Skyggnir - 01.01.1980, Síða 14

Skyggnir - 01.01.1980, Síða 14
Um polUlska frædslu MHinga Innan M.H. er starfandi félag nokkurt hvurs starfsemi er mjög í saumakíubbaformi þar koma saman af og til ábúðarfullir og alvarlegir ungir menn, sem ræða um allt milli himins og jarðar sjálfum sér til hinnar mestu velþóknunar. En því miður eru niðurstöður þessarra djúpvitru og menningarlegu samræðna, ef nokkrar eru, yfirleitt algerlega marklausar og vart takandi alvarlega. Hvers vegna? Að minu mati er hér um að ræða helberan skort á pólitískri uppfræðslu. Nú kann einhver að hugsa sem svo að hér hafi nú verið háldnir ýmsir kynningafundir þar sem hin ýmsusamtök hafa verið kynnt. Það er að vísu rétt að haldnir hafa verið fundir þar sem fulltrúum hinna ýmsu samtaka hefur verið ætlað það þrekvirk að kynnasi starf og stefnu viðkomandi samtaka, hafandi til umráða brot af þeim tíma sem nauðsynlegur væri til slíkrar kynningar. Þaí er óumdeilanlegt að "að við sem eigum að erfa landið" verðum að efla og rækta með okkur stjórnmálaskoðun, sem getur gert okkur kleift að standa saman gegn öllum hægri sveiflum, leiftursóknum og frjálshyggjum sem Hólmsteinar og Moggar framtíðarinnar kynnu að halda að okkur. p.s. Þeir sem áhuga hefðu á að taka þátt í leshring um Trotskíisma riti nöfn sín á þartilgerðan lista sem upp verður hengdur á veggi þessarar stofnunar ellegar hafi samband við undirritaðan. Hjálmar Theodorsson FÍKNIEFNI Nú á næsta tölublað Skyggnis að vera svolítið spes. Það á nefnilega að sýna öðrum en bara MH-nemendum blaðið og þessvegna verður það ekki sama ruslið og þið fáið venjulega. Enn sem fyr er okkur-illa við að þurfa að skrifa grein- ar, þegar svo lítið berst af greinum frá ykkur, að við skömmumst okkar fyrir getuleysi ykkar. En nú á að byrja á hinu vonlausa, þ.e.a.s. að fá ykkur til að skrifa í blaðið. Við reynum auðvitað að koma. aðeins á móts við ykkur. Blað- er þemablað, ogjnargar uppastungur komu um efni komu fram, t.d. þriðji heimurinn, sólamál í MH, félagsstarf í framhaldsskólum og umræðuefnið sem var samþykkt, fí3<niefni. Við vonum að^það skapis^ nokkrar umræ5ur um efnið og fólk hafi yfir- leitt ákveðnar skoðanir á málinu. PFMH

x

Skyggnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skyggnir
https://timarit.is/publication/1736

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.