Borgarsýn - 2011, Blaðsíða 8

Borgarsýn - 2011, Blaðsíða 8
Skipulags- og byggingarsvið ReykjavíkurborgarBorgarsýn 01 98 Reykjavíkurborg ákvað í vor að hrinda af stað verk efni sem miðaði að því að nota tíma bundnar lausnir til að hanna og líf væða ákveðin almenn ings rými og torg í mið borginni í sumar, ásamt því að hvetja borgar búa til að taka virkan þátt í nýtingu borgar um hverfisins. Verk- efnið kallaðist Torg í biðstöðu og var sam starfs verkefni Umhverfis- og sam- göngusviðs, Skipulags- og byggingar- sviðs og Fram kvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur borgar. Verkefnin voru tímabundin inngrip í valin torg og almenn ings rými í mið borg inni og gátu verið allt frá ein staka við burðum og inn setn ingum til hönn unar sem stóð í skemmri eða lengri tíma. Völdum rýmum í borg inni var úthlutað ásamt verk efna- styrkjum til hug mynda vinnu og fram- kvæmda. Sumarið 2011 var áherslan lögð á nokkur torg og almenn ings rými í mið borg inni sem öll eru sér stæð þegar kemur að stærð, notkun og mögu- Torg í biðstöðu leikum. Aug lýst var eftir áhuga sömum hópum og ein stakl ingum og í kjöl farið ráðnir hópar og skil greindar fjár hæðir fyrir hvert verk efni. Torg og almenn ings- rými sem voru valin: Ingólfs torg, Austur- stræti, Lækjar torg, Bern höfts torfa, Lauga vegur göngu gata, Óðins torg, Baldurs torg og Hlemmur. Frekari upp- lýsingar um hvert verkefni má nálgast á síðunni:www.reykjavik.is/bidsvaedi Ingólfstorg Settar voru upp sætis einingar sem áttu að bjóða upp á fjölbreyttari notkun torgsins ásamt því að búa til innilegri staði fyrir fólk en fyrirfinnast á torginu eins og það er í dag. Einingarnar voru lit skrúðugar og lífguðu upp á umhverfið. Austurstræti Í Austurstræti voru gerðir grashólar á mörkum gangstéttar og götu í vestari hluta götunnar, og þannig lögð áhersla á að grænka svæðið og gera það hlýlegra. Á menningarnótt var síðan sett upp ljósainnsetning yfir gatnamót Pósthússtrætis og Austurstrætis. Lækjartorg Í ágúst var sett upp innsetningin Stytt­ urnar af Stall inum sem gekk út á það að glæða Lækjar torgið og umhverfið í kring lífi með því að virkja styttur sem eru á víð og dreif í borginni og endurskapa þær í nýju samhengi. Bernhöftstorfa Útbúið var spilasvæði út frá götu taflinu á svæðinu. Þar gafst borgar búum tæki- færi til að spila borðspil og tefla ásamt því að slaka á í fallegu umhverfi. Unnið var með þætti sem fyrir voru á staðnum og komið fyrir svartmáluðum stöplum á auð svæði. Laugavegur göngugata Unnið var í því að setja inn litlar skemmti legar inn setn ingar sem líf guðu upp á göt una. Inn setn ingar glöddu augað og gerðu götuna líflegri. Jafn- framt var staðið fyrir marg vís legum uppá komum og m.a. haldið götu partý einn laugar dag þar sem var mjög fjöl- breytt dagskrá. Bernhöfstorfa Óðinstorg Óðinstorg var endurvakið sem mark- aðs torg alla laugardaga frá miðjum júlí og fram á haust. Markaðirnir voru oftast þematengdir og lágstemd tónlist var í boði einhvern hluta dags. Jafnframt því var útbúið grænt svæði, sem tengdist inn í bak garð torgsins og var hugsað sem útivistar- og afslöppunarsvæði fyrir nágranna sem og aðra á virkum dögum. Baldurstorg Útbúið var skjólsælt torg sem var betur afmarkað frá götunni. Inni á torginu voru síðan gerðir grashólar og dvalarsvæði sem mynduðu lautir. Grænir járnstaurar með viðarplötum mynduðu umgjörð utan um torgið. Hlemmur Staðið var fyrir verkefninu Hittumst á Hlemmi þrjá laugar daga í ágúst, sem var haldið í sam starfi við rekstrar aðila á svæð inu og Strætó bs. Verk efninu var ætlað að gera Hlemm svæðið meira lif andi og skemmti legt ásamt því að gera sýni legra allt það sem svæðið og nágrenni þess hefur upp á að bjóða. Sköpuð var lífleg umgjörð á þema- tengdum dögum þar sem marg vís legir við burðir áttu sér stað sem vöktu mikla lukku. Tímabundin inngrip í ákveðin torg og almenningsrými í mið borg Reykja víkur sumarið 2011 In gó lfs st ræ tiLæ kj ar ga ta In gó lfs st ræ ti Baldursgata Hafnarstræti Vatnsmýrarvegur Njarðargata Njar ða rg ata Sturlugata Sturlugata Flókagata Freyjugata Freyjugata Fr ík irk ju ve gu r Þi ng ho lts st ræ ti Þi ng ho lts st ræ ti G ru nd ar st íg ur Es pi m el ur Víðim elur Fu rumelur Reynim elur Grenim elur Hofsv all ag ata Vesturvallagata Bl óm va lla ga ta Túngata Ásvallagata Sólvallagata Hávallagata Holtsgata Ránargata Bárugata Öldugata Æ gi sg at a St ýr im an na st íg ur Bræ ða bo rg as tíg ur Seljavegur Ánanaust Vesturbraut Framnesvegur B re kk us tíg ur U nn ar st . H ra nn ar st . Ba kk as tíg ur Ra uð ar ár st íg ur Sn or ra br au t Sjafnargata Fjölnisvegur Bjarnarst. Kárastígur Týs gata Bragagata Sæ m un da rg at a Brynjólfsgata Guðbrandsgata Bi rk im el ur Lj ós va lla ga ta Tj ar na rg at a Skothúsvegur Vonarstræti G ar ða st ræ ti G ar ða st ræ ti AusturstrætiAð al st ræ ti Bankastræti Bókhlöðust. Sk ól as tr. Sölvhólsgata Kalkofnsve gur Vesturgata Sk ól av ör ðu st íg ur Sk ól av ör ðu st íg ur Eiríksgata Eiríksgata Þórsgata Lokastígur Laufásvegur Laufásvegur U rðarstígur Bergþórugata Bjargarstígur Njálsgata Njálsgata Vi ta st íg ur Fr ak ka st íg ur Grettisgata Grettisgata Ó ði ns ga ta Bergstaðastræ ti Be rg st að as træ ti Be rg st að as træ ti Smáragata S óleyjargata Gamla Hringbraut Fjólugata Nönnugata Mímisvegur Hverfisgata Hverfisgata Hverfisgata K la pp ar st íg ur K la pp ar st íg ur Sæbraut Lindargata Lindargata B ar ón ss tíg ur Barónsstígur Skúlagata Skarphéðinsg.Karlagata Mánagata Vífilsgata Skeggjagata Hrefnug. Kjartansg. Guðrúnarg. G un na rs br au t Bollagata Leifsgata Au ða rs træ ti Egilsgata Laugavegur Laugavegur Tryggvagata Hringbraut Mýrargata Mararg. GeirsgataG ró fin Hringbraut Hringbraut Hringbraut Hringbraut Su ðu rg at a Su ðu rg at a Pó st hú ss tr æ ti Faxagata Gamla höfnin Háskóli Íslands Landsspítalinn BSÍ Harpa Hallgrímskirkja Tjörnin Austur- völlur Landakots- kirkja Hlemmur Ingólfstorg Austurstræti Lækjartorg Hlemmur Bernhöfstorfa Óðinstorg Baldurstorg Laugavegur göngugata Yfirlitsmynd kort miðborg Ingólfstorg Frekari upplýsingar um hvert verkefni má nálgast á síðunni www.reykjavik.is/bidsvaedi Mannlíf Óðinstorg

x

Borgarsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.