Kirkjublaðið - 22.05.1950, Síða 4
Og er nú var kominn hvíta-
sunnudagurinn, voru þeir allir
saman komnir á einum stað.
(Post. 2. 1).
Og skyndilega varð gnýr af
himni eins og aðdynjandi sterk-
viöris, og fyllti allt húsið, sem
þeir sátu í. (Post. 2. 2).
Áhrif andans
Framh. af 1. síðu.
um, þar sem stöðugt er gerður
munur á Þjóðverja og Pólverja,
Rússa eða Grikkja, — þá er
engrar lausnar að vænta frá
hinni rangsnúnu kynslóð. Þá
verður aftur á móti að því
stefnt, að næsta kynslóð verði
enn rangsnúnari en sú, sem nú
lifir.
Nei, til þess að móta Krists-
mynd úr mannkyninu, dugar
ekkert nema eitt: Hinn heilagi
andi í hjörtum mannanna —
hvítasunna.
Vér gumum mikið af því, Is-
lendingar, að farið sé að telj a
oss með í samstarfi þjóðanna í
heiminum. En ég fæ ekki varist
þeirri hugsun, að margar radd-
ir, sem fram koma, minni á
böimin, sem syngja: Má ég ekki
mamma, roeð í leikinn þramma!
í skessuleik mannkynsins verð-
um vér lengst a_f talin með
litlu börnunum. Og hætt er við
að stórveldin taki ekki mikið
eftir því, þótt þau stígi ofan
á tána á litlu systur, hvort sem
táin heitir Reykjanes eða eitt-
hvað annað. En þó að hin póli-
tíska saga sýni magnleysi smá-
þjóðanna, þá sýnir saga and-
legs lífs að smáþjóðirnar hafa
sína miklu þýðingu. Guð útvaldi
smáþjóð sem vermireit fyrir
frækorn kristindómsins. Og
Guð hefur af náð sinni leyft
Islendingum að verða á sínum
tíma útverðir frelsis og lýðræð-
is, flestum öðrum þjóðum frem-
ur. Hver er kominn til að segja
um það, nema íslendingar geti
orðið heiminum að liði með því
að framleiða andleg verðmæti,
hafa áhrif á andlegt lif heims-
ins, ef vér þekkjum vorn vitj-
unartíma. En mér er engin
launung á þeirri skoðun minni,
að ný hvítasunna er skilyrði
fyrir því, að svo megi verða.
Láti þjóð vor ekki stjórnast af
anda Krists, verður hún aldrei
fær um að leggja sinn skerf til
þess guðsríkis, er heimurinn
þráir. Ég skal játa, að í því
efni virðist ekki byrlega blása.
Fleiri eru fúsari til að verða á-
horfendur hvítasunnutáknanna
en þátttakendur. Ef til vill
vantar fátt meira í kristnilíf
þessa lands en einmitt hugar-
far mannanna, sem spurðu,:
Hvað eigum vér að gjöra? Ekki
stórveldin, ekki ríkisstjórnin,
ekki Alþingi -eða bæjarstjórn,
heldur vér sjálfir. Grátlegasta
einkenni þessa tíma er einmitt
þetta, að oss skortir það, sem
hin fyrsta hvítasunna kom til
leiðar í frumsöfnuðinum: Stöð-
uglyndið við kenningu postul-
anna, samfélagið, brotningu
brauðsins og bænirnar.
Áhuginn á kenningu postul-
anna lýsir sér í því, að þó að
sóknarpresturinn komi sjálfur
úr öðru byggðarlagi til að
messa, þá verður hann að skrá-
setja messufall vegna veðurs
eða vondra vega. Og samt get-
ur hinn lélegasti prédikari ekki
komizt hjá því að flytja sálu-
hjálplegri vísdóm í einni pré-
dikun, en allir frambjóðendur
í öllum kjördæmum til samans
í margra mánaða kosningabar-
áttu.
Um samfélagið er bezt að
tala sem minnst. Brotning
brauðsins í kristilegum anda
getur hún tæplega talizt, hin
æðisgengna barátta um efna-
leg verðmæti, sem hvað eftir
annað leiðir menn út í ólögleg-
an þjófnað, eða þá lögleyfða
fjárglæfra.
