Skyggnir - 01.01.1980, Síða 12

Skyggnir - 01.01.1980, Síða 12
Andstæðurnar geta haft tvenns konar eöli. Pær geta veriö sættanlegar, og þær geta einnig verið ósættanlegar. Barátta hinna ósættanlegu er mun harðari, en hinna sættanlegu, og lýkur aðeins á einn veg, að eining þeirra rofnar eða breytist. Eitt af einkennum díalektískrar efnishyggju, er að hún er fyrst og fremst rannsóknaraðferð, en ekki kredda, sem reynt er að þvinga upp á veruleikann. Díalektíkin er hið almenna hreyfilögmál hins ytri heims og mannlegrar hugsunar. Díalek- tík efnisins, er undirstaðan, en díalektík hugsunarinnar er endurskin, spegilmynd ferla £ heila mannsins. Díalektísk efnishyggja er fullkomnari en hin válræna efnishyggja, af því að hún endurspeglar betur veruleikann, og er því traustari leiðarvísir í starfi. N A Löngum höfum vér íslendingar verið umluktir iygarryrkri auðvalds- pressunnar. Öll dagblöð og tímarit sem hafa komið út hér á landi, með einni undantekningu (þ.e. Fréttir frá Sovét), haJ?a básúnað yfir múginn hatursáróðri gegn Ráðstjómarríkjunum, og hefir þessi andsovéska móður- sýki jafnvel náð að festa rætur innar "vinstri"-hreyfingarinnar hér. Eitt svæsnasta dæmið um þetta eru fréttimar um "innrásina" í Afghanistan. Virðast flestir, sem um þetta mál fjalla í íslenskum Fjöl- miðlum keppa við hvorn annan, um að útbreiða sem mesta lygi, og í því skyni veigra þeir sér ekki við að snúa staðreyndum vísvitandi við. Er grátlegt að sjá menn, sem talið hafa sig vinstrisinnaða, opinbera smá- borgaralegt eðli sitt, með því að taka undir hina bandarísku áróðurs- herferð gegn sovétríkjunum, og gerast þannig sendiþý Bandarísku heims- valda-Stefnunnar. Eins og áður er sagt , þá eru ýmsar staðreyndir, varðandi þetta mál, sem málgögn auðvaldsins hér hafa grafið í þagnargildi, sem gera "innrásina" með öllu skiljanlega og réttlætanlega. Til dæmis, hefur þeim laðst að geta þess, að allt síðan vorið 1979 hefur Bandaríkja- stjórn, í samvinnu við kínverja, egypta og að sjálfsögðu pakistana haft í frammi skipulegar aðgerðir, til að grafa undan byltingarstjórninni í Kabul, bæði með alþjóðlegri áróðursherferð, sem hefur- að sjálfsögðu veikt efnahagsástandið í landinu, og einnig með því að ýta undir trúar- og ættbálkaerj ur í landinu. Hefur hún (þ.e. Bandaríkjastjóm) einskis svifist í þeim tilgangi. Mörg þúsund hryðjuverkamenn voru þjálfaðir í þeim héröðum Pakistans, sem liggja að Afghanistan, £ þeim tilgangi að fara £ herferðir inn fyrir landamæri Afghanistan. Stöðugar vopnaðar árásir þessara manna og algerlega óréttlætarrleg £hlutun heimsvalda- sinnaðra afla £ málefni landsins, settu r£kisstjóm landsins £ mikinn vanda. Það var greinilegt, að stjórn Hafisúllas Am£ns réð ekki við vandann, og var £ raun algerlega ófær um að stjóma. Hann var Jw£ sett- ur frá og við hans hlutverki tok Karmal. Undir forsæti hans báðu stjórn- völd Afghanistan Sovétr£kin, um stjómmálalega, siðferðilega, hernaðar- lega og efnahagslega aðstoð, £ samræmi við samninga milli rikjanna, sem stjóm Afghanistan undir forsæti Tarakis fyrrum forseta gerði., ( eins og öllum er kunnugt lét Amin myrða Taraki £ kjölfar valdaránsins er hann gerði). Afghönsk stjómvöld gerðu-það, "af þv£ að þau trevstu þv£ að við þær aðstæður yrði afghanska þjóðin þess megnug að varðveita ávinninga aprilbyltingarinnar, sjálfstæði og virðingu hins nýja Afgahnistan. Sov- ésk hernaðaraðstoð við Afghanistan er mjög takmörkuð, hún takmarkast við fámennan her, sem sendur er til landsins. Hlutverk hans er að koma £ veg fyrir utanaðkcmandi vopnaða £hlutun. Sovésku herdeildimar bera ekki SsfciÍft.-

x

Skyggnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skyggnir
https://timarit.is/publication/1736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.