Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1927, Síða 9
7
Hæð og útlit vitahússins rt b0 .5 w ’birrt bí) P3 Athugasemdir
Hvítur turn 25 m., 1878 Vitinn stendur á Bæjarfelli 1 sm. frá sjó.
grátt ljósker 4 m. 1897 1908 Milli 2801/,0 og 288° sjest vitinn ekki fyrir Skálafelli. 15. júlí—1. júní.
Rautt hús með hvítri 1909 Vitinn stendur á Skarfasetri 1700 m. 170°
rönd. 21/, m.. rautt ljósker 2'/2 m. 1914 frá nr. 1. 15. júlí—1. júní.
Hvítur turn 8 m. með rauðri rönd, svart ljósker 3 m. 1925 Fyrir neðan Stafnestúnið. 1. rautt f. a. 2° — yfir Hafnarbjarg 2. hvítt 2°—158° — 3. rautt f. n. 158° — yfir Bæjarskerin. 15. júlí—1. júní.
Hvítur turn 9 m., með 1916 Ofan á gafli á fiskhúsi Haraldar Böðvars-
rauðu ljóskeri 3 m. 1921 sonar 1. grænt f. s. 111° — yfir Bæjarskerin 2. hvítt 111°—IHV20 — innsiglingin 3. rautt lll1/..0—171° — yfir skerin fyr- ir norðan 4. grænt f. n. 171° — yfir Skagarifið. Þegar Hamarssund er ófært, er auk vita- ljóssins sýnt stöðugt, rautt ljós fyrir neð- an vitapall. 15. júlí—1. júní.
Ljósker. 1917 Efri vitinn hjá Bæjarskersbænum, neðri 1 vitinn á skúr á Bæjarskerseyri. Milli vit- j anna eru 585 m , stefnan 136°. Bera saman frá ytri leiðarlínunni inn á leguna í Ham- arssund. 1. jan.—30. apríl.
Hvítur turn með 2 1884 Vitinn stendur 1 sm. VNV frá Utskála- S
rauðum röndum, 12 m., grátt ljósker 3 m. 1897 kirkju. 15. júlí—1. júní.
Ljósker á staur. Ljósker á staur. 1901 Hjá bænum Vörum, skamt fyrir innan Ut- skála. 21 m. milli vita Bera saman í stefnunni 228° inn í lendinguna. 1. okt.—1, apríl
Hvítur turn 5*/a m , með rauðum lóðijett- um röndum og rauðu ljóskeri 3 m. 1922 A Vatnsnesi austan við Keflavík. 1. hvítt f. s. 147° — yfir Keflavikurhöfn 2. rautt 147°—176° — yfir Stakk 3 hvítt 176°—342° — 4. rautt f. v. 342° — yfir Klapparnef 15. júlí—1. júní.