Kirkjublaðið - 12.09.1949, Page 2

Kirkjublaðið - 12.09.1949, Page 2
2 KIRKJUBLAÐIÐ kemur út hálfsmánaðarlega, ca. 25 blöð á ári. Auk þess vandað og stórt jólahefti. Verð kr. 15.00 árg. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Sigurgeir Sigurðsson, biskup. Utanáskrift blaðsins er: KIRKJU B’LA’ÐIÐ Reykjavík. — Pósthólf 532. Tekið á móti áskrifendum í síma Isafoldarprentsmiðja h.f. Ver hjá mér, herra Þannig byrjar sálmurinn nr. 454 í Sálmabók vorri. Er hann þar talinn þýðing, gjörð af sr. að vísu með nokkrum sannind-1 gkömmu Séra Sjörn Wja itjnuiion /irofeiior: ífec Játningarritin og íslenzka þjóðkirkjan Framh. En hvað er þá um notkun sem 1 bókinni er að finna, en En engum er skylt að nota þá játninganna í helgisiðum kirkj- að í kirkjuskipun Kristjáns 3. hafi verið fyrirskipað að syngja Níkeujátninguna, eða meSsu- credó, í guðsþjónustunni. — I fyrstu útgáfu Grallarans 1594 er tekið upp guðsþjónustuform það, 'er kirkjuskipunin fyrir- skipar, óbreytt að mestu, og helzt svo allt til þess, er kirkju- rítúal Kristjáns 5. kom út 1585, og tekið er að fylgja því hér á Matth. Jochumssyni, og má það . ]an(ji; sem mun hafa verið seinna, þótt það hafi það mun hafa rutt sér til rúms sálma við nokkurt tækifæri, smátt og smátt með notkun ■ frekar en aðra sálma sálmabók bókarinnar. Þar er messu-credó arinnar. Þeir eru leyfðir, en ekki þjóðkirkjan hefur hér nokkra sérstöðu, og að meðlimir henn- ar þurfi ekki að taka afstöðu til játninganna út frá því sjón- armiði, að þeir séu bundnir við þær að lögum. En taka verður tillit til fleiri sjónarmiða. Is- lenzka þjóðkirkjan er evangel- isk-lúthersk kristin kirkja. Af því ákvarðast samstaða hennar með öðrum þeim kristnum kirkj um, er það heiti bera, og með kristnum kirkjum yfirleitt. — Kemur þá til álita gildi játn- " i ingarritanna almennt í krist- alveg fallið niður, og síðan er fyrirskipaðir. inni kirkju. ,, . ........... „ Til að glöggva sig á, hvað ekki gert rað fyrir truarjatn-j Þa er að gera sér ljosa afstoðu hér venjulegu messuformi prestsins til helgisiðabókarinn um segja, En öllu réttar hygg ég þó, að telja þennan ágæta sálm ortan af sr. Matthíasi með hliðsjón af enska sálminum, er enski presturinn Henry Fran- cis Lyte (1793—1847) orti skþmmu fyrir andlát sitt: Abide with me, fast falls the even- tide, en það er langfrægasti sálmur þess ágæta skáldprests. Árið 1847 var heilsu skáldsins tekið svo mjög að hnigna, að ákveðið var að hann færi þá um haustið til suðurlanda sér til heilsubótar. Þykir loftslagið í suðurlöndum læknisdómur brjóstveikum mönnum, eins og kunnugt er. Hann lagði í ferð- ina í septembermánuði, en áð- ur en hann hóf för sína, varo hann að fá að kveðja ástkæran söfnuð sinn, sem hann hafði þá þjónað í 24 ár. Boð eða bann þýddi ekki. „Heldur vil ég eyð- ast af áreynzlu en ryði“, sagði hann. Honurn gafst kraftur til að flytja áhrifaríka kveðjuræðu um kvöldmáltíðarsakramentið og taka kirkjugestina til altar- is. Sama kvöldið, sunnudags- kvöldið 4. sept 1847, gaf hann mgu í íslenzku þjóðkirkjunnar. jar. Það er ætlazt til þess, að Hins vegar hefur postullega hann hafi yfir postullegu trú- trúarjátningin haldizt í skírn- arjátninguna við skírn og ferm- arformi íslenzku kirkjunnar frá ingu. En er hann skyldur til öndverðu til þessa dags. Sam- þess? Vígsluheit hans knýr kvæmt skírnarforminu í Grall- hann ekki til þess, því að það ara Guðbrands biskups frá nefnir enga játningu. Sam- 1594 játa guðfeðginin hverri kvæmt lögum um kirkjuráð frá grein játningarinnar fyrir 1931 hefur kirkjuráð ,,sam- barnsins hönd, en í Helgisiða- þykktaratkvæði og ákvörðun- ,,, , , , , . i . almennu játninga, Ágsborgar- bókinni frá 1910 er þvi breytt arrett um guðsþjonustur kirkj- Frœðj Lúthera £ U£ i ‘-X ~ —4-,,,. 