Barnadagsblaðið - 18.04.1946, Qupperneq 2

Barnadagsblaðið - 18.04.1946, Qupperneq 2
BARNADAGSBLAÐIÐ Fjölbreyttasta úrvál af alls- konar skófatnaði. Höfum nú mjög fallegt úrval af barna- skóm, t. d. hvíta skinnskó, lakkskó, BRÚNA og SVARTA skinnskó í öllum stærðum. LÁRUS G. LÚÐVlGSSON SKÓVERZLUN — Sendum yeyn póstkröfu út á land. — H. f. Eimskipafélag íslands Vinnur nú að endurnýjun og aukningu skipastóls síns í þágu alþjóðar. Öll íslenzka þjóðin sameinazt um sitt eigið skipafélag. Kjörorðið er: Allt með Eimskip'. ForeldraH Klæðið börn yðar GEFJUNAR-fötum. Jafnan f.vrirliggajndi gott úrval af FRAKKA- og FATA-efnum. Athugið verð og vörugæði hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðár. Verksmiðjuútsalan Gefjun - iðunn Saumastofa — Skóverzluii — Klæðaverzlun. Hafnarstræti, U — Sími: 28,18. Gangadregill íslenzkar, vandaðar. BYGGINGAREFNI Flest algengustu byggingar- efni, bæði til viðhalds og ný- bygginga, fást nú hjá oss við sæmilegu verði, miðað við dýrtíðina. J. Þorláksson & Norðmann. Skrifstofa og afgreiðsla: Bankastræti 11. Sími: 1280.

x

Barnadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.