Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1927, Page 5

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1927, Page 5
TIL ATHUGUNAR Vitanöfnin eru fyrir aðalvitana prentuð með stóru, feitu letri (REYKJAXES) fyrir siglingavitana með venjulegu feitu letri (Yatnsnes) en fyrir innsiglingavitana með skáletri (Varaós). Þeir vitar, sem eru undir rikisrekstri, eru auðkendir með stjörnu fyrir framan nafnið. Á vitunum logar að minsta kosti frá V2 klst. eftir sólarlag' til V> klst. fyrir sólaruppkomu. Á aðal- og siglingavitunum, sem eru fyrir sunnan ca. 65° 30' (Bjargtanga og Dalatanga) er látið loga frá 15. júli til 1. júní, en á þeim, sem eru þar fyrir norðan, frá 1. ágúst til 15. maí. Breidcl og lengd er tiltekin ýmist með 1" nákvæmni eða VV- Lengdin er talin fyrir vestan Greenwich. E I N K E N N I Stööug Ijós (fixed light, Festfeuer, feu fixe, Fast Fyr) eru talin þau ljós, er hafa ætíð sama ljósmagn, hvort heldur hvítt, rautt eða grænt. Blossavitar (revolving light, Blinkfeuer, feu á éclats, Blinkfyr) eru taldir þeir vitar, er sýna blossa sem endurtaka sig með ákveðnum dimmum millibilum, enda sje ljóstíminn styttri en myrkvatíminn. Leifturvitar (flashing light, Blitzfeuer, feu á éclats, Blinkfyr) eru blossavitar nefndir, þá er blossinn er 0.5 sek. eða styttri. Titrandi Ijós (flashing light) er talið það ljós sem kemur og hverfur mjög fljótt, 60 sinnum á minútu eða meira. Myrkvavitar (occulting light, Unterbrochenes Feuer, feu á occultations, Fyr med Formörkelser) sýna stöðugt ljós, sem snögglega hverfur með ákveðnum millibilum enda sje Ijóstíminn lengri en myrkvatíminn.

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.