Alþýðublaðið - 02.10.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.10.1925, Blaðsíða 2
2 'SEPyB0BEX*10 kemur út fc hwj*ra rírkum dagi. Afg reiö bIs vi5 IngólfBítræti — opin dag- lega frá kl. 9 »rd. til kl. 8 úðð. 3krifetofa í Alþýðuhúsinu jpin ki. 9«/*—ÍOV* fcrd. og 8—9 dðd, Símtr; 883: prentemiðja. 988: afgreiðsla. 1894: rítatjórn. Y • r 51» g:] Askriftarverð kr. l.OC á mánuði. AuglýBÍngaverð kr. 0,15 mjn.eind. Lífsnanðsyn. Þegar dýitlöin var að aukast. vöruverð hækkaði og poningar féllu, hækkaði kaup alþýðu ekki fyrr en löngu á eftir að jafnaði og miklu minna oftlegast. Pað er því sanngjarnt, að hún haldi fengnu kaupi, þótt dýrtíð minki, vörnverð lækki og peningar hækki Með því fær alþýða smám saman upp borið tjön sitt áður og eitt- hvað af sínum hluta í arði ár gæzkunnar undanfarið. Þetta getur hún og trygt sór sjálf, og er aug lýsing sjómannafélaganna í gær ágæt leiðbeinfng úm, hvernig ekki að eins sjómennirnir, heldur öll alþýða fái varist kauplækkun. Það er henni lífsnauðsyn, og ráðið er þetta: Enginn einstaklingur má fallast á, að kaup hans sé fært niður án samþykkis stéttarsystkina hans, og til þess að öryggja það skulu menn, karlar og konur, standa sem fastast saman í verk- lýðsfólögunura, og þeir, sem ekki eru í slíku félagi, ganga i það eða stofna nýtt í sambandi við hiD. Með þessu ráði fær alþýða sjálf ákveðið kaup sitt, verð á vinnu slnni, ogv hún rótt á því, því að vinnan er herinar. S m ás ö1uverö má ekki vera hærra á eftirtoldnm tóbakstegundum en hér seglr. Tindlar: Fleur de I uie frá Mignot & do Block kr. 1,20 pr: 10 st.fpk. Fleur de Paris — ----- London — N. Törring Bristol — ----- Edinburgh — ----- Perla — E. Nobel Copelia — ----- Phönix Opi ra Whiffs frá Kreyns & Co. _ i,45----------- - U,60---------- _ 1,45----------- _ i,ao----------- — 5146---------- — 12 65 pr. 7i kasaa - 6,60 - 7,’ I- Utan Rey íjavíkur má verdlð vera því hærra, sem nemur fiatningskc stnaði frá Reykjavík tll söiastaðar, en þó ekki yfir z %. Lan dsverzlun Mnnið efíir nafninn! Þegar þér kai pið næst hand aápu, þá bU jlð um Hreins Dílasápu; þsð er góð eg ódýr sápa, sem fulinæglr allra krö'um. — Athugið, að hún er fslenzk; það er þvf elnni ástæðu fielra til að kaupa haná. — Biðjlð um hana næst, þegar þér kaupið handsápul $ | S Húsmæður og allir, sem | | dósamjölk kaupiðl 1 J| Hvars vegna að kaupa n |j útlenda dósamjólk, þegar Jj II Mjallar-mjólk, sem ®r | | fslenzk, læst ails staðar? 1 Kiœðaverzlun mln og saumastofa er flntt af Lsugávegl 5 á Laugaveg 21. Gudm. B. Vikar, klæOskerl. Bfikabúðin, Laugavegi 46, hefir ódýra p*nnas, blýauta 0g stfiabækur. Verkamaðnrinn. blað verklýðsfélagaima á Norðnrlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Mfiining. Teggffiðnr. Málnlngavö ur alls konar. Penslar 0. fl. KraturlæknÍF er í nótt Halldór Hansen, Miðstræti 10, sími 256. Kostar 6 kr. árgangurinn, Gerist kaupendur nú þegar. — I Askriftum veitt móttaka á afgreiðilu Alþýðublaðain*. T ggmyudir. f»ll»gar og ódýr ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama st&ð, Riól (B. B.), bitlnn kr. 11.50 ,, I f Rsupíóiagínu. 5 Veggfóður trá 40 auruno róilan, eosk staerð. V#rðið iágt, — Vö urnar góðar, „Málarfnní* Bankastræti 7. Slmi 1498. Kaupið þar, sem ódýrast erl Við saljum rúgmjöl á 20 au. 7* kg. VerziuLlu >Grettir«. Sími 570^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.