Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Blaðsíða 18

Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Blaðsíða 18
14 Á mynd níu sjáum við hvar réttindamenn eru í Vesturlandshéraði. í Borgamesi, Reykholti og á Grundarfirði em allir sjúkraflutninga- mennimir með tilskilin réttindi og í Búðardal eru þeir í meirihluta sem hafa þessi réttindi. Mynd 9. Akranes Borgarnes Reykholt Ólafsvík Grundarfjöröur Stykkishólmur Búðardalur Samtals er um sjö staði að ræða þar sem engir starfsmenn, alls 37 manns, hafa farið á sjúkraflutningamannanámskeið og hafa því ekki réttindi sem sjúkraflutningamenn. Áf þessum sjö stöðum sér R.K.Í. um flutningana á tveimur stöðum og em það 4 menn, björgunasveit er á einum stað með 8 menn, heilsugæslustöðvar og sjúkrahús em á tveimur stöðum með 9 menn, lögregla á einum stað með 10 menn og fyrirtæki á einum stað með 6 menn. Hins vegar er um 11 staði að ræða þar sem allir starfsmenn hafa farið á sjúkraflutninganámskeið og hafa réttindi sem sjúkraflutningamenn, samtals 96 menn. Aðrir fimm staðir hafa sent marga eða mjög hátt hlutfall sjúkraflutningamanna á námskeið. Aðrir staðir hafa lægra hlutfall réttindamanna. Rétt er að bæta hér við að vegna nýliðunar getur verið að frá því að könnunin var gerð hafi komið menn á námskeið, jafnvel fleiri en einn, þótt enginn starfandi sjúkraflutningamaður sé með réttindi á staðnum samkvæmt þessari könnun. Langhæsta hlutfall réttindamanna var meðal brunavarða eða um 96%. Þar næst komu starfsmenn heilsugæslustöðva eða um 60%. Aðrir höfðu mun lægra hlutfall réttindamanna eða 24 - 32%, þar á meðal R.K.Í. og björgunarsveitir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.