Skíðablaðið - 31.03.1939, Síða 1
ÚTGEFANDI: SKÍÐANEFND í. R. A.
1. árg.
Akureyri 31. marz 1939,
1. tbl.
Þátttaka Akureyringa
í landsmótinu.
Hið árlega landsmót er fjölsótt-
asta ög stærsta skíðamót vetrar-
ins og eins og' að líkum lætur,
vekur það mikla athygli og umtal
meðal skíðamanna.
í fyrra var landsmótið háð á
Siglufirði og fóru þá héðan úr
bænum 5 keppendur. Tóku þeir
þátt í svigi og urðu 7., 9., 11. og 27.
í röðinni, eri 1 gekk úr leik. Var
þetta i fyrsta skipti, sem Akur-
eyrskir skíðamenn reyndu sig við
fræknustu skíðagarpa landsins.
Einn Akureyringur — Björgvin
Júníusson — tók þátt í Thulemót-
Skíðanefnd í. K. A.
hefir í vetur staðið fyrir 3 opin-
beruhi mótum og einnig sent
flokk skíðamanna til keppni við
Ólafsflrðinga.
framkvæmd skíðamóta kostar
mikla vinnu og erfiði. Nokkrir
áhugasamir og duglegir menn hafa
ávallt verið boðnir og búnir, í
hvaða veðri sem verið hefir, að
veita nefridinni aðstoð sína og er
það ómetanlegt.
Nefndina skipa 5 menn:
Jón Kristinsson og Gísli Magn-
ússon úr Þór. — Haraldur Sigur-
geirsson og Eðvarð Sigurgeirsson
úr K. A. og Hermann Steiansson
form. nefndarinnar frá í. R. A.
r
Olafsfjarðar-
mótið.
Laugardaginn 18. febrúar • ’ i'ór
flokkur skíðamanna frá Akureyn
með bifreið til Dalvíkur og þaðan
gangandi yfir Dranga .til Ólafs-
fjarðar, til þess að képpa þar i
brekkuskriði, svigi og stökku'm.
Veður og færi var mjög hag-
stætt og móttökurnar í Ólafsfirði
með aíbrigðum góðar. Áhug'i Ól-
afsfirðinga fyrir skíðaíþróttinni er
mjög almennur og var aðsókn að
mótinu talandi vottur þess, þ.yí að
fullur helmingur íbúanna fylgdist
með keppninrií frá morgni til
kvölds.
Mótið hófst á sunnudagsmorg-
uninn kl. 10 með því að allir kepp-
endur þreyttu brekkuskrið. Úrslit
í því urðu sem hér segir:
1. Ólafur Stefánsson, Ólafsfirði.
2. Magnús Guðmundsson, „Þór“.
inu í Rvík í fyrra.og hreppti I.
verðlaun í svigi. Síðástliðinn laug-
ardag keppti hann aftur í Thule-
mótinu í svigi og varð nr. 5 af 34
keppendum og má það teljast
prýðilégt.
•Að þessu sinni verður lands-
mótið háð á ísafirði. Skíðanefnd í.
R. A. hefir valið 6 af beztu skíða-
mönnum bæjarins til þess að
sækja' mótið. Æfa þeir af kappi
þessa daga, eins og tími þeirra
frekast leyfir, en hann er mjög
’3.v Haraldur Kröyer, M. A.
4. Jón Þórðarson, Ólafsfirði
5. Páll E. , Jónsson, K. A.
Næst var keppt í svigi í A-
fiokki, og varð röðin þar:
T. Ölafur Stefánsson, Ölafsfirði.
2. Hörður Ólafsson, M. A.
3. 'Jón Þórðarson, Ólafsfirði.
naumur, því ýmist eru þessir pilt-
ar í skóla frá kl. 8 á morgnana,
eða bundnir við vinnu allan dag-
inn.
Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, sem
við er að stríða, leggja hinir ungu,
en þó efnilegu skíðamenn okkai’,
hugdjarfir til 'móts við hina þaul-
æfðu og þrautreyndu kappa að
sunnan og vestan.
Flokkurinn fer með Goðafossi á
laugardag og skipa hann þessir:
1. Björgvin Júníusson.
2. Bragi Brynjólfsson.
3. Haraldur Kröyer.
4. Hörður Ólafsson.
5. Júlíus Magnússon
6. Magnús Árnason.
Fararstjóri er Hermann Stefáns-
son. H.
4. Páll E. Jónsson, K. A.
5. Magnús Árnason, M. A.
Að síðustu var svo stökkið og
urðu þessir 4 fyrstir:
1. Ólafur Stefánsson, Ól., 33. m.
2. Kristinn Slefánsson, Ól., 29 m..
3. Þorv. Ingimundars., Ól., 27 m.
.4. Haraldur Kröyer, M. A. 22 m.
Happdrætti
skíðanefnd-
ar I. R. A.
Happdrætti skíðanefndar í. R. A
Ýmsir bæjarbúar hafa fundið
sárt til þess undanfarna vetur, að
Akureyri skuli engan fulltrúa
hafa átt á landsmóti skíðamanna.
Nú gefst þessum mönnum færi á
að sýna í verkinu að þeir vilji
Happdrættismiðar
Skíðanefndar Í.R.A.
fást á rakarastofu
Sigtryggs júlíussonar.
eitthvað á sig leggja, til þess að
skíðamenn vorir komist á lands-
mótið, en það gjöra menn bezt
með því að kaupa happdrættis-
miða skíðanefndarinnar. Meðlimir
úr Þór, K. A. og íþróttafélagi M.
A. hafa miðana til sölu.
Vinningar eru þessir:
Skíði 50 kr.
Penmgar • 50 kr.
Peningar 25 kr.
Peningar 25 kr.
Peningar _ 10 kr.
Peningar- - - 10 kr.
Peningar 10 kr.
Skíðastafir' 10 kr.
Skíðabönd 10 kr.
Miðarnir kosta 1.00 kr.
. Dregið verður á mánud. kemur.
Skíðanefndin hefir enga pen-
inga til umráða, með því að
merkjasala á skíðamótum hefir
verið svo treg að ágóði er enginn.
Nefndin gerir nú þessa tilraun
til fjársöfnunar í þeirri von, að
bæjarbúar bregðist nú vel við og
kaupi miða. Það ætti að vera Ak-
ureyringum nokkurt metnaðarmál,
að takast mætti að senda þessa
f'ulltrúa á landsmótið.
íþróttamennirnir ganga samein-
aðir til leiks og keppa undir nafni
íþróttaráðs Akureyrar.
ÍÞRÓTTAMENN!
Ýmsir menn og fyrirtæki í bæn-
um hafa þegar styrkt för skíða-
manna héðan á landsmótið, með
því að auglýsa í Skíðablaðinu.
Minnist þessa og látið auglýs-
endurna njóta viðskipta yðar!
!!==========: _________________________
II
Nýir hálstreflar og hanzkar.
!! il
JJ Hannyrðaverzlun íj
JJ • Ragnheiðar O. Björnsson. j(
L■■■■-
r■■■■4
Prentverk
Odds Björnssonar.
Undirbúnmgur Og
Nafnspjöld, umslög,
allskonar pappfr fyrirliggjandi.
Öll prentvinna
afgreidd fljótt og vel.
Prentverk
Odds Björnssonar