Morgunblaðið - 16.08.2022, Side 26

Morgunblaðið - 16.08.2022, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 2022 Besta deild karla Keflavík – KR ........................................... 0:0 Breiðablik – Víkingur R........................... 1:1 Fram – Leiknir R. .................................... 4:1 Staðan: Breiðablik 17 12 3 2 44:21 39 KA 17 10 3 4 34:18 33 Víkingur R. 16 9 4 3 37:24 31 Valur 17 9 3 5 35:26 30 Stjarnan 17 7 7 3 34:29 28 KR 17 6 7 4 25:23 25 Keflavík 17 6 4 7 29:29 22 Fram 17 5 7 5 35:36 22 ÍBV 17 3 6 8 25:34 15 FH 17 2 5 10 17:32 11 Leiknir R. 16 2 4 10 14:32 10 ÍA 17 1 5 11 15:40 8 2. deild kvenna ÍH – KH..................................................... 3:6 Staðan: Fram 10 9 0 1 26:5 27 Völsungur 10 8 2 0 35:8 26 Grótta 10 7 2 1 41:10 23 ÍR 10 7 2 1 32:13 23 ÍA 9 5 0 4 24:19 15 KH 10 4 1 5 29:23 13 Álftanes 10 4 1 5 20:24 13 Sindri 11 4 1 6 16:25 13 Einherji 10 4 0 6 10:17 12 ÍH 10 1 2 7 17:44 5 Hamar 10 1 1 8 10:32 4 KÁ 10 0 0 10 6:46 0 England Liverpool – Crystal Palace ...................... 1:1 Staðan: Man. City 2 2 0 0 6:0 6 Arsenal 2 2 0 0 6:2 6 Brentford 2 1 1 0 6:2 4 Tottenham 2 1 1 0 6:3 4 Newcastle 2 1 1 0 2:0 4 Leeds 2 1 1 0 4:3 4 Chelsea 2 1 1 0 3:2 4 Brighton 2 1 1 0 2:1 4 Aston Villa 2 1 0 1 2:3 3 Nottingham F. 2 1 0 1 1:2 3 Bournemouth 2 1 0 1 2:4 3 Liverpool 2 0 2 0 3:3 2 Fulham 2 0 2 0 2:2 2 Wolves 2 0 1 1 1:2 1 Leicester 2 0 1 1 4:6 1 Crystal Palace 2 0 1 1 1:3 1 Southampton 2 0 1 1 3:6 1 Everton 2 0 0 2 1:3 0 West Ham 2 0 0 2 0:3 0 Manchester Utd 2 0 0 2 1:6 0 Danmörk AGF – Lyngby.......................................... 1:0 - Mikael Anderson var ekki í leikmanna- hópi AGF. - Sævar Atli Magnússon lék fyrstu 67 mínúturnar með Lyngby. Freyr Alexand- ersson þjálfar liðið. Staðan: Nordsjælland 5 4 1 0 8:2 13 Silkeborg 5 3 1 1 10:6 10 AGF 5 3 1 1 6:3 10 Randers 5 2 3 0 7:4 9 Viborg 5 3 0 2 9:7 9 Horsens 5 2 2 1 5:4 8 Midtjylland 5 1 3 1 13:11 6 København 5 2 0 3 10:10 6 Brøndby 5 2 0 3 5:9 6 Lyngby 5 0 2 3 6:9 2 AaB 5 0 2 3 3:8 2 OB 5 0 1 4 4:13 1 Svíþjóð Häcken – Mjållby ..................................... 1:0 - Valgeir Lunddal Friðriksson sat allan tímann á varamannabekk Häcken. Gautaborg – Hammarby......................... 0:1 - Adam Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk Gautaborgar. - Jón Guðni Fjóluson hjá Hammarby er frá keppni vegna meiðsla. Staðan: Häcken 18 11 5 2 43:25 38 Djurgården 18 11 4 3 38:13 37 Hammarby 18 11 3 4 35:13 36 Malmö FF 18 10 3 5 26:16 33 AIK 18 9 5 4 26:22 32 Gautaborg 18 9 3 6 24:16 30 Kalmar 18 8 3 7 21:17 27 Mjällby 18 7 6 5 18:16 27 Sirius 18 7 4 7 20:25 25 Elfsborg 18 5 8 5 32:25 23 Norrköping 18 5 5 8 19:22 20 Varberg 18 5 4 9 15:31 19 Värnamo 18 4 6 8 18:28 18 Degerfors 18 3 3 12 14:35 12 Helsingborg 18 2 5 11 12:28 11 Sundsvall 18 3 1 14 17:46 10 >;(//24)3;( Sundkonan Jóhanna Elín Guð- mundsdóttir hafnaði í 30. