Barnadagsblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 10
8
BARNADAGSBLAÐIÐ
Þœr vörur, sem fást á hveri-
um tíma reynast alltaf vel hjá
Verzlunin Björn Kristjánsson
Jón Björnsson & Co.
IJtiskemmtanir:
Kl. 12,45: Skrúðganga barna
frá Austurhæjarskólanum og IVflióhæjar*
skólanum að Austurvelli.
(Æskilegt, að sem flest börn beri íslenzkan fána).
Lúðrasveit Keykjavíkur, stjórnandi Albert Klahn. og
Lúðrasveitin „Svanur“, stjórnandi Karl O. Runólfsson,
leika fyrir skrúðgöngunum.
KL 1,30: Ræða.
Bjarni Benediktsson, borgarstjóri.
Að ræðu borgarstjóra lokinni leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á
Austurvelli, stjórnandi Albert Klahn.
Inniskemmtanir:
Kl. 1,45 í Tjarnarbíé:
1. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur, stjórnandi Karl O. Runólfsson.
2. Islenzkur sjónhverfingamaður sýnir listir sínar.
3. M. A. J.-tríóið leikur og syngur, með aðstoð Önnu Sigfúsdóttur.
4. Kvikmynd.
Aðgöngumiðar seldir í húsinu kl. 10—1, fyrsta sumardag.
Kl. 3 í Iðnó:
1. Einsöngur: Hermann Guðmundsson.
2. Step og dans. Stjórnandi: Hannes M. Þórðarson.
3. Einleikur á píanó: Kolbrún Björnsdóttir. (Yngri nem. Tón-
listarskólans).
4. Söngur með gítarundirleik (13 ára A. úr Austurbsk.).
5. Sjónleikur barna. „Kvöldvakan í Hlíð“. ((11 ára A. Austurbsk.).
6. Samleikur á fiðlu og píanó: Sibil Urbantschitsch og Kristín
Kristinsdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans).
7. Samleikur á fiðlu og píanó: Ruth Urbantschitsch og Elísabet
Kristjánsdóttir.
8. Kvikmynd.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó fyrsta sumardag, kl. 10—12 f. h.
Kð. 3 og kl. 5 í Nýja Beó:
Kvikmyndasýningar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð.
Il0 T O F T
VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
Skólavörðustíg 5. — Sími 1035.
ÁvaJlt gott iírval af vönd-
uðum og smelddegum vörum
Gleðjið börnin með
nytsömum gjöfum frá
£utnar4a$uMK
Skemmtani
Kl. 3 i Oaeola Bíó:
1. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli.
2. Sjónleikur barna: „Árstíðirnar“, eftir Jóhannes úr Kötlum.
(11 ára B. Austurbsk.).
3. Einleikur á píanó: Þórunn Soffía Jóhannsdóttir, 6 ára.
4. Danssýning. Barna-nemendur frú Rigmor Hanson, (stepdans,
listdans og samkvæmisdans).
5. Samleikur á tvær flautur: Sigríður Jónsdóttir og Erna Más-
dóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans).
6. Briem-kvartettinn.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 10—12 f. h. fyrsta
sumardag.
KB. 3 i Ijarnsi'bíó:
Kvikmyndasýning.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð.
Kl. 2 í ^óðtemplarahúsinu
1. Leikrit. „Fríða frænka“.
2. Söngur. „Sólskinsdeildin“. Stjórnandi Guðjón Bjarnason.
3. Upplestur. (12 ára telpa).
4. Söngur með gítarundirleik. (Tvær ungar stúlkur).
5. Leikþáttur. „Átján barna faðir í álfheimum“. Fleira o. fl.
KL 4 í Góðtemplarahúsinu:
1. Söngur „Sólskinsdeildin“. Stjórnandi Guðjón Bjarnason.
2. Leikfimi með söng og undirleik. (Nokkrar smátelpur).
3. Leikþáttur. „Átján barna faðir í álfheimum“.
4. Söngur með gítarundirleik. (Tvær ungar stúlkur).
5. Amma segir sögur.
6. Barnákór barnastúknanna.
7. Utvarpsþáttur. Morgunleikfimi o. fl.
(Barnastúkan „Æskan“ annast báðar þessar skemmtanir).
Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seldir í and-
dyri hússins fyrsta sumardag, kl. 10—12 f. h.
Heilsan er fyrir öllu
e/
Hafið ávallt hugfast, að læknar og aðrir
heilsufræðingar telja Mjólk, Skyr og aðrar
Mjólkurafurðir einhverjar þær hollustu fæðu-
tegundir, sem völ er á.
Styðjið og eflið íslenzka framleiðslu.