Kirkjublaðið - 31.10.1949, Blaðsíða 4

Kirkjublaðið - 31.10.1949, Blaðsíða 4
Þótt hold mitt og hjarta tær- ist er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. (Salm. 73, 26). Mánudagur, 31. október 1949. Sá, sem segist vera í ljósinu og hatar bróður sinn, hann er enn þá í myrkrinu. (1. Jóh. 2. 9). . Trú og nútímaþekking Framh. af 3. síðu. Guðs að því að skapa betri og bjartari heim, þar sem bræöra- lag og kærleikur ríkir meðal mannanna — guðsríki á jörð. Við getum ekki varist þeirri hugsun, sérstaklega er við at- hugum hið ískyggilega ástand sem nú er í mannheimi, að það hafi verið stórkostleg áhætta þess anda, sem að baki tilver- Séra Magnús Runólfsson: Játningamar og kirkjan. Björn Magnússon, pófessor, flutti erindi á prestastefnu í vor og nefndi „Játningaritin og íslenzka þjóðkirkjan“. Síðan flutti Kirkjublaðið erindið. Bæði þetta erindi og margt annað, sem sagt hefur verið um unnar býr, að fela mönnum í | þessi mál af ábyrgum mönnum hendur að ákveða að verulegu j prestastétt og biskupi sjálfum, leyti stefnu þróunar sinnar —jsýnir glöggt, að viðleitni þeirra gefa þeim valið milli góðs og manna, sem unna játningum ills, þroska eða sjálfskvalar og ^ kirkjunnar og vilja, að þeim sé tortímingar. En það er áhætta fu]j virðing sýnd, er lögð þeim kærleikans. Án slíkrar áhættu'ýt til lasts: Þeir vilji kyrrstöðu var ekki unnt fyrir manninn að í kirkjunni og leggja fjötur á öðlast andlegan þroska og sið- samvizkur prestanna. ferðilega fullkomnun. Og gleym- um því ekki, að með þessu er um það> hvort þesgir menn hafi manninum einnig sýnt einstætt En væri ekki vegur að hugsa : ekki einnig samvizku og sam- skyldu ,,að boða guðsorð hreint og óblandað eins og það er hermt í Heilagri ritningu og trúarjátn- ingum vorra kirkju?“ Kirkjulögin ættu að geta svarað því að því, er virðist, í fljótu bragði. Hafi þau engin ákvæði um játningar, virðist breytingin á helgisiðabókinni nægja. Þetta er þó ekki rétt, ef betur er að gætt. B. M. kemst að þeirri niður- stöðu í þessu efni, „að það sé alls ekki sannað, að íslenzka þjóðkirkjan sé að lögum al- mennt bundin við neinar ákveðn ar trúarjátningar, og miklu sterkari rök“, segir hann, „hníga að hinu gagnstæða“. Ég féllst ekki á það. En hví er spurt um lög? Væri mönnum upp í reyndinni. Tökum dæmi. Hvað kennir evangelisk lúthersk kirkja um upprunasyndina? Ágsborgar- játningin svarar skýrt, „að frá falli Adams fæðist allir menn, sem á eðlilegan hátt eru getnir, með synd, þ. e. a. s.: án guðs- ótta, án trausts til Guðs og með tilhneigingu til hins illa, og að þessi sjúkdómur eða uppruna- spilling sé í sannleika synd, dæmi seka og steypi í eilífa glöt- un öllum þeim, sem endurfæð- ast ekki fyrir skírn og Heilagan anda“. Niðurlag næst. Gjöf ±il Hellna- kirkjugarðs. Guðbjörg Helgadóttir frá Gíslabæ hefir nýlega afhent biskupi eitt þúsund króna gjöf til breytingar og fegrunar kirkjugarðsins að Hellnum á Snæfellsnesi. Þessi myndarlega gjöf, sem ljóst sýnir ræktar- semi við æskustöðvarnar og tryggð og hlýhug til kirkjunnar, er gefin af Guðbjörgu og systkinum hennar. Alþingiskosningarnar 19 U9. alvara í því, gæti það ekki leik- traust. Honum er truað fyrir: færingUf og hvort stefna þeirra hmum dyrsta fjársjoði. Ogölljgæti ekki leitt tn einhverr velferð hans, hamingja og framfara j kirkjunni? þros i er undir þvi kominn að j M byrjar