Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Qupperneq 11

Barnadagsblaðið - 20.04.1939, Qupperneq 11
BARNADAGURINN 1939 11 Kínverkskur garður. Eftir frú Oddnýju E. Sen. Kínverskur garSur getur verið lítill undraheimur út af fyrir sig, þó hann sé í stórborg, því að í kringum hann eru háir veggir, sem ekki sést út yfir. Garðurinn er jafnan gerð- ur í eftirlíkingu náttúrunnar, eins eðlilega og unnt er, og reynt er að koma öllu þannig fyrir, „að andann gruni eitt- hvað fleira en augað sér“. Það eru hæðir og lautir, ár og lækir, tjarnir, bugðóttar götur, grjóthólar, bambusreyr, alls- konar tré, akrar og blóm. Á hæðinni er svo turn, í lautinni við tjörnina laufskáli, yfir ána brú og einhvers staðar innan um trén krókótt göng. Húsið gæti verið í miðjum garðinum, en hvar sem það er, verður manni stársýnt á stórar málaðar myndir af víga- mannlegum herforingjum. Þeir eiga að hræða burt illa anda. Þetta á rót sína að rekja til atburðar er kom fyrir á 7. öld- inni. „Sonur Himinsins" (þ. e. keisarinn) var veikur. Á nóttunni var stöðugt barið á svefnherbergisdyr hans, svo að hann naut lítils svefns. Drottningin kallaði æðstu menn rík- isins á fund til að ræða um varnir gegn þessum ofsóknum illu andanna. CH’IN SHU-PAO og YÚ-CH’IH CHING-TE, hershöfðingjar, buðust til að vera á verði við dyrnar, alvopn- aðir. Þetta dugði, illu andarnir þorðu ekki að eiga við hinar frægu hetjur. Eftir nokkrar nætur óttaðist „Sonur Himins- ins“, að þetta væri ofraun fyrir þá, og stakk upp á því, að láta mála myndir af þeim á töflur og hengja á dyrnar. Þetta dugði, þeir illu voru ekki aðgætnari en þetta. Nokkrar nætur liðu, þá er farið að berja á hurðina bak- dyramegin. Að ráðum drottningar var málverk af ráðherr- anum Wei Cheng hengt á hurðina, og heyrðist aldrei upp frá því til illu andanna. Þessir þrír merkismenn eru kall- aðir Hliða-guðirnir, og- hafa áreiðanlega notið meiri frægð- ar og hylli en sögur fara af. Þeir gæta enn skyldu sinnar. Stundum er garðurinn bein eftirlíking af vissu landslagi, og þau borða vel. — Þegar búið er að borða, hvíla yngiú börnin sig í hálftíma úti í skýlinu. Eldri börnin fá að fara út í Skerjafjörð. Þau fara í sólbað og busla í sjónum. Þau eru treg til heimfarar og vilja tefjast við að tína skeljar. Samt komast þau heim á réttum tíma til að drekka mjólk- ina og borða brauðið. Nú eru börnin kát og æsla- full og hafá frá mörgu að segja. Það er líkur kliður og í fuglabjargi, meðan þau eru að koma sér fyrir við borðin. Þegar allir eru búnir að þvo sér og greiða, skipa þeir sér í raðir út við hliðið. Klukkan sex er þeim hleypt út og um leið er aðgætt, hvort öll fötin séu með og að enginn hafi komist hjá þvottinum. „Verið þið bless!“ — Og þar með er einn sólskinsdagur í Grænuborg liðinn. Guðrún G. Stephensen. 1\ Skerjafirði. SHELL Motor Oi/s Beztar drýgstar Skiftið um strax í dag til hinna^ nýju olíu. SHELL smurt er MANOL Hörundsnæring. GRÆÐIR, MÝKIR, NÆRIR OG STYRKIR HÖRUNDIÐ. INGÓLFS APÓTEK, REYKJAVlK SlMI: 1330. nooooooooooooooooooooooooooooooo^QS Hælbanda- Lakkskórnir eru komnir! Einnig ýmsar fleiri tegundir. -/jatUA AAOH Skóverzlun. n?ooooooooo<>ooooooooooooo<>oooooooH

x

Barnadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.