Sumardagurinn fyrsti

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1962, Qupperneq 2

Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1962, Qupperneq 2
Starfsemi Sumargjafar árið 1961 Eftirfarandi skýrsla er tekin saman af Boga Sigurðssyni, framkvæmdastjóra félagsins. D AGHEIMILI Hagaborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 3. júlí til 24. júlí. Starfsdagar 281 — (40). Dvalardagar 23702 — (3008). Barnafjöldi 151 — (86). Barnaheimilið Hagaborg var byggt af Reykjavíkurbæ á árunum 1958—1961. Eiríkur Einarsson, arkitekt, teiknaði húsið, en starfsmenn Sumargjafar sáu um byggingarfram- kvæmdir. Þegar byggingu var lokið var það afhent Sumar- gjöf í makaskiptum fyrir Tjarnargötu 33 (Tjarnarborg). Húsið hefur reynzt þægilegt í notkun, og má í dag teljast fyrirmynd þess, sem nú er í byggingarháttum dagheimila. ★ ★ ★ LEIKSKÓLAR Austurborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 31. júlí. Starfsdagar 288 — (303). Dvalardagar: Morgundeild 5392 — (8359). Síðdegisdeild 10205 — (10396). Barnafjöldi: Morgundeild 58 — (87) _ , „ Síðdegisdeild 89 — (125) ★ ★ ★ Laufásborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa 24. júlí til 14. ágúst. Starfsdagar 281 — (285). Dvalardagar 33627 — (34256). Barnafjöldi 182 — (192). Starfsemin var með sama sniði og á síðastliðnu ári. ★ ★ ★ Steinahlíð. Ársstarfsemi. Starfsdagar 301 — (303). Dvalardagar 14100 — (12235). Barnafjöldi 102 — (115). Húsið í Steinahlíð er gamalt og ekki þægilegt til að starf- rækja þar barnaheimili. ★ ★ ★ Barónsborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 8. ágúst. Starfsdagar 281 — (285). Dvalardagar: Síðdegisdeild 17598 — (17773). Morgundeild 13222 — (12968). Barnaf jöldi: Síðdegisdeild 135 — (149) _ Morgundeild 102 — (139) — ' 1 ★ ★ ★ Brákarborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 9. ágúst. Vesturborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 8. ágúst. Starfsdagar 281 — (286). Dvalardagar 10729 — (11223). Bamafjöldi 65 — (76). Húsið er gamalt og úrelt og þrátt fyrir mikinn viðhalds- kostnað og áhaldakaup á árunum 1960—1961, fullnægir húsið ekki kröfum nútímans. Starfsdagar 280 — (285). Dvalardagar: Síðdegisdeild 17956 — (15344). Morgundeild 6709 — (9236). Barnafjöldi: Síðdegisdeild 123 — (125) _ Morgundeild 85 — (87) { Forstöðukonuskipti urðu á árinu. Frú Gyða Sigvalda- dóttir lét af störfum 1. júní, en frá sama tíma tók Guðrún Jósteinsdóttir við forstöðukonustörfum.

x

Sumardagurinn fyrsti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link til dette eksemplar: 29. tölublað (19.04.1962)
https://timarit.is/issue/427088

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

29. tölublað (19.04.1962)

Iliuutsit: