Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Blaðsíða 41
37
REYKJRUÍK
c------------------------------------------------------------
1. bifreið.
R-30012 er Ford Econoline, árgerð 1987, ekin 58.320 km. 24.06. 1989. Bifreiðin stenst
viðmiðunarmál staðals og er vel búin verkfærum og sjúkrabúnaði. í bifreiðinni er farsími og SSB
talstöð.
2. bifreið.
R-30013 er Ford Econoline, árgerð 1982, ekin 85.568 mílur 24.06.1989. Bifreiðin stenst
viðmiðunarmál staðals en cr takmarkað búin verkfærum og sjúkrabúnaði. í bifreiðinni er SSB talstöð.
Til stendur að taka þessa bifreið úr umferð.
3. bifreið.
R-30014 er Chevrolet Suburban, árgerð 1985, ekin 112.550 km. 24.06.1989. Bifreiðin stenst ekki
alveg viðmiðunarmál staðals hvað varðar hæð og lengd sjúkrarýmis. Bifreiðin er vel búin verkfærum og
sjúkrabúnaði og er með SSB og VHF talstöðvar. Bifreiðin er með drif á öllum hjólum.
4. bifreið.
R-30015 er Ford Econoline, árgerð 1986, ekin 53.076 mílur 24.06. 1989. Bifreiðin stenst ekki alveg
viðmiðunarmál staðals hvað varðar breidd fyrir sjúkrabörur. Bifreiðin er vel búin verkfærum og
sjúkrabúnaði og er með fastan bílasíma og SSB talstöð.
5. bifreið.
R-30016 er Chevrolet Suburban, árgerð 1987. Biffeiðin stenst ekki alveg viðmiðunarmál staðals hvað
varðar hæð og lengd sjúkrarýmis. Bifreiðin er vel búin verkfærum og sjúkrabúnaði og er mcð SSB
talstöð. Bifreiðin er með drif á öllum hjólum.
6. bifreið.
R-30017 er Chevrolet Suburban, árgerð 1983, ekin 82.205 km. 24.06. 1989. Bifreiðin stenst ekki
alveg viðmiðunarmál staðals hvað varðar hæð og lengd sjúkrarýmis. Biífeiðin er vcl búin verkfærum og
sjúkrabúnaði og er með SSB og VHF talstöðvar. Bifreiðin er með drif á öllum hjólum.
7. bifreið.
R-30018 er Ford Econoline, árgerð 1986, ekin 53.076 mílur. 24.06. 1989. Bifreiðin stenst ckki alveg
viðmiðunarmál staðals hvað varðar breidd fyrir sjúkrabörur. Bifreiðin er vel búin vcrkfærum og
sjúkrabúnaði og er með fastan bílasúna og SSB og VHF talstöðvar.
k__________________________________________________________________________________________________7