Alþýðublaðið - 28.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1925, Blaðsíða 3
‘SroVBMBEXPIP 5 N jtt. - 0 dýrt. U r g 1 e r t: Snajörkúpar á 1,50. Vatnsflöakur á 1,50. ÁvSxtaakáUr frá 1,75 — 6,25. Dhkar á o 45. Sykurkör frá 0.75 — 1,25 Vatnsglös frá o 35 — o 95 Blónmturvasar, Víngtös o. fl. K, Einarsson &, Björnsson Bankastræti 11. Yeggmyndir, failagar og ódýr ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mikiö úrval af Sundbolum fyrir konur, karla og unglinga. Enn fremur: Sundbuxur, Sundskýlur og Sundhettur Mtinið eftir nafninn! Þagar þér kaupið næst hand- sápu, þá biðjið um Hreins Dílasápu; það ®r góð og ódýr sápa, sem fullnæglr ailra kröfum. — Athugið, - að hún «r fsienzk; það er þvi einni ástæðu flsira til að kaupa haná. — Biðjið um hana næst, þegar þér kaupið handsápu! Terkamaðnrinn, blað verklýðsfólaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriftum veitt mðttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. sama standa, hvort heimiilsfastir menn hér hata nokkurt húsasbjól, hvað þá, hvort aðkomumenn, sem flytja hingað fé og vinnuafl, fá nokkurs staðar innl. E>að þætti illa setið hötuðból { sveit. þar sem svo væri ástatt, en hvað má þá þykja um höfuðból þjóð- ariuuar, sem Reykjavík þó er og á að vera? Svo má ekkl til ganga, og ráðlð er hið sama hér eins og á sveitabæ, þar sem of þröngt er orðlð um helmameun. Það verður að byggja. Og alveg •lua og bæjarféiagið tók að sér að aunast um þrlfnað í bæaum (götu- eg salerna hrelnsuc) og sjá ibúum fyrlr eidsneyti (gasi), Ijósgjata og hreyfiafll (ratmagni) og vatnl til svölunar 0g hrein- lætls þegar elnstskiingunum varð um megn að sjá um það sjálfir. svo að mynd væri á, eins vetð- ur það nú að sjá íbúum bæjar- ins fyrir forsvaraniegu húsa- skjóli, þegar það fæst ekki öðru- vísi. Það stendur alveg eins á. Framtak hoiidarinnar tekur við, þegar framtak cinstaklluganua þrýtur. Bæjarfélaglð kemst ekki undan því að bæta úr húsnæðisskortin- um. Það verður sjálft að íáta byggja fbúðarhús, nógu mörg tii þess að miusta kostl, að heim- iiisfastlr ibúar bæjáfins hafí sæmi- iega bústaði. Næturlæknlr er í nótt M. Júl. Magnús, Hverflsgötu 30. Sími 410. Nætarröíðar f Laugavegs- apóteki þessa viku. yiðtalstími Páis tannlæknis er kl. 10—4 Smjer- og brauð-seðlarnir á Hótel Island og Rosenberg, ísiendlngum og reyndar flest- um öðrum, er bragðað hafa smjör og brauð, þyklr það hið mesta lostæti. Þáð er því ekkl nema sjálisagt að tveir aðal- veitingastaðir bæjarins, Hótel ísland og kaffihús Rosenbergs, hafí það á boðstólum. En hitt •r óskiljanlsgt, að miðar þeir, sem brauflið er pantað eftir, skuli vera á dönsku, því að gestirnir eru isienzkir. Rosenberg hefir til trekaii íullvissu um, á hvaða máll seðlllinn sé, þessa yfírskrift á honum; >Restaurant Rosen- berg, SmörrebrödsseddeU. Þettá verður með öllu að hætta. Eig- •ndur veitingastaðanna verða,' þó þeir séu Danlr, að gæta Bdgar Kice Burroughs: Vlltl Tarxan. djúpan dal. Risu há fjöll upp sunnanvert viö dalinn Ekki sá hann, hve langt dalur þessi náði i vestur og austur, en til suðurs náði hann varla lengra en danska mllu. Auðséð var af gróðrinum i dalnum, að vatn var þar uóg. Úr gjánni lá ruddur vegur niður i dalinn, sem vaxinn var háum trjám. Tarzan fór á eftir ljóninu. Fagurlitir fuglar skræktu i trjánum, og smáapar mösuðu og skömmuðust alls staðar. I Skógurinn moraði af lifl. Samt sem áður fann Tarzan til einveru, sem hann aldrei hafði fundið til i hinum Astkæra skógi. Alt var óeðlilegt umhverfls hann, — jafnvel sjálfur dalurinn, sem lá hór öllum hulinn mitt i eyðimörkinni. Puglar og apar voru að vísu svipaðir þeim, sem haun hafði áður sóð, en enginn eins; sama Jt. var með gróðurinn. Það var engu likara en að hann væri alt i einu kominn i nýjan heim, og honum var undarlega örótt, eins og hann væri i yfirvofandi hættu. Á trjánum uxu aldini, sem' hann sá smáapana éta. Hann var svangut, svo að hann vatt sér upp f trén og át það af ávöxtunum, sem hann sá apana éta. Þegar hann hafði satt hungur sitt að nokkru, litaðist hann um eftir ljóninu og sá, að það var farið. XVII. KAFLI. Vfgglrta borgin. Tarzan fór aftur ofan úr trjánum og rakti feril stúlk- unnar og þeirra, sem með henni voru, eftir vel við- höldnum vegi. Brátt kom hann að læk 0g slökti þar þorsta sinn. Rann lækurinn til suðurs, og lá vegurinn með fram honum. Hér og þar voru hliðargötur, og alls staöfir bar mjög á þef ljóna og pardusdýra. önnur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.