Barnadagsblaðið - 24.04.1952, Side 10
8
BARNADAGSBLAÐIÐ
SUMARDAGU
19
Hátíðahöld „
ÚTISKEMMTANIR:
Kl. 12.45: Skrúðganga barna
frá Ansturbæjarskólanum og Melaskólanum að Austurvelli. Lúðrasveitir leika
fyrir skrúðgöngunum.
Kl. 1.30
Séra Emil Björnsson talar af svölum Alþingishússins. Að lokinni ræðu leikur
lúðrasveit.
-X
Dreifiug blaðs', bókar og merkja og sala aðgöngumiða:
Barnadagsblaðið og merkin verða afgreidd til söluljarna frá kl. 9 miðvikudag-
inn síðasta'n i vetri á eftirtöldum stöðum:
T Listamannaskálanum, Grænuborg, Barónsborg, Drafnarborg, Steinahlíð og
við Sundlaugarnar (vinnuskáli). Blaðið kostar kr. 5.00, en merkin kr. 5.00 og
10.00, og verða þau einnig afgreidd fyrsta sumardag á sömu stöðum frá kl. 9
árdegis.
„Sólskin" verður afgreitt á framangreindum stöðum frá kl. 1 e.ir. síðasta
vetrardag og frá kl. 9 fyrsta sumardag. „Sólskin" kostar kr. 10.00:
Gott væri að sölubörn hefðu með sér eitthvað til hlífðai blöðum og bókum
og smákassa eða öskjur undir merki og peninga.
-K
Nauðsynlegt er, að sölubörn skili slrax peningum fyrir það, sem þau geta
selt, d þeim stað, sem þau tóku það, vegna þess, að Sumargjöf hefur sölustöðv-
arnar aðeins þessa tvo daga.
Einnig þurfa sölubörn að skila því, sem þau ekki geta selt, af sönru ástæðum.
-K
Burnin a'ttu að reyna að jara sem bezt með það, sem þau taka til sölu.
INNISKEMMTANIR:
Kl. 1.45 í Tjarnarbíó:
Lúðrasveitin „Svanur“ leikur; Stjórnandi Karl O. Runólfsson.
Látbragðsleikur: Nemendur úr Leikskóla Ævars Kvaran.
G amanvisur.
Samleikur á tvœr fiðlur: Margrét Olafsdóttir og Sigrún Andrésdóttir. (Yngri
nem. Tónlistarskólans).
Söngur: Telpur úr gagnfræðaskólanum við Lindargötu. Jón Isleifsson stjórnar.
Kvikmynd: Viggó Nathanaelsson sýnir.
Kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu:
Kórsöngur: Atta til níu ára drengir úr Melaskólanunr. Stjórnandi Guðrún Páls-
dóttir.
Leikþáttur: Börn úr 8 ára H Melaskólanum.
Látbragðsleikur: Nemendur úr Leikskóla Ævars Kvaran.
S.O.L.-trióið leikur.
Samleikur á fiðlu og pianó: Sigrún Andrésdóttir, fiðla, Sybil Urbancic, píanó.
(Yngri nem. Tónlistarskólans).
Upplestur: Þorsteinn Vilhjálmsson, 10 ára, úr Melaskólanum.
Slaghljómsveit: Börn úr Melaskólanum, stjórnandi Guðrún Pálsdóttir.
Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson.
Iiinleikur á pianó: Þorkell Sigurbjörnsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans).
Islenzkar litkvikmyndir: Vigfús Sigurgcirsson sýnir.
Kl. 2.30 í Austurbæjarbíó:
Leikið fjórhent á pianó: Erna og Auður Ragnarsdætur. (Yngri nem. Tónlistar-
skólans).
Sjónleikur: Álfarnir og ferðamaðurinn. Börn úr 12 ára A. í Austurb.skólanum.
Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli.
Söngur með gitarundirleik: Stúlkur úr gagnfræðaskólanunr \ ið Hringbraut.
Leikþáttur: Tvö börn úr 11 ára I) í Austurbæjarskólanum.
Samleihur á fiðlu og píanó: Einar G. Sveinbjörnsson, fiðla, Sybil I ’rliancic,
píanó. (Yngri nem. Tónlistarskólans).
S.Ó.L.-trióið.
Leikþáttur: Kennslustundin. Nem. út Kvennaskólanum svna.
Kvikmynd.
Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu:
Einleikur á pianó: Jónína H. Gísladóttir og Arni Eymundarson. (Yngri nem.
Tónlistarskólans).
Sjónleikurinn Háppið eftir Pál J. Árdal, leikstjóri Klemens Jónsson, leikari.
Kl. 4 í Góðtemplarahúsinu:
Þrir smáleikir:
a. Kennslustundin; þýtt hefur Hannes J. Magnússon.
b. Sitt sýnist hverjum.
c. Gleraugun hennar ömmu.
Gamanvisur.
Söngur með gitarundirleik.
Samleikur á selló og pianó.
Ungtemplarar í Reykjavik sjá um skemmtunina. — Ágóðinn rennur til Sumar-
gjafar.
Kl. 3 í Iðnó:
Einleikur á pianó: Soffía Lúðvíksdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans).
Leikrit: Sæbjört. Nemendur 12 ára B Melaskólanum.
Samleikur á fiðlu og pianó: Asdís Þorsteinsdóttir, fiðla, og Emelía Lorange,
píanó. (Yngri nem. Tónlistarskólans).
Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson.
Smá leikrit: Stjórnandi frú Svava Fells.
Kl. 3 í Hafnarbíó:
Nemendur úr uppeldisskóla Sumargjafar og Starfsstúlknafélagið „Fóstra" sjá um
skemmtunina.
Kynning.
Samsöngur barna.
Sjö kafandi andarungar.
Hringdansar. (4—5 ára börn).
Sögð saga af kettinurn Brandi.
Söngur barna.
Hringdansar. (3 ára börn).
Brúðuleikur.
Fjöldasöngur.
Skemmtunin er einkum fyrir börn á aldrinum 3ja til sjö ára.