Borgarsýn - 2011, Blaðsíða 16

Borgarsýn - 2011, Blaðsíða 16
Skipulags- og byggingarsvið Reykja- víkur borgar í samvinnu við Arkitekta- félag Íslands efnir til tveggja þrepa sam keppni um skipulag á Ingólfstorgi og hótelbyggingu á keppnisreit. Fyrra þrepið er hugmynda sam keppni um endur skoðun á hönnun og skipu lagi svæðis sem afmarkast af Aðal stræti, Hafnar stræti, Veltusundi, Vallar stræti Thor vald sens stræti og Kirkju stræti. Í þessum hluta sam keppn innar er lögð áhersla á skipu lag almenn ings rýma á svæð inu og frum hönnun hótels. Einnig skal huga að heildar mynd svæðisins og teng ingum við aðliggj andi almennings- rými með notagildi og umhverfisgæði að leiðarljósi. Seinna þrepið er framkvæmda sam- keppni. Allt að 5 tillögur verða valdar úr fyrra þrepi til að forhanna hótel og útfæra nánar almenningsrými. Ítargögn eru fáanleg þeim sem skrá sig til þátt- töku gegn greiðslu þátttökugjalds. Ingólfstorg–Kvosin Samkeppni um upp byggingu í mið- borg Reykjavíkur Borgartúni 12–14 105 Reykjavík Sími: 411–1111 skipulag@reykjavik.is Ábyrgðarmaður: Ólöf Örvarsdóttir Ritstjórar: Björn Ingi Edvardsson og Valný Aðalsteinsdóttir Hönnun og umbrot: Vinnustofa Atla Hilmarssonar Prentun: Prentmet Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar www.skipbygg.is skipulagssja.skipbygg.is Ingólfstorg afmörkun samkeppnissvæðis Samkeppni Skilafrestur tillagna er 18. jan. 2012 Nánari upplýsingar má finna á: www.skipbygg.is www.ai.is www.hugmyndasamkeppni.is Austurvöllur Hafnarstræti Austurstræti Vesturgata

x

Borgarsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.