Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Blaðsíða 8

Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Blaðsíða 8
Inngangur Fljótlega eftir að sjúkraflutningaráð tók til starfa varð því ljóst að nauðsynlegt yrði fyrir nefndarmenn að kynna sér persónulega sjúkraflutninga sem víðast á landinu, ástand þeirra og fyrirkomulag. Ekki síður yrðu góðar og ítarlegar upplýsingar um sjúkraflutninga gagnlegar fyrir yfirvöld heilbrigðismála, mennta- og fjármála vegna ákvarðanatöku síðar meir. Varð það að ráði að famar voru allmargar kynnisferðir út á land um sumarið og haustið 1988 og vorið 1989 auk þess sem sjúkraflutningar á Stór-Reykjavíkursvæðinu og á Reykjanesi vom kannaðir. Niðurstöður þessara kynnisferða birtast í þessari skýrslu. Allsstaðar var tekið mjög vel á móti nefndarmönnum. Það var auðfundið að menn höfðu mikinn áhuga á þessu máli og vildu gera sitt til að allt væri í sem bestu ásigkomulagi. Hitt var líka greinilegt að þeir höfðu saknað þess að hafa ekki fram að þessu haft verulegt tækifæri til að ræða sjúkraflutninga við fulltrúa heilbrigðisyfirvalda, geta leitað ráða hjá þeim eða sótt til þeirra stuðning við ýmislegt sem þeir höfðu á prjónunum eða vegna einhvers sem þeim þótti vanta. Næstum því allir þeir staðir á landinu sem hafa eitthvað með sjúkraflutninga að gera vom heimsóttir. Við hina (aðeins tvo) var haft munnlegt og skriflegt samband. Heilsugæslustöðvar vom heimsóttar og rætt við heimamenn, bæði heilsugæslulækna, héraðslækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraflutningamenn og yfirmenn þeirra eftir atvikum. í nokkrum tilfellum var einnig rætt við bæjar- og sveitarstjórana. Starfsaðstaða var könnuð og bifreiðaskýli. Sjúkrabifreiðar vom skoðaðar, mældar og myndaðar og búnaður þeirra skoðaður. Allt var þetta skráð á þar til gerð eyðublöð. Frá því að þessi könnun var framkvæmd hafa orðið ýmsar breytingar sumsstaðar á landinu en ekki stórvægilegar. Nýjar bifreiðar hafa verið keyptar og teknar í notkun, breytingar hafa orðið á starfsliði og húsnæði o.s.frv. Þrátt fyrir það teljum við að skýrslan gefi nokkuð glögga mynd af skipulagningu og rekstri sjúkraflutninga á íslandi og þeim flutningatækjum sem notuð em. Ásamt skýrslu um sjúkraflutninga sem landlæknir gaf út fyrir nokkrum árum (Heilbrigðisskýrslur 1982, nr. 1 - Eggert Ásgeirsson) teljum við að þessi kömrun skapi góða viðmiðun fyrir framtíðina auk þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.