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumótinu í 50 metra laug í Róm á Ítalíu í gær. Jóhanna Elín kom í mark í 2. riðli í undanrásum á tímanum 26,29 sek- úndum. Hún var ekki langt frá sín- um besta tíma á árinu sem er 26,09 sekúndur en þeim tíma náði hún á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í Laugardalslauginni í apríl. Jóhanna Elín hefur því lokið keppni á Evrópumótinu í ár en hún keppti einnig í 50 metra flugsundi og 100 metra skriðsundi í Róm. Hafnaði í 30. sæti í Róm Ljósmynd/Sundsamband Íslands EM Jóhanna Elín Guðmundsdóttir hefur lokið keppni á Evrópumótinu. Kúluvarparinn Erna Sóley Gunn- arsdóttir keppti á sínu fyrsta stór- móti í gær þegar hún tók þátt í kúluvarpi á Evrópumótinu í Münch- en í Þýskalandi. Erna Sóley kastaði kúlunni lengst 16,41 metra sem skilaði henni 22. sæti á mótinu. Erna Sóley kastaði fyrst 15,89 metra, 16,41 metra í öðru kastinu en þriðja kast hennar var ógilt. Til að komast áfram í úrslitin hefði Erna Sóley þurft að bæta eigið Ís- landsmet í greininni, sem er 17,29 metrar, en það setti hún á há- skólamóti í Texas í mars. Keppti á sínu fyrsta stórmóti Morgunblaðið/Hákon 22 Erna Sóley er ríkjandi Íslands- methafi en hún er einungis 22 ára. KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Jáverk-völlur: Selfoss – Þór/KA .............. 18 Avis-völlur: Þróttur R. – ÍBV................... 18 Varmá: Afturelding – Keflavík............ 19.15 2. deild kvenna: Norðurálsvöllur: ÍA – Hamar.............. 19.15 Í KVÖLD! BESTA DEILDIN Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Danijel Dejan Djuric reyndist hetja Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík þegar liðið heimsótti Breiðablik í stórleik Bestu deildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvöll í Kópavogi í 17. umferð deild- arinnar í gær. Leiknum lauk með 1:1-jafntefli en Danijel jafnaði metin fyrir Vík- inga á 62. mínútu eftir að Sölvi Snær Guðbjargarson hafði komið Breiðabliki yfir undir lok fyrri hálf- leiks. Leikurinn var í járnum allan tím- ann og bar þess svo sannarlega merki að um toppslag væri að ræða en Damir Muminovic, varnarmaður Blika, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 78. mín- útu. Víkingum tókst hins vegar ekki að nýta sér liðsmuninn og liðin skiptu því með sér stigunum. Blikar eru sem fyrr í efsta sætinu með 39 stig og hafa sex stiga forskot á KA sem er í öðru sætinu. Víkingar koma þar á eftir en Vík- ingar eiga leik til góða, bæði á Blika og KA og geta því minnkað forskot Blika í fimm stig. _ Danijel Dejan Djuric skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Vík- inga sem var jafnframt hans fyrsta mark í efstu deild. Hann hefur komið við sögu í fjórum leikjum með liðinu í sumar. _ Sölvi Snær Guðbjargarson var búinn að vera inn á vellinum í sjö mínútur þegar hann kom Breiða- bliki yfir. Þetta var hans fyrsta mark í sumar og jafnframt hans fyrsta mark fyrir Breiðablik í efstu deild frá því hann gekk til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni síðasta sumar. Nóg af færum í Keflavík Mörkin létu á sér standa þegar Keflavík tók á móti KR á HS Orku vellinum í Keflavík en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0:0. Stefán Árni Geirsson fékk frá- bært færi til að koma KR-ingum yf- ir strax á 10. mínútu en Sindri Kristinn Ólafsson varði frábærlega frá honum. Bæði lið fengu tækifæri til þess að vinna leikinn og bjargaði Nacho Heras, varnarmaður Keflvíkinga, meðal annars tvívegis á marklínu frá Vesturbæingum í síðari hálfleik. Þá fékk Sindri Þór