Skyggnir - 01.01.1980, Blaðsíða 10

Skyggnir - 01.01.1980, Blaðsíða 10
eru einnig ýmis frábrigði, en þau helstu eru nin véiræna efnishyggja, og hin díalektíska efnishyggja, en frá mismuni þeirra hefi ég þegar greint. Milli hughyggjunnar og efnis- hyggjunnar, liggur síðan hin svonefnda tvíhvggja (Kantisminn) sem er einskonar hrærigrautur hinna beggja. Marx leit á efnið, lögmálasamhengi þess og þekkjanleika, sem ófrávíkjanlega undirstöðu allra vísinda. Heimsspeki Marx- ismans er jafnframt skoðun um eðli efnisins. F. Engels sagði £ bókinni um Ludwig Feuerbach og endaiok þýsku klassísku heimsspekinnar:"Díalektíkin er kenningin um hin almennu hreyfi- lögmál, jafnt ytri heims sem mannlegrar hugsunar". I augum Marxista er efnið ekki innandautt og eðlisvana, heldur fullt lífs, mótsagna og blæbrigða. Hver hlutur er aðeins skilinn af innri þróun sinni, og víxláhrifum við umhverfið, hlutirnir eru í samhengi sem samstæð heild, þar sem hver einstakur hlutur hefur áhrif á heildina og heildin hefur áhrif á hvern einstakan. Allir hlutir eru £ stöðugri þróun, frá sköpun og verðandi til eyðingar, frá hinu lægra til hins æðra. En ei-ns og hjá Hegel, hefur hver hlutur og hvert fyrirbæri £ sér fólgna mótsögn, jafnvel þróunin, en höfuðmóthverfa hennar er hrörn- unin; öllum vexti fylgir um leið hnignun ákveðinna eigin- leika. Hver einasti hlutur og hvert einasta ferli er £ raun eining innri móthverfna. Það er barátta þessara móthverfna gagnþrenging og samtvinnun, sem skapar breytingarnar. Hin d£alekt£ska aðferð felst meðal annars £ þv£ að rannsaka annarsvegar hið almenna við móthverfurnar, og hins vegar hið sérstaka, og tengslin þar á milli. "Framvinda mannlegrar þekkingar er með þeim hætti að hún færir jafnan útriki sitt frá þv£ sérstaka og einstæða til hins almenna. Menn afla sér jafnan fyrst og fremst þekkingar á séreðli margra ólikra fyrirbæra. Það er skilyrði þess að þeir geti farið að al- hæfa og komist til skilnings á hinu almenna eöli fyrirbæranna. Og þegar menn hafa öðlast þekkingu á hinu almenna, geta þeir stuðst við hana £ rannsókn sinni á hinum sérstöku fyrirbærun, sem hafa ekki enn verið rannsökuð, eóa ekki rannsokuö til runs að þv£ er varðar slrkenni þeirra...... Þetta eru hin tvö eðli þekkingaröflunarinnar, annað liggur frá hinu sérstaka til hins almenna, hitt liggur frá hir.u almenna til hins sérstaka." (Mao tse Tung) . Það er ekki nægiiegt að taka einungis tijLlit til þess, að sérhver móthverfa býr vfir s£num séreinkennum, hinar anstæðu hliðar móthverfunnar, búa einnig vfir s£num séreinkenn- um. Þv£ er ekki nóg að ski;ja sérkenni móthverfunnar sem heild ar, heldur verður einnig að :eina rannsókninni að hinum gagn-

x

Skyggnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skyggnir
https://timarit.is/publication/1736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.