Sambandstíðindi - 20.07.1983, Blaðsíða 4

Sambandstíðindi - 20.07.1983, Blaðsíða 4
EIRIKUR HLYTUR NÁMSSTYRK NBU Eiríkur Guðjónsson, formaöur Starfs- mannafélags Búnaðarbankans, hlaut nams- st.yrk Norræna bankamannasambandsins 1983. Akvöróun um þetta var tekm á stjórnarfundi í NBU I apríl. Styrkur- ínn skiptist. aó þessu sinni a milli fjögurra umsækjenda, t.veggja frá Finn- landi, ems frá Danmörku og Eiríks Guójónssonar. Hlut.ur Eirlks var 8.000 sænskar krónur. Eirlkur hefur þegar notaó styrkinn. Hann dvaldist nokkrar vikur I Vest.ur-Þýskalandi og kynnt.i sér hvermg ný tækni er mnleidd I þýskum bönkum og áhrif hennar S starfs- menn. Eiríkur vinnur nu aó skýrslu um feró slna og mun leggja hana fynr Norræna bankamannasambandió mnan t.Ióar. ÞING NBU HALDIÐ í SVÍÞJÓÐ Þmg Norræna bankamannasambandsms 1983 veróur haldió I Tallberg I Dölun- um I Svíþjóö dagana 30. águst til 1. sept.ember næstkomandi. Þing NBU eru haldm þnója hvert Sr. Auk venjulegra þmgstarfa veróa megin- efni þmgsins aó þessu smni atvinnu- möguleikar I bankakerfinu á næstu Srum m.a. meó tilliti til tækmvæómgarmn- ar, hlutverk Norræna bankamannasam- bandsins og starfsemi þess. Gustaf Setterberg lætur nu af starfi sem forseti NBU. Norrænu samböndin hafa komiö sér saman um Kaj öhman, frá Fmnska bankamannasambandinu, sem næsta forseta sambandsins og veróur kjör hans staðfest á þingmu. SlB hefur rétt til aó senda fjóra full- tröa til þingsms. Þeir verða: Sveinn Svemsson, formaður SlB, Hrafnhildur Siguróardóttir og Siguróur Guómundsson, varaformenn og Vilhelm G. Kristinsson, framkvæmdastjóri SlB. SÍB ÓSKAR AÐILDAR AÐ FIET Stjórn Sambands Islenskra bankamanna ákvaó á fundi sínum hinn 5.jöll slóast- liðinn, aó óska mngöngu I FIET, Alþjðóasamtök verslunar- og skrifstofu- fólks, frá og meó næstu áramðtum aö telja. Samtökin, sem hafa höfuðstöðvar sínar I Genf I Sviss, eru alheimssamtök. Þeim er síóan skipt. upp I svæóasamtök og I faghópa. Meóal annars er starf- andi sérstakur bankahópur á Evrópusvæói samtakanna. Þaó veróur einkum I þeim hðpi, sem SIB mun starfa. Þar hefur farið fram á undanförnum árum mikil vinna varöandi tæknivæómgu I banka- kerfinu og má telja, aó SlB geti haft mikió gagn af þátttöku I samtökunum. SlB er eina bankamannasambandió I Evrópu, sem enn stendur utan samtakanna Ein samtök Islensk eru aóili aó FIET, þaó er aó segja Landssamband Islenskra verslunarmanna.

x

Sambandstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/1703

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.