Og bænrækni þjóðarinnar
kemur meðal annars fram í því,
að það hefur sézt auglýst við
hátíðlegt tækifæri í sögu þjóð-
arinnar, að bænin, sem flutt
yrði, væri stutt. Því fyrr, sem
bænin er hespuð af, því betra,
kom manni til hugar. Lærður
maður spurði raunar að því
Oveitt prestakall
Svalbarðsþingaprestakall í Norður-Þingeyjarprófasts-
dæmi (Raufarhafnar- og Svalbarðssóknir).
Heimatekjur:
1. Árgjald af prestsseturshúsi (grunngjald) Kr. 353,33
2. Fyrningarsjóðsgjald (grunngjald) . — 65,00
Kr. 418,33
Umsóknarfrestur til 1. júlí 1950.
Veitist upp úr kosningu.
Biskupinn yfir íslandi.
Reykjavík, 22. maí 1950.
Sigurgeir Sigurðsson.
einu sinni í blaðagrein, hvort
vér prestarnir hefðum fundið
upp nokkrar nýjar og betri að-
ferðir til að biðja til Guðs. Það
má vel vera að þessi spurning
sé ekki eins vitlaus og hún sýn-
ist í fyrstu. Ég skal ekki bera
á móti því, að til séu ýmsar að-
ferðir til að vekja hjá sjálfum
sér t)g öðrum bænaandann. En
ég hygg þó að vísindalegasta
aðferðin sé í þessu sem öðru að
ganga út frá þeirri reynzlu,
sem hver fyrir sig kann að eiga.
Og engin ný aðferð við bæna-
gjörð, þótt til kynni að vera,
útilokar þá staðreynd, sem öll-
um biðjandi mönnum ber sam-
an um, að kjarni bænalífsins
sé auðmjúk og einlæg sam-
stilling hugans við þann anda,
sem er að ofan, þann kraft, sem
hvítasunnan sannar, að til er.
Hér komum vér sem sé enn að
sömu niðui’stöðu, að það verða
ekki útreikningar um hið ytra
fyrst og fremst, heldur heilagur
andi, sem kraftaverkið gerir á
mannkyninu.
Heilögum anda hefur stund-
um verið líkt við storminn, sem
knýr seglskipið áfram. Hversu
fagurlega sem skipið er útbúið,
kemst það ekkert áfram án hins
ósýnilega máttar stormsins. —
Hversu fagrar jurtir, sem gróð-
ursettar eru og hvernig sem
gróðurreiturinn er lagaður,
dafna þar engin grös án hinna
óáþreifanlegu krafta ljósins.
Eins er því farið um menn-
ina. Hvei'su mikið sem vitið
kann að vera, hæfileikarnir og
in ytri tækni, vex ekki samfé-
lag guðsríkis án hins heilaga
anda. Það sem þú átt því að
gjöra, er að fylgja hinu gamla
ráði Péturs: Endurskoða líf
þitt, gefa þig Kristi á vald og
þá munt þú öðlast gjöf heil-
ags anda, því að yður er ætlað
fyrirheitið og börnum yðar og
öllum þeim, sem í fjarlægð eru,
og öllum þeim, sem Drottinn
Guð vor kallar til sín. —-
Og þú ert einn þeirra, sem
hefur heyrt orð Drottins kalla.
Amen.
DAGSKRA
Prestastefnu íslands (Synodus) í Reykjavík
dagana 21.—23. júní 1950.
Miðvikudagur 21. júní:
Kl. 1,30 e. h. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni, séra Jón Kr.
Isfeld prestur á Bíldudal prédikar. Altaris-
þjónustu annast séra Jón prófastur Þor-
varðsson í Vík.
Kl. 4,00 e. h. Prestastefnan sett í Kapellu Háskólans. Á-
varp biskups og skýrsla um starf kirkjunn-
ar á liðnu synodusári.
Kl. 5,30 e. h. Biskup býður erlenda gesti velkomna. Þeir
ávarpa prestastefnuna.
Kl. 8,30 e. h. Opinbert erindi í Dómkirkjunni. (Prófessor
Magnús Már Lárusson).
Fimmtudagur 22. júní:
Kl. 9,30 f. h. Morgunbænir (Prófessor Ásmundur Guð-
mundsson).
Kl. 9,55 f. h. Biskup leggur fram skýrslur um messugerð-
ir og altarisgöngur, reikning Prestsekkna-
sjóðs og tillögur um úthlutun styrktarfjár.
Kl. 10,00 f. h. Manfred Björkqiust Stokkhólmsbiskup flyt-
ur erindi.
Kl. 10,30 f. h. Skipað í nefndir.
