Barnadagsblaðið - 24.04.1952, Qupperneq 4
2
BARNADAGSBLAÐIÐ
GÓÐA LOFAÐU þ£lM AÐ HAMAST
þAU GERA ENGANN SKAÐA
GÓLFIÐ ER LAKKAO MEO
ÍB
Jíörpu -
OLFLAKKI
Landssmiðjan
Simar 1680—1685
Simnefni:
Landssmiðjan
Reykjavík
Skrifstofa:
Simi eftir lokun
1683 og 1685
JÁRNIÐNAÐUR: Sími eftir lokun 1681 lager, rennismíði, vél-
virkjun, 1682 plötu- og ketilsmíði: Eirsmiði, járnsmiði (eldsmíði),
ketil- og plötusmíði, rennismíði, raf- og logsuða. — Framkvæmir
viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum o. fl. Útvegar m. a. hita-
og kælilagnir, olíugeyma og síldarbræðslutæki.
TRÉIÐNAÐUR: Sími eftir lokun 1683: Rennismíði, model-
smíði, kalfakt. Framkvæmir viðgerðir á húsum o. fl.
MÁLMSTEYPA: Sími eftir lokun 1682: Járn- og koparsteypa,
aluminíumsteypa. Alls konar vélahlutir, ristar o. fl. Verzlun. Alls
konar efni.
HAMARS sjálfvirkur jarðoliubrennari.
Hamars sjálfvirku olíukyndingartœki eru framleidd bæði fyrir diesel-
og jarðolíu (Fuel-oil).
Hamars sjálfvirku olíukyndingartœki hafa þegar verið sett í nokkur
stórhýsi í Reykjavík og reynast ágætlega.
Athugið vel, að með því að nota Hamars sjálfvirku oliukyndingartrek-
in, sem brenna jarðolíu, þá sparið þér um 35% í eldsneytiskostnað, mið-
að við að brenna dieselolíu.
Tækin eru til sýnis í Vélsmiðjum Hamars og allar frekari upplýsingar
veittar þar.
Vér höfum í þjónustu vorri mann, sem hefur verið í Englandi til þess
að kynna sér uppsetningu og meðferð olíukyndingartækja.
Hringið í síma 1695, ef þér þurfið að fá gert við olíukyndingu yðar.
Vélsmiðjan Hamar h.f.
Olíu-
kyndi-
tæki
Smíðum
ýmsar stœrðir af
olíukynditækjum
fyrir hvers konar
verksmiðjur,
skip og
íbúðar-
hús
VÉLSMIÐJAN IIÉtHW H.F.
i