Barnadagsblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 3

Barnadagsblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 3
BARNADAGSBLAÐIÐ ÚTGEFANDI: BARNA VINAFÉLAG1Ð SUMARGJÖF „BARNADAGSBLAÐIГ KEMUR ÚT FYRSTA SUMARDAG ÁR HVERT — RITSTJÓRI: ÍSAK JÓNSSON 13. tölublað 1. sumardag 1946 Xát/l 4u$an4i 4tencfi Látið dugandi drengi og eðli grasa, sem gróa dafna við göfug störf. Sendir í sveit þeir hyggi við glaðan söngfugla hljóm. að sinnar ættjarðar þörf. Kúnum að unna — og annast ungviði staðarins þrá, Rækti í berum brekkum hlaupa í kapp við kálfa birki og reyni skóg, og kisubörnin smá. laxa og silunga seiði sjái livar vaxa i ró. Berin að tína og borða bragðsætar rófur og kál, Flytji þau upp um árnar gamla fólkið að gleðja með öruggri hönd og lund, og gott læra alþýðumál. hlaupi við lambfé — og læri að leika með fák og hund. Öll skyldu blessuð börnin búin und ævistarf Látið stúlkurnar litlu við allt, sem að gróandans göfgi læra að þekkja blóm, gefur — og tungunnar arf. HULDA.

x

Barnadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.