Jólablað Söguútgáfunnar - 15.12.1940, Blaðsíða 4
4
Jóíab 1 að Söguútgáfunnar
1940
Höfum nú fengið aftur
hinn marg eftirspurða
Copierings pappír
Komið með film-
urnar í dag! —
fÓN & VIGFÚS.
svo sem margskonar
Gj afakassa,
PRJÖNAFATNAÐ
úr útlendu garni, og m.
m. fl. getið þér fengið
með bezta verði í
Prfónastotunni
Drífa.
Jðlagjafir
handa körlum og konum
Hannyrða verzl.
Ragnh. O. Björnsson.
Kaupið
Jólagjafirnar
hjá
Verzl. EyjafjSrður
(Vrefnaðarvörudeil<l)
Beztu
kolakaupin
gerið þér nú, eins og
að undanförnu hjá
Kolaverzlnn
Rapars Úlafssonar
JOLASAGAN
HELGI VALTÝSSON, þýddi.
Petta voru þá síðustu jólin í
samveru þeirra.
Um áiamótin ætluðu þau að
skilja og lifa síðan lífinu hvort í
sínu lagi. Árum saman hafði heim-
ilisbragurinn verið mjög stirður og
bágborinn, Þau hittust að v'su á
málum, brostu lítið eitt og skiptust
á fáeinum orðum, á meðan stúlkan
gekk um beina. Pau töluðu einnig
við börnin, bæði sameiginlega, og
hvort í sínu lagi. Og þá gættu
allan liðlangan daginn Og er þau
að loknum vopnaviðskiptum lágu
andvaka hvort í sínu lagi, hugsaði
hún stundum í örvinglan sinni:
»Hvers vegna drepur hann mig
ekki hreinlega undir eins?«
Og hann hugsaði þrásinnis upp
aftur og aftur: »Hvers vegna hefi
ég ekki hieypt skoti í hausinn á
mér fyrir langa löngu?*
En svo voru það börnin. — Og
daginn eftir sátu þau að miðdegis-
verði, eins og vant var — brostu
ofurlítið og kinkuðu kolli og ótt-
uðust spurningarnar í augum barn-
. anna
En smámsaman reyndist þeim
erfiðara að halda vopnahlé á dag-
inn, og í nætursennum þeiira datt
þeim báðum þrásinnis í hug sama
brennandi áhugamálið, hvort börn-
in myndu sætta sig við það til
lengdar, að þessu héldi áfram.
»He!durðu, að börnin verði okk-
ur nokkuð þakklát fyrir þessa
fórn?« hafði hann spurt hana
æstur. Og hún lá andvaka á nótt-
unum og hugsaði um þetta upp
Q/lvQína:
u jótin.
þau þess vandlega að tala virðu-
lega hvort um annað.
>Pabbi vill hafa það svonas
sagði hún við drenginn, og hann
sagði oft við litlu dótturina :
»Oerðu þetta ekki — mamma
vill það ekki, góða mín<.
Pau voru svo sem nógu nær
gætin og tóku allt tillit hvort til
annars. Ekki vantaði það. En að
eins viðvíkjandi því, sem snerti
sameiginlegt heimili þeirra og börn
in. í persónulegu liíi hvots fyrir
sig voru þau óvinir og sátu hvort
um annað, alltaf á verði og vígbú-
in. Pau kynokuðu sér ekkert við
að njósna hvott um annað. Og
þeim var það grimmúðug nautn
að koma hinum aðilanum óværd,
þar sem hann sízt vildi láta sjá
sig. Það var sveimér ekki alveg
ónýtt að koma þannig algerlega á
óvart, er sízt skyldi!
»Jæja, þú ert þá svona. Petta
hefir mig lengi grunað, og nú veit
ég það!«
Og er börnin voru háttuð og
sofnuð, og hljó.tt var orðið á heim-
ilinu, áttu þau langar samræður í
svefnherberginu, þar sem búið var
á hverju kvöldi um tvö rúm, sem
ftúin varð svo að bæla niður tíl
skiptis til að blekkja stúlkurnar
Húsbóndinn svaf á legubekk í
skrifstofu sinni þær fáu nætur,
sem hann dvaldi heima.
En í þesstim næturræðum var
leyst rækilega frá skjóðunni. III-
kvittnislegar dylgjur og beinar á
sakanir bárust með straumi eitraðra
orða, er stíflunum var kippt frá
reiði þeirra, sem safnast hafði fyrir
aftur og aftur. Svo urðu þau að
lokum ásátt um að skilja samvist-
um.
Pau ákváðu þetta á bak við
börnin og urðu ásátt um, hvernig
þau ætluðu að skipta þeiin á milli
sín. Og er þessu vandamáli var
lokið, lét hún hann ráðstafa öllu
hinu.
Hún furðaði sig eiginlega á því,
hvað hún var róleg, eftir að þau
höfðu komið sér saman um þetta,
og einskonar angurvær vinátta
myndaðist milli þeirra hjóna, eftir
því sem skílnaðurinn nálgaðist.
Allt var nú undirbúið. Hún hafði
meira að segja gengið frá sumu
ferðadóti sínu f laumi til að flýta
fyrir. En þeim kom saman um að
leyna börnin þessu fyrst um sinn
Pau vildu bæði, að síðustu jólin
skyldu verða þeim öllum gleðileg
og björt endurminning. Og nú
voru þau bæði að skreyta jólatréð,
Framh. á 5. síðu.
Frímerkjalisti minu
1941
(með frímerkjaskrá og mynd-
um) er nú fullprentaður. —
Sendið 50 aura í ónotuðum frí-
merkjum og ég sendi yður list-
ann burðargjaldslaust um hæl
NB. Frímerkjalisti minn 1940
gildir samt til áramóta, en
úr þeim sá nýi.
Snorri Beoediktsson
Box 134. Akureyri.
Konfektkassar,
sælgæti, sígar-
ettur, vindlar
Kerti, smá ogstór
fólatrésskraut.
Barnaleiktöng
í miklu úrvali.
Yerzlun
Eggerts Einar ssonar
Dagblaðið
ódýrasta blað landsins. —
Flytur beztu erlendu og
innlendu fréttirnar —
Fæst í
Ba1durshaga
Og
Snorrabúð.