1 — 4 X4— iiuiiQ v irnit iiumi oob’emmnro nrr er um að ræða, er bezt að átta sig fyrst á því, hvaða játn- ingarrit koma hér helzt til greina. Hygg ég að öllum komi saman um, að það séu hinar svo nefndu fimm höfuðjátn- ingar evangelisk-lútherskraf kirkju, en þær eru: Postullega trúar j átningin, N íkeu j átning- in, Aþanasíusarjátningin, og eru þessar þrjár taldar til hinna aldrei verið lögtekið hér á landi, eins og áður er á vikið. I því helgisiðaformi kemur játning- arsálmur Lúthers: „Vér trúum'á þá leið, að prestur les játn- unnar veitingu sakramenta og minni) en þœr tvær eru sér. allir á einn Guð“, sem er raun-' inguna með þessum formála: kirkjulegar athafmr og helgi- .■ r evan£re]iskiútherskv- ar Níkeujátningin færð í rím, !„Heyrum nú játning trúar vorr- iði“, að fenginni samþykkt ^ kirkiu gkal é_ nú ör sunginn í guðsþjónustunni í'ar, sem barnið á að skírast til“. prestastefnu. Þegar biskup, sem stað sjálfrar játningarinnar, • I Helgisiðabókinn frá 1934 eru forseti beggja þessara stofn- nema á stórhátíðum skal syngja j formálsorðin á þá lund, að kirkj- ana, lagði fram hina nýju helgi- messu-credó, þ. e. sjálfa játn- an hafi „við skírnina kynsíóð siðabók á prestastefnu 1934, inguna órímaða. Þetta helzt allt eftir kynslóð og allt til þessa komst hann svo að orði, að hér til þess, er út kom hin nýja dags játað trú sína þannig“. jVæri „ekki um lögbók að ræða, sálmabó'k 1801. Notkun þeirrar 1 Helgisiðabókinni frá 1910 heldur hjálparmeðal“, og hvatti bókar var leyfð með bréfi er postullega trúarjátningin presta „til að „nota þessa bók kirkjustjórnarinnar 10. júlí .tekin upp í ferminguna, þannig sem aðalleiðbeining við guðs-j 1802, en ekki er hún fyrirskip- að presturinn hefur hana yfir þjónustugerð og kristnihald í(°g fermingu. Þótt hún sé nefnd uð, óg tekið er fram, að hún'ásamt börnunum, með þessum landinu“. Þessi ummæli biskups (postulleg, er hún ekki frá post- skúli tekin til nota með sam-1 formála: „. . . játning þessar- festi ég á prent í Kirkjublaði(ulunum komin, heldur miklu þykki viðkomandi safnaða og án'ar trúar viljum vér nú gera 1934, 19. tbl., og hefur því ekki yngri. Hennar verður fyrst vart þvingunar. Ekki virðast nein! sameiginlega fyrir augliti' verið hnekkt, að þau væru rétt í lok annarrar aldar, í vestur- frekari ákvæði hafa verið sett!Guðs“. Þetta helzt enn í Helgi- hermd, svo mér sé kunnugt, né (kirkjunni, og virðist hún hafa um notkun þess helgisiðaforms, | siðabókinni frá 1934, nema hér þau véfengd, hvorki af biskupi orðið til í Rómaborg, þó ekki er formálinn: „Vér skulum nú né öðrum. Samkvæmt því er í þeirri mynd, sem vér þekkj- öll játa trú vora á sama hátt og ekki hægt að fullyrða.. að með um hana núna, heldur hefur ingarritum, því að tími minn leyfir ekki rækilega athugun. Postullega trúarjátningin, sem svo er nefnd, er öllum kunn. Hún er tekin upp í Fræði Lúthers, sem flestir þekkja, og tíðkuð í kirkju vorri við skírn sálmur sé bænasvar til höf. kristin kirkja hefur gjört kyn- helgisiðaforminu séu prestar hún verið að mótast smátt og Fyrir því kunna að vera góðar' s]ég eftir kynslóð, einnig við íslenzku þjóðkirkjunnar, né smátt, og um 500 verður henn- heimildir. Dóttir skáldsins hef-j vora skirn“_ kirkjan yfirleitt, lögbundin við ar fyrst vart í þeirri mynd, sem ur margt sagt um skáldskap j Af þessu sést, að eins og sak- neinar trúarjátningar. jvér þekkjum hana, og er það föður síns og ekki sízt um þenn-^ ir stan(]a nU) er ætlazt til þess, Rétt er að taka það fram, * Gallíu. Um 800 er hún orðin an sálm hans. Er hún heimild ag prestar hafi yfir postullegu þótt ekki séu nú tök á að rekja skírnarjátning rómversku kirkj mín um margt af því, sem hér trúarjátninguna við skírn það efni nánar, að hin sama unnar> °S hefur verið það síðan, góðum lini . sínum sálminn:,er sagt. Ekki veit ég samt,. barna og fermingu, og börnin verður niðurstaðan, ef litið er °£ 'x öðrum þeim kirkjum, sem Abide with me. Hvílík kveðju- hvort sagan um bænarsvarið er einnig við ferminguna. Þetta er til uppfræðslu barna og ungl- af henni eru sprottnar. frá henni komin, vel gæti ég ^ gert a þeim forsendum, að þann- inga