Borgarsýn - 2011, Blaðsíða 2
Skipulags- og byggingarsvið ReykjavíkurborgarBorgarsýn 01 32
aðgengi, hljóð og lykt, skilrúm og
skjól, merk ingum, borðum og stólum
o.fl. Reglurnar hafa verið sam þykktar
í Skipu lags ráði og voru sam þykktar í
Borgar ráði þann 23. júní sl. Hægt er að
skoða reglurnar á heimasíðu Skipulags-
og bygg ingar sviðs og nálgast útprentuð
ein tök í Þjónustu veri Reykjavíkur borgar,
Borgar túni 12–14.
mótun tillögunnar áður en yfir lýkur. Í
næstu Borgarsýn verður fjallað um gerð
skipu lags í grónum hverfum borgar-
innar. Hverfis skipu lagið mun verða
lykillinn að stefnu mótun um sjálfbærari
hverfi. Með því næst betri heildarsýn og
nánara sam hengi milli stefnu mótunar
og fram kvæmda. Þar með er líklegra að
megin mark mið skipu lags yfir valda um
umhverfis væna borg, þar sem lífsgæði
eru í fyrir rúmi, nái fram að ganga.
Hverfis skipulag byggir á þátt töku og
áhuga íbúanna og við hlökkum til að fá
borgar búa til samstarfs. Meira um það í
næsta blaði.
Ólöf Örvarsdóttir, skipulagsstjóri
Á undanförnum árum hefur starfsemi
veitingahúsa í auknum mæli flætt inn á
borgar landið og myndað skemmti lega
vídd í mannlífinu. Til að hvetja til enn
frekari úti veitinga hefur Reykjavíkur borg
mótað ramma um þær, þar sem veit-
inga menn fá nokkuð frjálsar hendur til
að útfæra úti að stöðu við sinn veitinga-
stað. Hins vegar þarf veitinga aðili ávallt
að hafa fyrir hendi rekstrarleyfi til úti veit-
inga sem lögreglan veitir. Eitt af mark-
miðum með reglum um útiveitingar er
að reyna að skapa góða heildarmynd af
borginni sem tekur vel á móti gestum
og gangandi og stuðlar um leið að því
að hver og einn veitingaaðili geti fundið
lausn til útiveitinga sem honum hentar.
Með útgáfu reglna og leiðbeininga um
úti veitingar er reynt að styðja veitinga-
aðila við að halda áfram að taka þátt í
að skapa fjölbreytt, lifandi og snyrtileg
almenn ings rými sem allir borgarbúar
geti notið saman. Í reglunum eru gefnar
leið bein ingar og tekið á atriðum eins
og opnunar tíma, umgengni og ásýnd,
Skipulagsmál varða daglegt líf og heilsu
borgarbúa ekki bara í dag heldur einnig
til langrar framtíðar.
Í ritinu er fjölbreytt umfjöllun, allt frá
lang tíma stefnu mótun sem birtast mun
í endur skoðuðu aðal skipu lagi á næsta
ári niður í upp ákomu tengd verk efni eins
og sumar verk efnið torg í bið stöðu og
allt þar á milli. Væntanleg upp bygging
á lóð Lands spítalans við Hringbraut er
til umfjöll unar, en þar er um að ræða
umfangs mestu uppbyggingu sem sjá
má fyrir sér á komandi misserum í borg-
inni. Tillaga að uppbyggingunni er enn
í vinnslu og samráðsferlið rétt hafið og
því fjölmörg tækifæri til að hafa áhrif á
Nú kemur út í fyrsta sinn kynningar ritið
Borgar sýn. Tilgangur með útgáf unni er
fyrst og fremst að upp lýsa borgar búa
um þau verk efni sem efst eru á baugi
skipu lags mála hverju sinni. Borgar um-
hverfið er í stöðugri mótun en þróun
þess og áherslur í skipu lags málum
eiga brýnt erindi við alla borgar búa.
Nokkur atriði úr reglunum
Skilrúm og skjólveggir skulu vera færanleg.
Útiveitingasvæði og húsgögnum skal
ávallt haldið þrifalegum á opnunartíma sem
og eftir lokun.
Mælst er til að skilti sé á bilinu 1–1,5 m. á hæð.
Við torg og opin svæði skal að lágmarki gera
ráð fyrir 1,5 metra rými fyrir fótgangandi.
Öll borð og stólar skulu vera færanleg
en stöðug.
Útiveitingar og lífið í borginni
Kveðja frá
skipulags-
stjóra
Nýjar reglur og
leiðbeiningar
um útiveitingar
Árið 2010 stofnuðu fimm arkitekta nemar
við Lista há skól ann rann sóknar hóp inn
Borghildi. Fljótlega fékk hópurinn til liðs
við sig grafískan hönnuð og tón smið.
Rann sóknir hópsins byggjast á ýmsum
aðferðum þar sem notast er við mynd-
bands upptökur, hljóð upp tökur, taln ingar
og korta gerð.
Borghildur vann að sínu fyrsta rann-
sóknar verkefni, Borgaralegri hegðun,
sumarið 2010. Viðfangsefnið var mann-
líf í borginni og skoðaði Borghildur
hvernig fólk notaði ýmis torg, götur og
garða í mið borg inni. Borgaraleg hegðun
saman stendur af heimilda mynd og rann-
sóknar skýrslu um viðfangsefnið.
Sumarið 2011 vann Borghildur að
rann sóknar verkefni um breyt ingar og
til raunir í mið bæ Reykja víkur undir yfir-
skrift inni Borgar stiklur. Annars vegar
skoðaði Borghildur göngu götur og þá
sér stak lega til raun ina á Lauga vegi og
hvernig áhrif hún hafði á borgar lífið.
Hins vegar tók hópur inn þátt í verkefni
á vegum borgar innar, Torg í bið stöðu.
Hlut verk Borghildar í verk efninu var að
fylgjast með inn gripum annara hópa á
torgunum.
Tilraunin á Laugavegi hefur hrist mikið
upp í umræðunni í miðborginni. Þegar á
heildina er litið eru rekstraraðilar tal svert
jákvæðari í ágúst en í júní sam kvæmt
skoðana könnun sem Borghildur fram-
kvæmdi. Yfir gnæf andi hluti veg far enda
vill að Lauga vegur verði göngu gata á
sumrin þó almennt sé fólk ekki til búið í
að lokað sé fyrir bíla um ferð allan ársins
hring. Skrán ingar á því hvar fólk nam
staðar á göngu götus væð inu á sam bæri-
legum dögum í júní og júlí sýndu að 95
pró sent fleiri stoppuðu þegar gatan var
göngu gata en á meðan bílaumferð var
leyfð. Þær upplýsingar sem nú liggja
fyrir um Lauga veginn og verkefnið Torg
í biðstöðu má finna á heimasíðu Borg
hildar; borghildur.info
Hver er þessi
Borghildur?
Mannlíf í borginni rannsakað
Austurstræti ©Borghildur
www.borghildur.info
Kíktu á vefsvæði Borghildar og skoðaðu nánar
hvað hún var að gera í sumar. Þar má sjá
fjöldan allan af ljósmyndum og myndböndum
sem gerð voru í tengslum við verkefnið.
Náðu þér í reglunar
Á vef Skipulags- og byggingarsviðs
Reykjavíkur getur þú náð í PDF bækling með
öllum reglum um útiveitingar.
Inngangur
Mannlíf
Mannlíf