Barnadagsblaðið - 24.04.1947, Qupperneq 10

Barnadagsblaðið - 24.04.1947, Qupperneq 10
8 BARNADAGSBLAÐIÐ Útvarpsauglýsingar berast með hraða rafmagnsins og mætti hins lifandi orðs til sífjölgandi hlustenda um allt Island. — AfgreiSslnsími 1095. RÍKISÚTVARPIÐ BÚRFELL Hringið í síma 1506, ef y'Sur vantar í matinn. Verzlunin Búrfell. ÚTISKEMMTANIR Kl. 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbœjarskólanum og Melaskólanum aö Austurvelli. (Skólastjóramir irranu birta tilkynningu um barnaskrúðgöngurnar síðar). Kl. 1.20: Lúðrasveit leikur á Austurvelli. Kl. 1,30: Ræða. (Af svölum Alþingishússins). Þœr vörur, sem fást á hverjum tíma, reynast alltaf vel hjá Ycrzlunin Björn Kristjánsson Jón B jörnsson & .Co. Símar 3038 og 4438. /'Nl •• 1 •• • Gleðjið bornin með nytsömum gjöfum frá ^umrcfœyuriH Hátíðahöld KI. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó (við Skúlagötu): Kvikmyndasýningar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: JLi v e rp a a l^ Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Að lokinni ræðu borgarstjóra leikur lúðrasveit. INNISKEMMTANIR: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: 1. Tvísöngur: Egill Bjarnason og Jón Kjartansson. 2. Samleikur á fiðlu og píanó: Leifur Þórarinsson og Haukur Steins- son. (Yngri nem. Tónlistarskólans). 3. Valur Norðdahl skemmtir. 4. Samleikur á fiðlu, píanó og celló: Leifur Þórarinsson, Haukur Steins- son og Páll Gröndal. (Yngri nem. Tónlistarskólans). 5. Einleikur á píanó: Haukur Steinsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). 6. Ný kvikmynd úr Grimsævintýrum. Aðgöngumiðar seldir í húsinu kl. 10—1 fyrsta sumardag. KI. 3,30 í Iðnó: 1. Einsöngur: Hermann Guðmundsson. 2. Einleikur á pianó: Anna Sigurjónsdóttir. (Yngri nem. Tónlistar- skólans), 3. Einleikur á fiðlu: Einar Sveinbjörnsson. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). 4. Leikrit: U. M. F. Reykjavíkur. 5. Einleikur á píanó: Haukur Guðlaugsson. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). G. Danssýning: Börn — nem. frú Rigmor Hanson, (stepdans, listdans og samkvæmisdans). 7. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 10—12 f. h. fyrsta sumardag. Heilsan er fyrir öllu. Hafið ávallt hugfast, að læknar og aðrir heilsufræðingar telja mjólk, skyr og aðrar mjólkurafuröir einhverjar þær hollustu fæðutegundir, sem völ er á. Sty'Sji'ö og efliS íslenzka framleiSslu. 1. Einsöngur: Ólafur Magnússon með undirleik Briem-kvartettsins. 2. Leikþáttur: Börn úr Grænuborg. 3. Einleikur á píánó: Ragnheiður Briem. (Yngri nem. Tónlistarskólans. 4. Danssýning: Börn — nem. frú Rigmor Hanson, (stepdans, listdans, samkvæmisdans o. fl.). 5. Samleikur á fiðlu cg píanó: Ilse Urbantschitsch og Kolbrún Björns- dóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). 6. Ársæll Pálsson, leikari segir sögu. 7. Briem-kvartettinn. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 10—12 fyrsta sumardag. Kl. 3 í Sjálfstæðisliúsimi: 1. Barnakór Laugarnesskólans: Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. Undirleik annast ungfrú Esther Jónsdóttir. 2. Píanóleikur — fjórhent: Esther M. Kaldalóns og Þórunn Ólafsdóttir. (8 ára). 3. Kaj Smith og nemendur. 4. Einleikur á pianó: Anna Sigríður Lorange. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). 5. Einleikur á fiðlu: Ólafur Sigurvinsson. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). 6. M. A. J. -tríóið. 7. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fyrsta sumardag kl. 10— 12 f. h. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 1 e. h. Venju- legt verð. Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu: 1. Leikþáttur. Vörumerkið, sem allir treysta: BENZÍN SÓLARLJÓS JARÐOLÍA (Water White) Ennfremur smurningsolíur á allar vélar, bæði til lands og sjávar. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag

x

Barnadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.