Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1927, Page 13

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1927, Page 13
11 Hæð og útlit vitahússins Byggingar- ár Athugasemdir j Hvitt hús '0 m., með j rauðum röndum. 1897 1911 1918 1925 í Skuggahverfinu í Reykjavík, 446 m. 48° frá Skólavörðunni. 1. grænt 143‘/20—162° — yfir Akureyjarrif 2. hvítt 162°—170° — innsiglingin 3. rautt 170°—179° — Engey. 1. ág.—15. maí. : Hvítur turn 10 m., rautt ljósker 3 m. 1918 1925 Yst á Syðriflös á Skipaskaga. 1. rautt 222°—350° — yfir Þjótasker 2 hvítt 350°—134° — 3. rautt 134°—162° — yfir Þormóðssker 4. grænt 162°—222° — inn Borgarfjörð. 15. júlí—1. júní. i Ljósker á vörðuim 1913 Fyrir vestan kauptúnið Akranes á Skipa- skaga. Bera saman milli skerja inn á Lamhúsvík. Logar þegar Akranesbátar eru á sjó. j Rauð járngrind 20 m., j rautt ljósker 3 m. 1917 Yst á Malarrifi á Snæfellsnesi fyrir vestan Lóndranga. 15. júlí—1. júní. ! Rauð járngrind 10 m., ! rautt ljósker 3 m. • 1914 A Skálasnaga á Svörtuloftum, Snæfells- nesi, h. u. b. 2000 m. fyrir sunnan Ond- verðarnes. 15 júlí—1. júní. j Rautt hús 2,5 m. með hvítri röiid, rautt j ljósker 2,5 m. 1909 1914 Yst á Öndverðamesi; sjest ekki fyrir sunn- an 30°. 15. júlí—1. júní. Hvítt hús 6,3 m., með 2 rauðum röndum. i 2,5 m. ljósker. 1926 Yst á Krossnesi að vestanverðu Grundar- arfjarðarmynni við Breiðafjörð. 1. rautt f s. 91° — yfir Þrælaboða 2. hvítt 91°—128V2° — milli Þrælaboða og Máfahnúksboða

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.