Sambandstíðindi - 20.07.1983, Blaðsíða 7

Sambandstíðindi - 20.07.1983, Blaðsíða 7
TÆKNINEFND SIB TEKIN TIL STARFA Stjórn SlB hefur skipaó nýja tækni- nefnd, sem hefur þaö hlutverk, að vera st.jórn samt.akanna til ráðuneytis varóandi hin ýmsu mál, er upp kunna að koma og varða tækmvæómgu í bankakerf- ínu, Ssamt. þvl aó vinna aó framkvasmd ályktunar 33. þmgs SlB um tæknimál 1 samráói vió stjórnina. Fulltrúar I tækninefnd eru: Tryggvi Hjörvar, Landsbanka, Friðbert Traustason, Reiknistofu bankanna, Birgir Ástráðsson, Vers1unarbanka og Jens öskarsson, Otvegsbanka. Fram- kvæmdastjón SlB, Vilhelm G. Kristins- son, starfar meó nefndinni. A fyrsta fundi nefndarinnar skýröi Sveinn Sveinsson, formaóur SIB, og fulltrúi sambandsins I st.jðrn Reikni- stofu bankanna, frá ýmsu varóandi bein1Inuvinns1umá1íó. Einnig var ákveóió aó skrifa til starfsmannafélaganna og ðska eft.ir aö þau tilnefni hvert. um sig sérstakan tengiliö vió tæknxnefndma og tilkynni þá tilnefningu t.il SlB. Starfsmannafélögunum var strax skrifaó og þeim gefmn frest.ur til 20. júlí aó ti.lnefna t.engil íó sinn. Undirtektir hafa verió dræmar og eru þau félög sem ekki hafa orðió viö þessari beióni tækninefndar, beöm aö gera þaö hió allra fyrsta. Þá var á fyrsta fundi tækninefndar ákveóió aó óska fundar meö fu.l 1 trúum frá Einari J. Skúlasyni, umboósmanni Kienzle fyrirtækisins,. en eins og fram kemur á öórum st.aö I Sambandstíóindum mun st.jórn Reiknistofu bankanna .leita samnmga við Kienzle um tæki og búnaö vegna on-line vinnslunnar. Fundur var slóan haldmn meö fulltrúum fyrirtækxsms og var einkum rætt um hugsanlega samvinnu þess og SlB um kynningar- og fræöslustarfsemi. Fundur þessi lofar góóu um samvinnu I þessum efnum. Tækninefnd SlB vinnur nú aó áæt.lun um kynnmgar- og frceóslustarf meóal félagsmanna SlB vegna tæknivæó- mgarinnar, þar sem bæói veröur lögó áhersla á starfslega og félagslega þætti. LAUNIN EKKI EINA ORSÖK VERÐBÓLGU Fyrir örfáum dögum hóf göngu slna nýtt vikurit, Vísbending, vikurit um vió- skipti og efnahagsmál. Ötgefandi er Kaupþing hf. og ritstjóri Siguróur B. Stefánsson,hagfræóingur, fyrrum starfs- maóur Þjóöhagsstofnunar og formaður Starfsmannafélags Þjóöhagsstofnunar. I fyrsta tölublaói Vlsbendingar er m.a. fjallaó um veróbólguna og aógeróir rlkisstjórnarinnar I sumar. Þar segir m.a. um aögeróirnar: "Sem fyrsti áfangi aö þvl marki aó lækka hraóa verðbólgunnar eru þær lítt umdeilanleg- ar. En árangurinn er undir þvl kominn hvernig efnahagsstefnunni sem enn er I mótun, verður framfylgt - vió daglegan rekstur peningamála og fjármála, I fjárlagageróinni I sumar og haust og I kjarasamningum eftir áramótin. Enn sem komió er er allt. traust sett á launastefnuna, en ein sér hefur launa- stefna jafnan brugóist I baráttunni vió veróbólgu, hérlendis og erlendis þar sem hún hefur verió reynd. Til aó hafa hemil á veröbólgu þarf þjóðin I st.uttu máli aó eyóa minnu en hún aflar. Neysla og fjárfesting veröur aó vera minni en þjöðarframleiðslan. Vióskipta- jöfnuður veróur þá jákvæóur og erlend- ar skuldir aukast ekki. Viö þessar aðstæóur lækkar veróbólgan. Launastefnan er þvl nauósynleg, en en hvergi nærri nægjanleg til aó laekna verðbólgu, enda eru launin engan veginn eina orsök veróbólgu. LIÐSAUKI HJÁ SÍB Skrifstofu Sambands Islenskra banka- manna bættist liósauki I sumar. Sambandió réói Þorgerði Siguróardóttur til afleysinga á skrifstofunni, svo og til vinnu vió skjalasafn sambands- ins. Þörgeróur mun starfa á skrifstof- unni til hausts. Hún lauk námi I vor frá Kennaraháskóla Islands og mun I vet.ur stunda nám I bðkasafnsfræóum viö Háskóla Islands.

x

Sambandstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/1703

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.