Sambandstíðindi - 24.11.1980, Side 2

Sambandstíðindi - 24.11.1980, Side 2
mmmmnvmmmmnmwmmummmmm^mmmm Frarah. af fors. SKIPULAGSBREYTINGAR Grein 12.1.1. hljóöar svo í sáttatillögunni: "Leita skal samkomulags milli banka ann- ars vegar og viökoir.andi starfsmannafélags og/eöa SÍB hins vegar um meiri háttar breytingar á skipulagi, tæknivæöingu, opnunartíma, umhverfi og starfsaöstööu. Skulu fulltrúar starfsmanna fá aÖ fylgjast meö undirbúningi breytinga, ákvaröanatöku og framkvæmd breytinganna. I þeim bönkum þar sem vinna 15 manns eöa fleiri , veröi komiö á starfsmannaráöum, sem fjalli um starfstilhögun og fleiri mál, er varÖa starfs- mennina, Sett verði reglugerð um skipan og verkefni starfs- mannaráða, sem unnin er af nefnd skipaðri fulltrúum beggja samningsaðila." LlFEYRISSJÖÐIR O.FL. Sáttanefndin tók bókanir samn- ingsins frá 3. október og setti þær inn í sáttatillögu í sér kafla, sem heitir 14. ÖNNUR ÁKVÆÐI. Breyting er gerö á grein um hóptryggingu félagsmanna í samráöi viö stjórnir lífeyrissj6öa þannig, aö viö bætist ný setning: "Skal slíkum tilmælum beint til sjóöanna fyrir 1. janúar 1981. Grein 14.1.5. fjallar um líf- eyrissjóöi, þar sem aðilar eru sammála um aö beina því til stjórna lífeyrissjóða rík- isbankanna og viökomandi sjóö- félaga aö viö endurskoöun á reglugerð um lífeyrissjóöina verði tekin upp 95 ára lífeyr- isregla. Ný setning kemur þar inn , svohljóðandi: "Aðrir bankai' meö 8 starfsmenn eöa fleiri tryggi áfram sambæri- leg réttindi og bætur til handa sínum starfsmönnum og starfsmenn ríkisbankanna njóta. GILDISTlMI Sáttatillagan gerir ráö fyrir að kjarasamningur gildi frá 1. ágúst 1980 til 31. ágúst 1981. Laun eiga að greiðast 1. des. Þrálátur orðrómur hefur gengið innan bankanna að undanförnu þess efnis, aö vegna möguleika á verkfalli bankamanna I des- ember, muni bankarnir ekki greiða út laun hinn 1.12. Rétt er aö benda félagsmönnum sambandsins á, að bönkunum er ekki stætt á aö greiða ekki laun hinn 1.12. og er ótti við slíkt ástæöulaus meö öllu. Rétt mun vera, aö bankarnir hafi látiö kanna, hvort þaö aö greiða ekki umsamin laun hinn 1.12. gæti staðist laga- lega séö. Ekki er vitað til þess aö niðurstöður þeirrar könnunar liggi fyrir hjá bönk- unum. Hitt er annaö mál, aö SÍB hef- ur líka kannað þessa hliö málsins og þaö er skoðun þess og þeirra sem SlB hefur leitað til, að bönkunum sé á engan hátt stætt á að greiða ekki laun hinn 1.12. 1980. Annað sé lögbrot. Rétt er að benda starfsmönnum á, aö samkvæmt kjarasamningnum frá 1977, sem enn er farið eftir, og gildir þangaö til annar samningur liggur fyrir, eða verkfall er hafiö , stendur skýrum stöfum aö laun skuli greiða fyrirfram til fastráð- inna starfsmanna, fyrsta hvers mánaöar, nema um annað sé sam- ið viö viökomandi starfsmanna- félag. Komi til þess , sem ólíklegt verður að teljast, að bankarnir greiði ekki laun hinn 1.12., eins og þeim er skylt, mun sambandið grípa til rót- tækra ráðstafana og verja rétt félagsmanna sinna með öllum tiltækum ráðum. Þess má að lokum geta, að samninganefnd SÍB lét bóka þá skoÖun sína á fundi með sáttanefnd á dögun- um, cj.ð bönkunum væri ekki á nokkurn hátt leyfilegt að greiöa ekki laun hinn 1.12. og voru harðlega fordæmd þau vinnubrögð að hræÖa fólk með hótunum um slíkt. mmmmmmmmmmmm^^^^mmmm^^^

x

Sambandstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/1703

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.