Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1970, Qupperneq 343
34i
‘Sýnisk þér eigi vel silfrit, Leifr?’ ‘Svá er,’ segir hann. (Óláfs saga helga,
Heimskringla, ÍF 27.265, 1945).5
... en kona Ármóðs ok dóttir hljópu upp ok báðu Egil, at hann dræpi eigi
Ármóð. Egill segir, at hann skyldi þat gera fyrir þeira sakar. (Egils saga Skalla-
Grímssonar, ÍF 2.228, 1933).
Herra byskup sér upp á hann litla hríð ok talar síðan: ‘Áttu ekki klæðakyns,
son minn?’ Piltrinn sagði svo vera. (Guðmundar saga Arasonar, BS 3.406).
..en þó þykki mér mikit undir, at þér rjúfið eigi þessa sætt.’ ‘Svá munu
vér þá gera,’ segir Skarpheðinn. (Brennu-Njáls saga, ÍF 12.111, 1954).
‘Leyfa mun ek,’ segir hann, ‘ef þér prettið hann í engu.’ Þeir kváðusk svá gera
skyldu. (Brennu-Njáls saga, ÍF 12.148, 1954).
‘Ganga ekki mjpk kaupin við menn?’ Hann sagði, at svá var. (Brennu-Njáls
saga, ÍF 12.257, 1954).
... þá kemr hon at máli við Þorbjgrn ok spurði, hvárt hann ætlaði ekki at vitja
Grettis. Hann sagðisk í engu jafnráðinn sem því. (Grettis saga Ásmundarsonar,
ÍF 7.256, 1936).6
— ‘ok er þér ekki at leyna nafni þínu, bjarnólpumaðr,’ segir Bersi. ‘Svá er ok,’
segir hann Steinarr. (Kormáks saga, ÍF 8.248, 1939).7
Ögmundr mælti þá: ‘Högg eigi á hönd mér,’ segir hann. Árni kvaðst þat vilja
mundu. (Svínfellinga saga, Sturlunga saga 1946:2.102).
1.2. This usage seems to be a general rule in Old Icelandic,
but it is not without exceptions, as shown by the following
examples:
Skapti mælti: ‘Eru nú eigi liðnir þrír vetr, er til váru nefndir með yðr?’ ‘Já,’
sagði Þorsteinn, ‘en eigi er sumarit liðit.’ (Gunnlaugs saga ormstungu, ÍF 3.82,
"938).
‘... en hvat liggr þarna, er þat eigi hrosshauss?’ ‘Já,’ segja þeir ‘ok er ákafliga
fornligr.’ (Qrvar-Odds saga 1888:192, 194).
Spurðir þú ekki eptir, hví spjótit blœddi ? Nei, sagði hann. (Parcevals saga,
Riddarasögur i872:32).8
5Instead of ‘Svá er,' segir hann one MS—the lost Jöfraskinna, which is considered
to be the work of a Norwegian scribe—has nei segir Leifr (Heimskringla 1893-
1901:2.343).
6The editor, G. Jónsson, comments: ‘o: sem því, að gera það ekki.’
’The editor, E. ÓI. Sveinsson, comments: ‘Svo M; útgg. bæta hér við heiti ek'
8Parcevals saga is considered to be originally Norwegian; this example may,
accordingly, be compared with the one in footnote 5 above.