Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1962, Page 2

Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1962, Page 2
Starfsemi Sumargjafar árið 1961 Eftirfarandi skýrsla er tekin saman af Boga Sigurðssyni, framkvæmdastjóra félagsins. D AGHEIMILI Hagaborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 3. júlí til 24. júlí. Starfsdagar 281 — (40). Dvalardagar 23702 — (3008). Barnafjöldi 151 — (86). Barnaheimilið Hagaborg var byggt af Reykjavíkurbæ á árunum 1958—1961. Eiríkur Einarsson, arkitekt, teiknaði húsið, en starfsmenn Sumargjafar sáu um byggingarfram- kvæmdir. Þegar byggingu var lokið var það afhent Sumar- gjöf í makaskiptum fyrir Tjarnargötu 33 (Tjarnarborg). Húsið hefur reynzt þægilegt í notkun, og má í dag teljast fyrirmynd þess, sem nú er í byggingarháttum dagheimila. ★ ★ ★ LEIKSKÓLAR Austurborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 31. júlí. Starfsdagar 288 — (303). Dvalardagar: Morgundeild 5392 — (8359). Síðdegisdeild 10205 — (10396). Barnafjöldi: Morgundeild 58 — (87) _ , „ Síðdegisdeild 89 — (125) ★ ★ ★ Laufásborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 24. júlí til 14. ágúst. Starfsdagar 281 — (285). Dvalardagar 33627 — (34256). Barnafjöldi 182 — (192). Starfsemin var með sama sniði og á síðastliðnu ári. ★ ★ ★ Steinahlíð. Ársstarfsemi. Starfsdagar 301 — (303). Dvalardagar 14100 — (12235). Barnafjöldi 102 — (115). Húsið í Steinahlíð er gamalt og ekki þægilegt til að starf- rækja þar barnaheimili. ★ ★ ★ Barónsborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 8. ágúst. Starfsdagar 281 — (285). Dvalardagar: Síðdegisdeild 17598 — (17773). Morgundeild 13222 — (12968). Barnaf jöldi: Síðdegisdeild 135 — (149) _ Morgundeild 102 — (139) — ' 1 ★ ★ ★ Brákarborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 9. ágúst. Vesturborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 8. ágúst. Starfsdagar 281 — (286). Dvalardagar 10729 — (11223). Bamafjöldi 65 — (76). Húsið er gamalt og úrelt og þrátt fyrir mikinn viðhalds- kostnað og áhaldakaup á árunum 1960—1961, fullnægir húsið ekki kröfum nútímans. Starfsdagar 280 — (285). Dvalardagar: Síðdegisdeild 17956 — (15344). Morgundeild 6709 — (9236). Barnafjöldi: Síðdegisdeild 123 — (125) _ Morgundeild 85 — (87) { Forstöðukonuskipti urðu á árinu. Frú Gyða Sigvalda- dóttir lét af störfum 1. júní, en frá sama tíma tók Guðrún Jósteinsdóttir við forstöðukonustörfum.

x

Sumardagurinn fyrsti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.