Businn - 01.05.1939, Page 3

Businn - 01.05.1939, Page 3
p---------------------------------------r en eg er í, og flýg svo af stað aftur þar til að mér heppnast eftir mikla leit að finna rétta stofu. í fyrsta tíma er íslenzkur stíll. Ég ákalla alla góða anda um að leiða eftirtekt Björns frá verstu orðunum 1 stafsetningarorðahókinni og hyrja að skrifa eftir upplestrinum. Pyrst gengur allt vel, en þegar við eigum að skrifa setningunas "Eann las í hihlíunni", - vill svo illa til, að ég er einmitt að hugsas "Uh, hvað mér er illt í ma^anum", - svo að utkoman verður: "Hann las 1 maganum"» Fleiri ohöpp komu samt ekki fyrir x þessum tima. - í næsta tíma er dýrafræði. Ég hef "x tilfelli af" hjartsýni, sem yfir mig kom í gær, fundið á mér, að ég mundi ekki koma upp, og hef því aðeins lesið dýrafræðina mjög - hm - lauslega. En þegar ég svo kem upp einna fyrst í tímanum, lofa ég sjalfri mér, að ég skuli aldrei framar treysta slíkum "áfinningum", - SÍðan er danska, með hinni fyrr umtöluðu malfræði. Ég hrósa happi yfir a,ð hafa lesið málfræðina, en eins og alltaf, þegar ég hef lesið, kem eg ekki upp, - Eftir að hringt hefur verið inn eftir frímínútur, sitjum við krakkarnir inni í stofu og lúrum yfir landafræðinni, þegar Einar kemur í ljós eins og spjoti gyrtur hermaður með landakortið í hendinni. Við áttum að lesa um Spán. Mér finnst ég kunna lexíuna sæmilega, en þegar upp kemur, spyr Einar svo einkennilega út ur, að öll mín vi.zka er um leið rokin út í veður og vind.' - Eftir þennan tíma fer ég heim að horða, En ég hef ekki almennilega lyst a matnum, því að eftir mat a að vera,enska og reilcningur, - Bogi kemur siglandi inn i stofuna með miklum virðuleik og segir: "Jæja, hvað áttum við nú að hafa?" Ég vakna til veruleikans, og lexían hyrjar, Ég kem upp í að lesa s.far leiðinlegan kafla, og eftir mikla erfiðleika og mörg skammar- yrði frá Boga tekst mér hófsveittri að plægja gegnum kaflann. í næsta tíma er starðfræði, Ég þarf nauðsynlega að segja nalægt—sitjandi persónu fra einhverju, en af hræðslu við, að þa muni eg koma. upp, jþegi ég allan tímann. Svona endar þá þessi dagur í skólanum. + Gondóla. - 3 - Fjölnir. Fjölnir hefur nú starfað í fjölda mörg ár, og eftir dómi efri-hekkinga um, hve skemmtilegt hafi verið í Fjölni, hlýtur honum að hafa hrakað mjög, því að nu siðustu mánuðina hafa fundir verið svo leiðinlegir að varla hefur verið hægt að sæk^a þa. Framan af í votur voru þeir að vísu þolan- legir, en hrakaði alltaf, og nú fyrir rúmum mánuði sagði ég mig úr fplaginu vegns. þess, að mér fannst aðeins timaeyðsla að vera á fundinum. Það voru skipaðir upp- lesarar, sem lásu alls ekki upp, og það voru skipaðir framsögumenn, sem heldu annað hvort ekki framsöguræður eða töluðu um svo leiðinle^-efni, að ekki var á hlustandi, og umræður á fundum, ef þær voru nokkrar, voru fjarska leiðinlegar. Og hlaðið, sem vax lesið upp á fundinum og átti að vera helzta skemmtiatriðið, var svo dónalegt, að hver ' / ' / sannur menntaskolanemandi ætti að s^a sÚma sinn í því að hlusta ekki a slikt þvaður. Nyjustu fréttir, sem ég hef fengið af Fjölni, eru þær, að stjornarkosning hafi farið fram, og er stjórnin nú öll skipuð 1. hekkingum, en ekki er enn hægt að segja um, hvernig þeir stjórna, en oskandi er að þeim takist hetur en hinum, Vonandi verða 1. hekkingar næsta vetur og einnig þeir, sem eru í 1. bekk nú, svo ahugasamir að þeim takist að leysa félagið ur þvx astandi, sem það komst a þessum vetri, og ekki ma slikt koma fyrir aftur, sem átti sér stað í vetur^ að við sjálft lægi, að Fjölnir sálaðist. í þeirri von, að hetur takist til, óska ég Fjölni og stjorn hans goðs gengis í framtíðinni„ Gunnar Hvannherg. Farfuglahr eyfingin, fsland, sem er eitt hið fegursta land í heimi, hefur ekki notið þeirrar athygli, sem það a skilið, af landsmönnum sjálfum ne utlendingum. Ég segi landsmönnum sjalfum, því að þeir eru ekki margir, sem hafa kynnzt hinni mikilfenglegu íslenzku náttúru. Þeir,sem hafa ferðast eitthvað, hafa farið í hílum í hendingskasti til

x

Businn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Businn
https://timarit.is/publication/1740

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.