í kristindómi. Engin sér-j Níkeujátningin er kennd við trúað því, að svo sé. Mér finnst ig kafi kristin kirkja jatað trú stök kennslubók í kristnum bæinn Níkeu í Litlu-Asíu, þar eðlilegt, að skáldið hafi beðið sina kynsioð eftir kynslóð. fræðum er nú lögskipuð á Is-^haldinn var hinn fyrsti alls- um það, að sú náð mætti veitast | Eru prestarnir þá ekki með landi nema biblíusögur, og um herjar-kirkjufundur árið 325. S6i a® ^efa 0li; sálm, ei efia|þessu lögbundnir við játning- lögbindingu við játningarrit í Rannsóknir hafa þó leitt í Ijós, gjþf! — Engum, er sálminn les með sæmilegri athygli, mun dyljast dauðagrunur höf., jafn- hliða djúpstæðri fullvissu þess, að Kristur sé aldrei f jarri. læri- dauða, enda varð þess ekki langt að bía, að höf. fengi að reyna það sjálfur, er hann kvað svo fagurlega um skömmu fyrir dauða sinn. Hann andaðist í Nizza 20. nóv. s. á. Sálmurinn: Abide with me er í mörgum erlendum sálmasöfn- um settur í flokk með kvöld- sálmum, og vitanlega á hann þar vel heima. Betur kann ég samt við að skipa honum í flokk með sálmum um dauðann, upprisuna og eilífa lífið, eins og gjört er í sálmabók vorri. Bæn- in: Ver hjá mér er framhald af altarisgöngubæninni um sam- fylgd Krists á leiðinni (sbr. t. d. Sb. nr. 599, 8. v. o. v.). Sagt kefur verio, að þessi umræddi sveinum sínum,Jivoi ki í lífi né mætti dýið guðs í hjörtum arnarj eða a_ k_ við p0stu]_ þvi sambandi er ekki- að ræða. að hún er ekki orðin til á þeim kristinna manna eftir hans dag.. ]egu jatninguna? Því er fyrst Ég hef nú þegar varið all-' fuiidi, né heldur öðrum slíkum h-/eiftist honum. Ég veit j að svara> að samkvæmt helgi- löngum tíma til að ræða spurn- (fundum, a. m. k. ekki í núver- siðum íslenzku þjóðkirkjunnar inguna um játningarritin og andi mynd, en undir áhrifum kemur alls ekki lengur til greina íslenzku þjóðkirkjuna frá laga- J fi’á samþykktum hinna fyrstu önnur játning en postullega legu sjónarmiði, og mætti draga jalmennu kirkjufunda mun hún játningin. Engin önnur hinna af því þá ályktun, að ég telji þá svonefndu höfuðjátninga evan- hlið málsins þá, sem mestu gelisk-lúthersku kirkjunnar erjvarðar. Ég vil því taka fram, svo mikið sem nefnd á nafn í að svo er ekki. En þrátt fyrir öllu hennar helgisiðaformi, né það virtist mér ekki hægt að nokkuð annað, sem venja er til1 ganga fram hjá þeirri hlið máls- að nefna trúarjátningu. Játn- ins, heldur yrði að draga fram ingarsálmui'Lúthers sem ortur j helztu niðurstöður, bæði þær, er út af Níkeujátningunni, „Vér sem flestum eru tiltækar, og allir trúum á einn Guð“, er að eins aðrar, sem ekki hafa verið vísu í sálmabók vorri, og sömu- eins mikið ræddar til þessa, þar ekki betur en að sálmurinn sé ennþá í röð þeirra sálma, sem beztir þykja. Hér á landi er til- tölulega skammt síðan sálmur- inn var tekinn upp í kirkju- söng, líklega ekki meira en svo sem 25 ár. Fleiri en ein þýðing er til af honum, en hvergi veit ég hann notaðan í kirkjum öðru- vísi en í búningi sr. Matthíasar, enda ber hann í þeim búningi af öllum öðrum þýðingum og jafn- vel af frumsálminum. Slíkur sálmur hlýtur að fara sigurför um landið, ekki sízt þegar til er gullfagurt lag við hann í kirkjusálmabókinni. Vakl. V. Snævarr. leiðis sálmurinn „Te deum lau- damus“, „Þig Guo, vor drott- inn, göfgum vér“, sem stundum hefur verið til játninga talinn. sem viðfangsefni mitt er játn- ingarritin og íslenzka þjóð- kirkjan. Ég vona, að af þessu hafi orðið ljóst, áð íslenzka vera til orðin, og varð hún skírnarjátning í Konstantínópel fyrir lok fjórðu aldar, en á næstu tveim öldum algild játn- ing í allri austurkirkjunni, og hefur verið það síðan. Um tíma var hún notuð sem skírnar- játning í rómversku kirkjunni, áÖar en postullega játningin hlaut endanlega þann sess, en varð að víkja fyrir henni, eins og áður er sagt. Þá varð hún • messujátning í rómversku kirkjunni, og var það einnig Framh. á 3. síðu.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.