Barnadagsblaðið - 24.04.1952, Blaðsíða 15

Barnadagsblaðið - 24.04.1952, Blaðsíða 15
BARNADAGSBLAÐIÐ 13 „SÓLSKIN" KEMUR NÚ ÚT í 2 3. SKIPTI Það er skemmtilegt að vanda. Efni þess er frumsamin og þýdd kvæði, leikrit og ljóð. Frú Valborg Sigurðardóttir, uppeldisfræð- ingur, sá um útgáfu „Sólskins“ fyrir stjórn Sumargjafár að þessu sinni, eins og tvö undan- farin ár. Bókin er prýdd fjölda mynda eftir Ragn- hildi Ólafsdóttur. „Sólskin“ er orðin mjög vinsæl barnabók. Stórt upplag hennar selst svo að segja upp á einurn degi. „Sólskin“ kostar 10 kr. eins og undanfarið. Kaupið „Sólskin“! Biðjið ávallt um Víkings konfekt Svana suðusúkkulaði Átsúkkulaði: Dollatto Kremsúkkulaði Mjólkursúkkulaði Coctail Amaró Tromp Block Mokka-Kaffi Kókosbollur Buff Krembrauð Karamellur, 5 tégundir Sælgætisgerðin Víkingur Reykjavik Nesti í útilegur, ferðalög og sumarbústaði fáið þér í beztu og fjölbreytt- ustu úrvali hjá oss SLATURFÉLAG SUÐTRLAXDS Útvegsbanki íslands REYKJAVÍK ásamt útibúum á Akureyri, i ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan.

x

Barnadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagsblaðið
https://timarit.is/publication/1748

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.