa, sem ekki hefur neina trú á því, að samherjar þeirra við þessar kosningar, - social-demokratarnir, fái 4okkru að ráða. Vér viljum vinna að góðri samvinnu og samhjálp í þessum^bæ, en forðast eins og unnt er ulfúð og illindi manna á meðal og þa eink-

x

Kosningablað Framsóknarflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kosningablað Framsóknarflokksins
https://timarit.is/publication/1714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.