Barnadagsblaðið - 24.04.1952, Side 18
16
BARNADAGSBLAÐIÐ
ReyniS viðskiptin við oss
og sannfærizt um, hvort vér munum ekki vera samkeppnisfærir um
allt, er að prentun lýtur. Vér munum keppa að því að leysa úr þörf-
um yðar og ströngustu kröfum, svo sem færustu fagmönnuin er
kleift að inna af hendi með fullkomnustu vélum og áhöldum sinnar
tegundar
Bcekur . Blöð . Tímarit . Smáprent alls konar
Bókband . Pappírssala
Prentsmiðjan Hólar h.f.
Þingholtsstrœti 27 — Simi 6844
Þegar yður vantar hol eða hoks,
þá hringið í síma 1120.
Það tryggir yður fljótustu og beztu afgreiðsluna.
RAFHA eldavélar eru traustar og smekk-
legar, fljótvirkar og þó sparsamar.
RAFHA ofnarnir eru búnir til í mörgum
stærðum og af beztu gerð, sem þekkist.
RAFHA þilofnar (panelofnar) fást af mörg-
um gerðum. — Verðið við allra hæfi.
RAFHA inn á hvert heimili. Leitið tilboða
um RAFHA-hitalagnir í hús yðar. Með því
lækkið þér útgjöld yðar og sparið gjaldeyri
þjóðarinnar.
H.f. Raftœkjaverksmiðjan
Hafnarfirði
Við óskum öllum viðskipta-
vinum okkar ncer og fjcer
gleðilegs sumars
i
Slippfélagið í Reykjavík
j^Junið að Ritfangaverzlun ísafoldar
býður ykkur ávallt beztu skóla-
vörurnar.
Allar skólavörur á sama stað.
Ritfangaverzlun fsafoldar
Bankastræti S . Reykjavik
Kexið
ER FRÁ FRÓN