Morgunblaðið - 03.11.2022, Side 6

Morgunblaðið - 03.11.2022, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2022 Héðins Hurðir leita að öflugum og ábyrgðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra. Framkvæmdar- stjóri mun leiða áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækis- ins sem byggir á áratugalangri sögu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi haldgóða reynslu af stjórnendastarfi. Helstu verkefni og ábyrgð • Daglegur rekstur og stjórnun fyrirtækisins • Umsjón með innheimtu, verkferlum, ráðningum starfsmanna, launamálum og reikningagerð • Samskipti og samningagerð við innlenda sem erlenda birgja • Regluleg samskipti við viðskiptavini • Þátttaka í stöðugri þróun á verkferlum • Stefnumótun og framsækni í vöruframboði Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á rekstri fyrirtækja • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Leiðtoga-, samskipta- og skipulagshæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Framtíðarsýn, frumkvæði, drifkraftur og metnaður Upplýsingar veitir Ingimar Bjarnason, stjórnarformaður Héðins Hurða, ibj@hedinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2022. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókninni þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningar- bréf með rökstuðningi fyrir hæfni í starfið HÉÐINS HURÐIR Framkvæmdastjóri Umsóknarferlið er í gegnum Alfreð, https://alfred.is/starf/framkvaemdastjori-hedins-hurda Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár Vefforritari á mbl.is Meðal helstu verkefna er forritun, nýsmíði og viðhald á vefjum mbl.is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði eða reynsla ,G3 1.+C,+ % ,+(-=! • Þekking á Python og reynslu af GC1D)G-B*3K:2" 3C8*8* )GFAG-=# t.d. Django. 7 <GI1,?( (F F-(3G1H(F0--C+*1 $M;KL# CSS og Javascript). • Er framsækinn og tileinkar sér bestu 3>E*?GE* +6A1C D)G-B* ,C11C 0E =11*- nýjar og betri leiðir til að leysa verkefnin. 7 N(E1E-.1C8 D*E(-F(-# ,B9?F,+68C 0E frumkvæði í vinnubrögðum. 7 KG+1(8*- FI-C- ,39(+-C8*3 % )C83@+C# virkni og hönnun vefja. • Góð mannleg samskipti og á auðvelt með að vinna í hópum. J91(-C *//?.,C1E(- *3 ,+(-=8 )GC+C- 4-1C K(++D%(,,01# (-1C353'?!C, Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember nk. Umsóknum skal skilað á arvakur.is/storf með starfsferilskrá 0E AI11C1E(-'-&=! Árvakur, sem rekur meðal annars Morgunblaðið, mbl.is og K100, leitar að metnaðarfullum vefforritara hjá mbl.is, mest sótta vef landsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.