Jólablað Söguútgáfunnar - 15.12.1940, Blaðsíða 8

Jólablað Söguútgáfunnar - 15.12.1940, Blaðsíða 8
8 J ó 1 a b 1 a ð Söguútgáfunnar 1940 Sælgætisvörur Og Suðusúkkulaði frá Sælgætis- og Efnag. Freyju Reykjavík E R BEZT. Confekt-kassarnir koma bráðlega í búðirnar. Biöjiö um Freyju vörur BÆKUR hentugar til JÓLAGJAFA Rit Jónasar Hallgrímssonar Ljóðmæli Gríms Thomsen Rit Jóns Trausta I. II. Ljóðmæli Matth; Jochumss. Ljóðmæli Davíðs Stefánss. Ljóðmæli Guðm.Guðmundss. Úrvalsljóð Sólon Islandus A bökkum Bolafljóts Saga Eldeyjar-Hjalta Skálholt I.—II. Rebekka, heimsfræg skáldsaga Sögur Kristm. Guðmundss. Island í myndum Fornritaútgáfan Hvalveiðar í Suðurhöfum Áraskip Ferðir Mareo Polo Bókin um litla bróður. BARNABÆKUR í miklu úrvali. Bókaverslun Gnnnl. Tr. Jónssonar. Jó tof)ug (e iding. Framhald af 1, síðu, ástand hafi þurft að koma, tít þess að opna augu heimsms, að mann kynið hafi ekki skilið til fulls hvað jölin flytja, nema með því einu móti að sjá mísmuninn, hvernig er og hverntg á að vera og getur verið hér á jörðu, Væri jólagest- urínn boðinn velkominn á bverju heimili og hvergi úthyst, boðinn velkotninn í hvers manns sálu og hjarta, gætum við Jtá hugsað okkur heilan heim í blóðbaði, eða erjur milli manna eða hramm skelfingar- innar læsa klóm um hjörtu fólks- ins á sjálfri minningarhátíð ljóss, kærleika og sátta? Tað gætum við ekki, Búum því að þessum jólum Jesú- barninu ból í sálum vorum, bjóðutn hann og hans anda velkominn til jarðar enn á ný. Værum við öll samhuga um það, verður þess skammt að bíða að upp rer.ni öld friðar, kærleika og sátta. Tá verð- ur ekki jatan lengur hæli hans á jörðu, sem er drottinn himnanna og konungur allar dýrðar. Með þeim ásetningi bjóðum við hvert öðru Oleði/eg jól! SKRÍTLUR 0G SPAKMÆLI Heilabrot: Gagnrýnandi: Hamingjan góða, vinur sæll. Tegar mér verður litið á eitthvert málverkanna þinna, brýt ég alltaf heilann um . ,, .« Málarinn: »Hvernig ég fari að þessu ?« Gagnrýnandinn: »Nei, heldur hvers vegna þú sért að þessuU Ekki ráðalaus: Einn hinna ny'tíku hafði heyrt, að það væri ekkert »sport« í því að skjóta fugla á hlaupum- Hann beið því ætíð, þangað til þeir námu staðar. Hárrétt: Kennarinn: Hafirðu 10 krónur í öðrum vasanum, en 15 krónur í hinum, hvað hefirðu þá ? Nemandinn: »Farið í vitlausar buxur!« Fyrr og nú: Einn kosturinn við að vera pelabarn nú á dögum er sá, að þá er miklu minni hættan á því að fá vindlingaösku í augun. Seinlœti; Nútfmastúlkurnar eru ekki sérlega ftjótar á sér, skal ég segja þér. — Nú, hvernig þá? — Jú, það tek ur þær oft full 30 ár að verða 25 ára! Hið erfiða er það, sem hægt er að gera undir eins; en hið ómögu- lega er það, sem tekur dálítið lengri tíma. (Nansen). Reiði er það að heína vitleysu annarra á sjálfum sér. (Pope). Það er til tvennskonar misskilningur: Að gera ekkert það, sem manni er sagt, og að gera ekkert annað, (Dr. Thompson). Hegðunin er skuggi dyggðarinnar, (S. Smith) Við höfum engu meiri rett til að njóta hamingju, sem við höfum eigi unnið til, heldur en að njóta auðæfa, sem við böfum eigi unnið fyrir, (George Bernard Shaw). Gleymið því ekki, að manni er ekki borgað fyrir að hafa heila í kollinum, heldur fyrir það að beita honum. (D, Links). f’eir sem reyna að gera eitthvað, en mistekst það, eru raunverulega meiri menn en þeir, sem ekkert reyna að gera og tekst það. (Waterhouse). Aldtei hefir nefirn verið nógu mikið mtkilmenni til að vera ein- ræðisherra, og þannig er það enn í dag! Allir vita að bezt er að kaupa jóla-skóna hjá Qfedifeg jóf og favsœlt (íomandi nýtt ár, ósf- av Söguútgáfan SfLQureyri sínum mörgu viSstdpfa- vinum nœr og fjœr. í/fvunnbvrtjstiruifjur

x

Jólablað Söguútgáfunnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað Söguútgáfunnar
https://timarit.is/publication/1747

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.