erindi sitt á því ’ ið á tveim tungum, hvað væru hann bregðist ekkl þeim trun-j^ ^ upp gögu baráttun^r | Jög. Þar yrði að koma úrskurð- um játningarnar fyrir 40 árum,!ur- víkur því næst að lagalegri hlið J Gerum ráð fyrir, að það væri málsins, ræðir síðan nokkuð um sannað, áð lögin bindi ekki almennt gildi játninganna í kirkjuna við trúarjátningar. kirkjunni og sérstaklega í Lút- Hverjar afleiðingar hefði það? hersku kirkjunni og minnist að Segðu hinir ófrjálslyndu, játn- lokum á persónulega trú og játn ingarmennirnir af sér? Eða Hinir nÝkförnu alþisigismenn. aði, bregðist ekki kærleika og trausti Guðs. Og til þess hjálpi okkur öllum algóður Guð. —-—----------— Gjafir og áhei±. tngar. í f æru þeir að blanda boðskapinn ? haftinu". En getur nokkur helgi Þessum gjöfum og áheitum hefur biskupsskrifstofan veitt viðtöku á tímabilinu júlí -- ágúst síðastl. 1. Hallgrímskirkja í Rvík. Afhent af Hirti Hanssyni kr. 550.00. J. D. 10 kr. K. J. 100 kr. Sigurlaug Benediktsdóttir 50 kr. M. R. 100 kr. N. N. 20 kr. S Helgisiöabókin frá 1910 átti Varla yrðu þeir lögsóttir fyrir að leysa prestana af „játninga- villutrú í frjálslyndri kirkju. Vilja menn vita það í alvöru, siðabók leyst prestana í lút- hvað eru lög? Þau breyta ekki herskri kirkju undan þeirri sannfæringu nokkurs manns. En þau geta breytt miklu fyrir þá, sem er alvara. Þau gætu til dæmis haft þau áhrif fyrir mig, kr. K.S.G. 50 kr.Allskr. 760.00 H. B. New-York 150 kr. A. O. að eg yrð! að segja nng ur larkj- 50 kr. N. N. 50 kr. Gömul kona unni> ÞV1 að Vl1 ekkl vera 1 30 kr. F. G. 200 kr. N. N. 20 kr. nema evangelisk lútherskr^ kirkju. En hvað þarf til þess? Evangelisk lúthersk er kirkj- 2. Strandarkirkja. Þakklátur 100 kr. S. J. 10 kr. X 20 kr. Kona 25 kr. A. J. 100 N. N. 10 kr. Margrét Guðbrands kr. Emil 75 kr. N. N. 30 kr. | dóttir 110 kr. N. N. 100 kr. N. Afhent af Morgunbl. kr. 5292.00 N. 20 kr. Afhent af Morgun- an því aðeins að hún flytji evan- S. K. 10 kr. O. S. 210 kr. B. Þ.; blaðinu kr. 9361.00. K. H. Siglu- gelisk lútherskan boðskap, þ. e. 20 kr. N. N. 25 kr. Þ. Þ. 50 kr.! firði 50 kr. N. N. 50 kr. Ónefnd boðskap þann, sem kirkjan ger- N. N. 100 kr. Kvenfél. Breið-.kona 300 kr. Ingibj. Eyf. 5 kr. j ir grein fyrir í játningaritum dala 50 kr. G. Þ. R. 50.0 kr. Af-1S. S. 50 kr. H. B. 50 kr. J. Jóh. hent af Tímanum kr. 70.00. V. 5 kr. A. P. 100 kr. H. J. 10 kr. B. 50 kr. K. J. 100 kr. Ben. Sv.' B. N. J. 100 kr. R. B. 15 kr. N. Vopnaf. 100 kr. Ónefndur 50 N. 30 kr. N. N. 100 kr. Elín kr. J. F. 50 kr. Ónefndur 50 kr.1 Jakobsd. 100 kr. Þórður Péturs- sínum. Kirkjan er því játninga- N. N. 100 kr. G. A. S. 25 kr. A.1 son 100 kr. Jens Eyj. 150 kr. S. bundin í eðli sínu, hvað sem lög- S. P. 120 kr. S. J. 10 kr. N. N.! Sölvason Blaine 100 kr. Maður 50 kr. S. O. S. 10 kr. Málninga- i á Snæfellsnesi 100 kr. Afhent af menn á Sauðanesi kr. 0.25. Ó. B. Morgunblaðinu kr. 3549.00. sínum. En evangelisk lúthersk getur sú kirkja ekki talizt, sem neitar því, er evangelisk lút- hersk kirkja játar í játningum 75 kr. J. 25 kr. Strandbúi 100 ’ Alls kr. 30.362.25. kr. F. K. 200 kr. S. G. 20 kr.! 3. Hallgrímskirkja Saurbæ. J. L. J. 100 kr. Kona Stranda- N. N. 1000 kr. Safnað af sýslu 100 kr. Afhent af Morg- Bjarna Brekkmann kr. 5093.00. unblaðinu kr. 5885.00. N. N. 50 kr. Kári 400 kr. S. J. 25 kr. Margrét 20 kr. Þ. og E. 120 kr. Ó. S. 20 kr. S. S. 25 kr. L. P. 100 kr. N. N. 35 kr. N. N. 100 kr. N. N. 25 kr. N. N. 50 kr. N. N. 50 kr. Tvö gömul áheit 200 kr. Ónefndur 30 kr. N. N. 10 Alls kr. 6093.00. 