Magni - 01.05.1936, Page 3

Magni - 01.05.1936, Page 3
M A G N I 3 H 1 u t v e r I dag er 1. maí, og 1 tilefni af þessum merka degi gefum við ungir jafnaðarmenn á Isafirði út prentað blað i fyrsfca sinn. Til- gangurinn með úfcgáfu þessa blaðs er að vekja eftirfcekt á okkar fé- lagsskap, Félagi ungra jafnaðar- manna, og skira almenningi og þá sérstaklega æskulýðnum frá starfi okkar og stefnuskrá. Um nokkurra ára skeið hefir F. U. J. starfað hér i þessum bæ. í fyrstu var það veikbyggt og máfctarlitið, en eftir því sem árin liðu, óx það að sama skapi. Æsku- íýðurinn, og þá sérstaklega hin stóttvísa æska, sá, að þarna var fólagsskapur, sem byggður var á grundvelli stétfcarsamtaka verka- lýðsins. Kallið var komið, og æskulýð- urinn kom í hópum L..F. U. J. f>rátt fyrir látlausa og hatramma baráttu af hálfu ísfirzka auðvalds ins, burgeisastéttinni, sem nú fyll ir stærsfca stjórnmálaflokk lands- ins, Sjálfsfcæðisflokkinn svokallaða, sem ekkert tækifæri lét ónotað fcil þess að koma fótunum undan hin- um unga félagsskap verkalýðsæsk- unnar isfirzku, er Félag ungra jafnaðarmanna nú orðinn Iang- stærsti félagsskapurinn í félagslífi æskulýðsins á ísafirði. Hinn ís- firski æskulýður hafði þegar í byrjun gerfc sór það fullkomlega ljósfc, að allt starf F. U. J. miðaði að uppbyggingu verklýðsæskunnar k F. U. J. og því að gera hana sem sfcarfhæfasta i framtíðinni til að verjast höfuð fjandmanni alls verkalýðsins — hinu íslenzka auðvaldi, kaup- mannaklíkunni, sjálfstæðisflokkn- um, ásamt hinum ofstækistulla nazisma, afsprengi sjálfstæðis- flokksins. Og þess vegna bersfc Félag ungra jafnaðarmanna und- ir allsherjarmerki stéttarsamtaka verkalýðsins markvissri baráfctu á mófci hverskonar afturhalds- og ihalds-flokkum, og það berst a mófci hverskonar þröngsýni, ofbeldi og kúgun. Það berst á móti þeim öflum, sem skapað hafa hina ægi- Iegu heimskreppu, sem nú þjakar verkalýðinn svo mjög. Það berst á móti facisma og nazisma, sem nú ryður sér svo mjög til rúms meðal yfirstétfcarinnar í heiminum, og sem farið er að bóla á hér á landi, þótt lífcið sé. — Og Fólag ungra jafnaðarmanna berst á móti íhaldsflokknum, sem hefir það eina mark og mið fyrir augum að berjast fyrir hagsmunum auðhringa einstakra manna, fárra og ríkra braskara, en lætur sór fátfc um finnasfc irm kjör alþýðunnar i land- inu, hins blásnauða verkalýðs, sem skapað hefir auðinn með vinnu sinni og ætfci þess vegna að hafa hinn raunverulega arð, sem af vinnunni hlýsfc. — Hin ísfirzka æska hefir i F.U.J. skip- að sér undir merki þess fiokks, Alþýðuflokksins, sem er hinn vax- andi fiokkur i Iandinu. Með hverju ári sem liður eru það æ fleiri og fleiri sem sjá það og skilja, að það er Alþýðnflokkurinn, sem rekið hefir hina raunverulegu hagsmunapólitik verkalýðsins, það er Alþýðuflokkurinn, sem skapað hefir hin voldugu samtök verka- lýðsins, Alþýðusamband íslands með sinum forvigismönnum i broddi fylkingar, sem nú í tvo tugi ára befir unnið hið glæsi- legasta starf i þágu verkalýðsins íslenzka, þrátt fyrir ofstækisfulla og hafcramma baráttu af hálfu auðvaldsflokkanna, og klofningstil- raunir kommúnista. — Hafa þess- ir flokkar, Sjálfstæðisflokkurinn svokallaði og verkalýðssvikararnir kommúnisfcar, svo gersarolega fall- ist i faðma og ekkert tækifæri látið ónotað fcil þess að knésetja sam- tök verkalýðsins og halda honum á klafa vanþekkingar og volæðis, hefir þar ekkert verið til sparað hvorki peningar burgeisastéttar- innar eða gifurleg glamuryrði kommúnista. — En þeim fóst- bræðrum, ihaldi og kommum hefir ekki til þessa fcekist að koma þessu óhappaverki i framkvæmd vegna skilnings og þroska verkalýðsins á mæfcti samtakanna og frækilegr- ar baráttu þeirra manna, sem með þessi mál hafa farið, þeirra manna, sem vinna að skipulagningu at- vinnuveganna með hag heildar- innar fyrir augum, þeirra manna, sem munu ieiða verkalýðinn til sigursællar framfciðar. Þess vegna er heróp okkar ungra jafnaðar- manna í dag til æsku þessa lands: Gerum samhuga átök. Fylkjum okkur í Fólag ungra jafnaðar- manna. Berjumst undir merki Al- þýðuflokksins fyrir hinu réttláfca þjóðfólagi. Flýtum fyrir sigri sócial- ismans. Gunnar Bjarnason. Heitstrenging. Auðvaldsins er ættarfylgja áfengið, sem bölvun þunga leiðir yfir lönd og þjóðir; látið það ei ykkur tæla. í dag eigið þið á stokk að stíga og strengja heit, og afli beita til að stífla ell'ur allar áfengis, sem hingað renna. H. J. Ungir piltar og stúlkur gangið í F. U. J.

x

Magni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Magni
https://timarit.is/publication/1723

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.