Barnadagsblaðið - 24.04.1952, Qupperneq 11

Barnadagsblaðið - 24.04.1952, Qupperneq 11
BARNADAGSBLAÐIÐ 9 RINN FYRSTI 52 Sumargjafar" LEIKSÝNINGAR: Kl. 2 í GóStemplarahúsinu: HappiÖ: Sjónleikur eftir Pál J. Árdal. Leikstjóri Klemens Jónsson. Kl. 2 í Þjóðleikhúsinu: Litli Kláus og Stóri Kláus. Eftir H. C. Andcrsen. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá kl. 1.15 e. h. á þriðjudag. Kl. 8,30 í Iðnó: Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýningar: Aðgöngumiðar seldir frá kl. II f. h. Venjulegt \erð. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. \ enjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Einleikur ú píanó: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson. Leikpáttur: í kennslustofunni. Börn úr 12 ára B Austurbæjarbarnaskólanum. Samleikur ú fiðlu og pianó: Margrét Ólafsdóttir, fiðla, og Kristín Ólafsdóttir, píanó. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Leikþdltur: Flakkarinn og lögreglustjórinn. Börn úr 12 ára B Austurbæjarb.sk. Samleikur ú fiölu og pianó: Katrín S. Árnadóttir, fiðla (yngri nem. Tónlistar- skólans), og Arni Bjiirnsson leikur undir. Látbragösleikur: Börn úr 12 ára B Austurbæjarbarnaskólanum. Spúnskur dans og pólskur marsúkki: Tclpur úr 12 ára B Austurbæjarbarna- skólanum. Kvikmynd: Teiknimynd. Kl. 3 í Stjörnubíó: íþróttakvikmyndir á vegum Frjálsíþróttasambands íslands: Frá Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Frá Ólympíuleikunum í London 1948. Keppni Norðurlandanna við Bandaríkin í Osló 1949. Landskeppni íslendinga og Dana 1950. Landskeppni íslendinga, Dana og Norðmanna 1951. • Brynjólfur Ingólfsson og Jóhann Bernhard skýra myndirnar. KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 5 í Gamla bíó Kl. 9 í Stjörnubíó Kl. 9 í Austurbæjarbíó Kl. 9 í Hafnarbíó Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir „Aumingja Hanna“. Aðgöngumiðar kl. 5—7 síðasta vetrardag í Listamannaskálanum og kl.* 10—12 sumardaginn fyrsta, og í Iðnó frá kl. 2—1 og eftir kl. 7 sumardaginn fyrsta. Kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu: Kvöldskenimtun: Félag íslenzkra leikara. Kynnir Haraldur A. Sigurðsson. Dans til kl. 1. (Fclag íslenzkra leikara gefur Sumargjöf þessa skcmmtun). D ANSSKEMMT ANIR verða í þessurn húsum: Samkomusalnum Laugaveg 162 Breiðfirðingabúð Alþýðuhúsinu Röðli (S.G.T. sér um skemmtunina). Dansskemmtanirnar hefjast allar kl. 9,30 og standa til kl. 1. * Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum nema Litla Kláusi og Stóra Kláusi verða seldir í Listamannaskálanum frá kl. 5—7 síðasta vetrardag og frá 10—12 fyrsta sumardag. Aðgöngum. að sýningu Leikfél. Hafnarfj. „Aumingja Hanna“ kosta 20,00 kr. — að Kvöldskemmtun Félags ísl. leikara kosta 25,00 kr. að dagskemmtunum kosta 5,00 kr. f. börn og 10,00 kr. f. fullorðna. — að dansskemmtunum kosta 15,00 kr. fvrir manninn. -K FORELDRAR! Þið hafið unnið gott verk mcð því að hvetja börn yðar til að selja MERKI, „SÓLSKIN" og BARNADAGSBLARIÐ undanfatin ár. „Sumargjöf treystir ykkur nú til að hjálpa börnunum til að glöggva sig á, hvar sölustöðvarnar eru, og veita þeim góðan útbúnað til sölustarfsins. + BÖRN! Verið dugleg að selja. Vinnið til verðlauna! MuniÖ barnaskrúögöngurnar, sem hefjast kl. 12,45 frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum. Mætið í tæka tíð á leiksvæðum skólanna og búið ykkur vel, ef kalt verður. — Fjölmennið í barnaskrúðgöngurnar. Það er fögur sjón, að sjá vcl búin og prúð börn boða vorið með göngu um borgina sína á sumardaginn fyrsta. M Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Markmiðið er: Fjnlmenn barnaskrúðganga — margir islenzkir fúmn.

x

Barnadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.