4. KirkjusjóSur Grafarness. Ónefndur kr. 2000.00. 5. Skálholtskirkja. K. J. kr. 50.00. 6. Ekknasjóóur íslands. Ónefnd kona 100 kr. Ónefnd kona 2000 kr. Alls kr. 2100.00. um líður. Þess vegna getur hvorki helgisiðabók né lög los- að hana við játningar sínar, þ. e. boðskap sinn, trú sína og anda sinn. Frjálslynd guðfræði gerir grein fyrir evangelisk lútherskri kirkju á þá lund: Það er kirkja, sem þekkir ekki annað úrskurð- arvald um kenninguna en sam- vizku kristins manns, upplýsta af orði Guðs og anda Krists. Ég gæti alveg sætt mig við þessa skilgreiningu, ef hún væri tekin í alvöru og ekki látin gufa Úrslit kosninga þeirra til Al- þingis, er fram fóru dagana 23. og 24. október síðastl., eru nú kunn orðin, þótt enn hafi eigi verið fyllilega út reiknað hverj- ir verði uppbótarþingmenn flokkanna. Blaðið birtir hér skrá yfir hina nýkjörnu alþingismenn og ennfremur nöfn uppbótarþing- manna eftir því sem næst verð- ur komist og almennt er á litið: 1. Bjarni Benediktsson (S), þm. Reykjavíkur. 2. Björn Ólafsson (S), þm. Reykjavíkur. 3. Einar Olgeirsson (Sós), þm. Reykjavíkur. 4. Gunnar Thoroddsen (S), þm. Reykjavíkur. 5. Haraldur Guðmundss. (A) þm. Reykjavíkur. 6. Jóhann Hafstein (S), þm. Reykjavíkur. 7. Rannveig Þorsteinsd. (F), þm. Reykjavíkur. 8. Sigurður Guðnason (Sós), þm. Reykjavíkur. 9. Péttur Ottesen (S), þm. Borgfirðinga. 10. Bjarni Ásgeirsson (F), þm. Mýramanna. 11. Sigurður Ágústsson (S), þm. Snæfellinga. 12. Ásgeir Bjarnason (F), þm. Dalamanná. 13. Gísli Jónsson (S), þm. Barðstrendinga. 14. Ásgeir Ásgeirsson (A), þm. V. ísfirðinga. 15. Sigurður Bjarnason (S), þm. N. Isfirðinga. 16. Finnur Jónsson (A), þm. ísfirðinga. 17. Hermann Jónasson (F), þm. Strandamanna. 18. Skúli Guðmundsson (F), þm. V. Húnvetninga. 19. Jón Pálmason (S), þm. A. Húnvetniinga. 20. Steingrímur Steinþórsson (F), þm. Skagfirðinga. 21. Jón Sigurðsson (S), þm. Skagfirðinga. 22. Aki Jakobsson (Sós), þm. Siglfirðinga. Bernhard Stefánsson (F), þm. Eyfirðinga. Stefán Stefánsson (S), þm. Eyfirðinga. Jónas Rafnar (S), þm. Ak- ureyrar. Karl Kristjánsson (F), þm. S. Þingeyinga. Gísli Guðmundsson (F), þm. N. Þingeyinga. Páll Zóphoniasson (F), þm. N. Mýlinga. Halldór Ásgrímsson (F), þm. N, Mýlinga. Lárus Jóhannesson (S), þm. Seyðfirðinga. Eysteinn Jónsson (F), þm. S. Mýlinga. Vilhjálmur Hjálmarsson (F), þm. S. Mýlinga. Páll Þorsteinsson (F), þm. A. Skaftfellinga. Jón Gíslason (F), þm. V. Skaftfellinga. Helgi Jónasson (F), þm. Rangæinga. Ingólfur Jónsson (S), þm. Rangæinga. Jóhann Þ. Jósefsson (S), þm. Vestm.eyinga. # Jörundur Brynjólfsson (F) þm. Árnesinga. Eiríkur Einarsson (S), þm. Árnesinga. Ólafur Thors Gullbr. og Kjós. Emil Jónsson Hafnfirðinga. Uppbótaarþingmenn verða væntanlega þessir: 1. Gylfi Þ. Gíslason (A). Hannibal Valdimarss. (A). Stefán Jóh. Stefánsson (A) Brynjólfur Bjarnas. (Sós). Lúðvík Jósefsson (Sós). Steingr. Aðalsteinss. (Sós) Ásmundur Sigurðss. (Sós). Finnbogi R. Valdimarsson (Sós). Jónas Árnason (Sós). Kristín L. Sigurðard. (S). Þorsteinn Þorsteinss. (S). 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38 39. 40, 41. (S), þm. (A), þm. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.