Jólablað Söguútgáfunnar - 15.12.1940, Blaðsíða 6

Jólablað Söguútgáfunnar - 15.12.1940, Blaðsíða 6
6 Jó 1 ab 1 að Soguútgáfunnar 1940 Framhald af 5. síðu. aði ofurlítið skjálfraddaður: Jú e, þú ætlar að skilja við pabba, og ég á að verða hér eftir«. Nú var maður hennar kominn til og stóð við hliðina á d engnum- Hann tók utan um drenginn og sneri honum að sér, >Hver hefir sagt þér þetta?« — Drengurinn leit niður og þagði, Þá sagði Hans iitli: >Fóstra hefir sagt það«. Ömurleg kyrrð ríkti í stofunni, og inn í þessa kyrrð ófst skyndi- lega ósköp veíkt snöktandi kvein. Foreldrarnir svipuðust um til að gá að, hvaðan þetta einkennilega hljóð kæmi, og ráku þá augun í ofurlítinn barnsskó, sem stóð út- undan borðdúknnm. Móðirinn laut snöggt niður og dró fram Lilju litlu, yngsta barnið, sem var sex ára gömul- »Ég vil ekki' sagði barnið snöktandi, — ég vil ekki, að þú eigir að — að — ski — ski — skilja!« Móðirih strauk skjálfandi hendi yfir hár barnsins. Hún leit hægt á öll börnin fjögur, Tvö þau næst elztu voru líka með tárin í augun- um. En elzti drengurinn stóð og kreisti bók á milii handanna og opnaði og lokaði henni í sífellu, vandræðalegur á svipinn. Móðirin þrýsti litlu dóttirinni upp að sér. Foreldrarnir horfðust í augu, lengi og alvarlega spyrjandi. Og aiit í einu sagði móðirin, — og málróm- ur hennar var svo hlýr og bjartur, að hún kannaðist ekki við hann; »En þetta er ekki satt, börnin mín. Fóstra hefir bara verið að hræða ykkur rneð þessu, svo að þið skylduð vera góð!« í einu vetfangi voru öll börnin komin í þyrpingu utan um hana, og hún tók þau öil fjögur í fang sér opnum örmum: — »Ef þið aðeins eruð góð og þykir vænt um mömrnu, þá . . . þá . . , .« Og hann hvíslaði heitt og inni iega: *Aldrei — aldrei — aldrei fram ar á ævinni, — heyrirðu það?« Hún drap höfði og brosti, Og það var hlý og björt hamingja í brosinu. (tielgi Valtýsson, þýddi). Það er alltaf bezt að verzla til jólanna í NÝJU KJÖTBÚÐINNI S í mi 113. ............... ......................■ f f h k | Sparið gjaldeyri. Borðið islenzkan mat. f ^HlllllllllllHl^ f Verzlið ávalltvið ! Kjathfiö K. E. A. j 's ■n É ............................ .... t ' Kaupi notuð íslenzk Frímerki hæsta verði samkv. frí- merkjaverð- listum mín- um, en þeir fást ávallt f næstu hóka- búð. tEiFR ElRir.SS.OHS DA.Y 'v. oct. 1^38 ’ f ÍSIANO Snorri Benediktsson P.OX 134. Akureyri. (Bækur Sögu-j | útgáfunnar. | i Fyrsta bók Söguútgafunnar; | Saklausi litli fanginn j eða Páll sjó- | ræningi, eftir j Sylvanus \ Cobb■ — I er sagan um ; unga stúlku, | sem hernumin [ var af forhert- \ um sjóræn = i ingja, Bókin lýsir vel lífi og hátt 1 i um sjóræningja, orustum þeirra | i við ofureflið o'g harðneskju. — [ I Önnut bókin ; V O f r f § n : eftir eitt bezta ; skáld Norð- [ manna \ Sven Moren. i Saga um ústir \ og æíintýr frá I Norður-Noregi [ í þýðingu hr. [ Uelga Yaltýss. [ iðja bökin: Fallegi hvíti í púkinn. — { Eftir Cjuv i Boothby. i Sagan lýsir vel [ stúlku, er seg l ir ranglætinu i stríð á hendur i og hlaut nafn- i ið »Fallegi i § hvíti púkinn« fyrir, en lesandinn i [ verðar svo sjálfur að dæma um, i ; hvort hún verðskuldar nafnið eða ? \ ekki. j Fjórða bókin: Allir llUgSa \ ; Um SÍg. — Skáldsaga eftir i i norsku skáldkonuna Sigrid Boo, i [ kemur á bókamarkaðinn innan [ | skamms. [ Höfundur þessarar bókar er 42 [ [ ára að aldri. Fyrsta bók hennat' i [ kom út árið 1022, en 8 árunt j I seinna kom út sú bókin, sem í j [ einu vetfangi gerði höfundinn i [ frægan. um öll Norðurlönd. Heit- j [ ir sú saga: »Við, sem vitvnum j [ eldhússtörfin*, og hefir m. a. ver- i [ ið þýdd á íslenzku. Síðan hefir i [ hver bókin rekið aðra^ og má j [ biklaust telja Sigrid Roo einhvern'j [ vinsælasta rithöfund á Norður- [ [ löndum síðasta áratugirm. *A11 ir i [ hugsa um sig*, kom út 1934 og [ j náði skjótt mikilli útbreiðslu. [ [ 1938 var búið að gefa út af henni i [ 35 þúsund eintök. Sagan gerist [ [ í norskum smábæ, og á búgarði j j f grennd við bæinn. Lýsing smá- j | bæjarlífsins er framúrskarandi vel j j gerð, frásögnin létt og krydduð j [ kimni, og persónttrnar svo Ijós [ [ lifandi, að lesandinn fylgir þeim j [ með athygli. [ [ Mesta og að flestra dómi cezta [ [ verk höfundarins heitir »Du i [ dejlige liv*. Hefir Söguútgáfan j [ hug á að koma þeirri bók út á i [ íslenzku seinna, ef þessi fær mak- j [ legar viðtökur. [

x

Jólablað Söguútgáfunnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað Söguútgáfunnar
https://timarit.is/publication/1747

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.