Barnadagsblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 11

Barnadagsblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 11
BARNADAGSBLAÐIÐ 9 Vtvegsbanki íslands hd« ANNAST HVERSKONAR BANKAVIÐSKIPTI barnadagsins Kl. 3 a samkomuhúsi U.HS.F.G. GrímsstaðahoSti: 1. Kórsöngur barna: Stjórnandi Ólafur Markússon, kennari. 2. Leikþáttur: Benedikt Jónsson og Einar Helgason. 3. Harmonikuleikur: Guðni Guðnason. 4. Smáleikur: „Litla rauða húsið“. Barnastúkan „Jólagjöf" 5. Upplestur: Gamansaga. 6. Tvísöngur með gítarundirleik: Guðrún N. Magnúsdóttir og Ingunn Eyjólfsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Brauðbúðinni, Fálkagötu 18, frá kl. 10 árdegis fyrsta sumardag. Ki. 2930 og kl. 5 í híósel Austurbæjarskólans s 1. Samleikur á sello og píanó: Pétur Urbantschitsch og Ingibergur Jónsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). 2. Gísli Sigurðsson, gamansöngvari, skemmtir. 3. Sjónleikur barna: „Hvíti riddarinn“. (10 ára F. Austurbsk.). 4. Upplestur. 5. Sjónleikur barna: „Fyrir austan sól og sunnan mána“. (12 ára C Austurbæjarsk.). 6. Kvikmynd. Aðgöngumiðar að báðum þessum skemmtunum verða seldir í anddyri hússins fyrsta sumardag kl. 10—12. — Munið, að . . skemmtunin er endurtekin kl. 5. KB. 3930 í Trípólíleikhúsinu: 1. Samleikur á fiðlu og píanó: Páll Oddgeirsson og Haukur Guð- laugsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). 2. Sjónleikur barna: „Kertasníkir“. (13 ára í. Austurbsk.). 3. Einleikur á píanó: Haukur Guðlaugsson. (Yngri nem. Tónl.sk.). 4. Islenzkur sjónhverfinganiaður sýnir listir sínar. 5. Barnakórinn „Sólskinsdeildin“. Stjórnandi Guðjón Bjarnason. 6. Smáleikur. „Helga í Öskustónni“. Börn úr Grænuborg. 7. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. Fiskbúðingur Hrogn sneitt niður og brúnað á pönnu er uppáhald barnanna. Fæst allsstaðar. Niðursuðuverksmiðja S.I.F. TIMBIIR og ýmsar aðrar byggingavörur er bezt að kaupa hjá stærstu timburverzlun landsins. Timburverslunin Völundur h.f. Reykjavík. 8. Alfreð Andrésson, leikari, skemmtir. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í afgr. Morgunblaðsins, miðvikudaginn 24. apríl). Kfl. 5 í Laugarnesskóla: 1. Kórsöngur: Barnakór Laugarnesskólans. 2. Leikrit: „Sá hlær bezt, sem síðast hlær“, eftir Björgvin Guð- mundsson. (13 ára A. Laugarnessk.). 3. Samleikur á fiðlu og píanó: Árni Arinbjarnarson (11 ára) og Nana Gunnarsdóttir (12 ára). 4. Upplestur, kvæði: Inga Huld Hákonardóttir (10 ára). 5. Einleikur á píanó: Nana Gunnarsdóttir (12 ára). 6. Upplestur: Edda Þorkelsdóttir (8 ára). 7. Leikrit: „Afmælisgjöfin“. (10 ára A. Laugarnessk.). 8. Kórsöngur: Barnakór Laugarnesskólans. 9. Kvikmynd.. Aðgöngumiðar seldir í skólanum frá kl. 10 f. h. KE. 7 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 8 í Iðnó: Tengdamamma. Sjónleikur í 5 þáttum, eftir Kristínu Sigfús- dóttur. Leikfélag Templara. Leikstjóri: Frú Soffía Guðlaugsd. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—6 e. h. í Iðnó, miðvikudaginn 24. þ. m. og frá kl. 1 fyrsta sumardag. KB. 18 í Tjarnarcafé: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar í anddyri hússins eftir kl. 6 e. h. fyrsta sumardag. KB. 18 í Alþýðufiúsinu: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar frá kl. 4 e. h. í anddyri hússins, fyrsta sumardag. Kl. 18 í samkomusal IH jólkurstöðvarinnar: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fyrsta sumardag frá kl. 6 e. h. Aðgöngumiðar að öllum dagskemmtununum kosta kr. 5 fyrir börn og kr. 10 fyrir fullorðna. En að „Tengdamömmu" í Iðnó kl. 8, og dansleikjunum kl. 10 kosta miðarnir kr. 15 fyrir manninn. SPARNAÐUR ER UPPHAF AUÐS Búnaðarbanki íslands Reykjavík. Útibú á Akureyri.

x

Barnadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.