Kl. 10,45 f. h. Kirkjuleg eining (Málshefjendur séra Helgi
Sveinsson Hveragerði og séra Sigurður Páls-
son Hraungerði).
Kl. 2,00 e. h. Regin Prenter prófessor flytur erindi.
Kl. 2,30 e. h. Framhaldsumræður um kirkjulega einingu.
Kl. 5,30 e. h. Fulltrúi Finnlands flytur erindi.
Kl. 6,00 e. h. Almennur bænadagur (Sigurgeir Sigurðsson
biskup).
Kl. 8,30 e. h. Opinbert erindi í Dómkirkjunni (Sigurbjörn
Einarsson prófessor).
Föstudagur 23. júní:
Kl. 9,30 f. h. Morgunbænir (séra Þorgrímur V. Sigurðs-
son Staðarstað).
Kl. 10,00 f. h. Kristian Hansson skrifstofustjóri flytur er-
indi.
Kl. 10,30 f. h. Friðarmálin og kirkjan (Sigurgeir Sigurðs-
son biskup).
Kl. 2,00 e. h. Dr. theol. Harry Johansson framkvæmda-
stjóri flytur erindi.
Kl. 4,00 e. h. Veiting prestakalla (Sigurgeir Sigurðsson
biskup).
Kl. 4,30 e. h. Erindi (séra Finnur Tuliníus).
Kl. 5,00 e. h. Skýrsla barnaheimilisnefndar (séra Hálfdán
Helgason prófastur).
Kl. 5,30 e. h. Önnur mál.
Kl. 9,00 e. h. Heima hjá biskupi.
Gjafir og áheit
Strandarkirkja.
Tímabilið 1. jan. til 1. maí ’50.
Sveinssína Stefánsdóttir kr.
50,00. Kristján Loftsson kr.
100,00. E. Þingeyri kr. 50,00.
Afhent af Alþýðublaðinu kr.
849,00. Afhent af séra Friðrik
J. Rafnar kr. 3890,00. S. f. kr.
20,00. H. A. kr. 100,00. N. N.
kr. 10,00. N. N. kr. 200,00.
Vestf. kona kr. 25,00. N. N. kr.
15,00. Afh. af Vísi kr. 5443,00.
P. J. Sauðárkróki kr. 100,00.
N. N. kr. 20,00. S. N. kr. 20,00.
K .K. kr. 10,00. Sigr. Jónsd. kr.
10,00. N. N. kr. 50,00. N. N.
kr. 50,00. L. kr. 100,00. N. N.
kr. 10,00. S. S. kr. 60,00. N. N.
kr. 50,00. N. N. kr. 50,00. S. A.
kr. 100,00. ónefnd kona kr.
100,00. N. N. kr. 100,00. G. A.
kr. 50,00. Afhent af séra Helga
Konráðssyni kr. 230,00. Geir J.
kr. 100,00. Ragnar Jak. kr.
20,00. E. K. tvö áheit kr. 600,00.
M. S. S. kr. 100,00. Ungur sjó-
maður kr. 50,00. Ingibj. Ólafs
kr. 20,00. Afhent af Morgun-
blaðinu kr. 8587,00. N. N. kr.
20,00. S. S. Sólh. kr. 50,00.
Jónas kr. 100,00. Ó. S. kr. 10,00.
Kona kr. 10,00. Sjúklingar á
Landsspítala kr. 50,00. G. B.
kr. 100,00. Afhent af Tímanum
kr. 395,00. H. B. kr. 50,00. N.
N. kr. 20,00. Margr. Guðm. kr.
30,00. L. S. kr. 100,00. P. kr.
100,00. P. J. kr. 25,00. Ónefnd
kona kr. 10,00. N. N. kr. 10,00.
G. Ó. kr. 50,00. Hildur þ. kr.
100,00. ónefndur kr. 20,00. N.
N. Haganesvík kr. 150,00. Á.
Einars kr. 50,00. N. N. AK. kr.
100,00. Afhent af Morgunblað-
inu kr. 7595,00. J. H. G. kr.
50,00. Ónefndur kr. 5,00. Ó-
nefndur kr. 20,00. Akureyring-
ur kr. 2000,00. Gömul kona kr.
20,00. Þ. Þ. kr. 50,00. F. J. kr.
200,00. J. M. Súðavík kr. 25,00.
N. N. kr. 10,00. Sjómaður kr.
100,00. B. B. kr. 25,00. Vígl
Pét. kr. 150,00. P. V. kr. 10,00.
E. F. kr. 50,00. Samtals kr.
33199,00.