Guðmundsson besta færi Keflvíkinga á 86. mínútu þegar hann slapp einn í gegn en Beitir Ólafsson varði mjög vel frá honum. _ Stefán Árni Geirsson snéri aft- ur í byrjunarlið KR-inga eftir að hafa tekið út agabann gegn ÍBV í síðustu umferð. _ Þetta var sjöunda jafntefli KR- inga í deildinni í sumar og annað markalausa jafntefli liðsins. Markaveisla í Úlfarsárdal Framarar völtuðu yfir Leikni úr Reykjavík, 4:1, þegar liðin mættust á Framvelli í Úlfarsárdal. Fjögur af fimm mörkum leiksins komu í síð- ari hálfleik. Magnús Þórðarson kom Fröm- urum yfir strax á 9. mínútu og Framarar leiddu með einu marki í hálfleik. Með sigrinum jöfnuðu Framarar Keflvíkinga að stigum í áttunda sæti deildarinnar en Leiknismenn eru áfram í slæmum málum í ellefta og næstneðsta sætinu með einungis 10 stig eftir 16 spilaða leiki. _ Guðmundur Magnússon skor- aði sitt tólfta mark í sumar og jafn- aði þar með Ísak Snæ Þorvaldsson í deildinni. Nökkvi Þeyr Þórisson er markahæstur með 13 mörk. _ Þetta var annar leikur Fram- ara í sumar þar sem liðið skorar fjögur mörk. Það gerðist fyrst gegn Skagamönnum hinn 25. júlí á Akra- nesi. _ Leiknir hefur aðeins unnið tvo leiki í sumar en liðið hefur skorað 14 mörk í deildinni, fæst allra liða. Ljósmynd/Kristinn Steinn Sending Framarinn Alex Freyr Elísson býr sig undir að senda boltann í Úlf- arsárdalnum í gær en Alex Freyr hefur komið við sögu í 14 leikjum í sumar. - Framarar unnu stórsigur í Úlfarsárdal - Boltinn vildi ekki inn í Keflavík Óvæntir markaskorarar Morgunblaðið/Eggert Jafnt Damir Muminovic, sem fékk rautt spjald seint í leik Breiðabliks og Víkings, og Birnir Snær Ingason slá á létta strengi í leiknum í gærkvöldi. BREIÐABLIK – VÍKINGUR R. 1:1 1:0 Sölvi Snær Guðbjargarson 45. 1:1 Danijel Dejan Djuric 62. M Anton Ari Einarsson (Breiðabliki) Viktor Karl Einarsson (Breiðabliki) Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki) Dagur Dan Þórhallsson (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Breiðabliki) Sölvi Snær Guðbjargarson (Breiðabliki) Oliver Ekroth (Víkingi) Viktor Örlygur Andrason (Víkingi) Ari Sigurpálsson (Víkingi) Danijel Dejan Djuric (Víkingi) Júlíus Magnússon (Víkingi) Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingi) Rautt spjald: Damir Muminovic (Breiða- bliki) 78. Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 6. Áhorfendur: 1.923. KEFLAVÍK – KR 0:0 MM Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík) M Dani Hatakka (Keflavík) Joey Gibbs (Keflavík) Nacho Heras (Keflavík) Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík) Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR) Atli Sigurjónsson (KR) Beitir Ólafsson (KR) Pontus Lindgren (KR) Þorsteinn Már Ragnarsson (KR) Dómari: Erlendur Eiríksson – 6. Áhorfendur: 550. FRAM – LEIKNIR R. 4:1 1:0 Magnús Þórðarson 8. 2:0 Brynjar Gauti Guðjónsson 49. 2:1 Emil Berger (víti) 58. 3:1 Guðmundur Magnússon 63. 4:1 Albert Hafsteinsson 65. MM Tiago Fernandes (Fram) Guðmundur Magnússon (Fram) M Brynjar Gauti Guðjónsson (Fram) Delphin Tshiembe (Fram) Almarr Ormarsson (Fram) Emil Berger (Leikni) Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson – 6. Áhorfendur: 844. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.